Morgunblaðið - 21.09.1974, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974
Sjálfboðaliðar
Mjög áríðandi er að sjálfboðaliðar mæti til vinnu eftir hádegi í dag.
Margar hendur vinna létt verk.
SJÁLFSTÆÐISMENN, VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS.
Bygginganefndin.
Akranes
Aðalfundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna
á Akranesi verður haldinn þriðjudaginn 24.
september kl. 8:30 i Sjálfstæðishúsinu.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. kemur á
fundinn.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins í
Hafnarfirði hafa
ákveðið að taka upp
viðtalstíma og verður
fyrsti viðtalstíminn
mánudaginn 23. sept.
1974 kl. 18 — 19. Til
viðtals verða Árni
Grétar Finnsson og
Hulda Sigurjónsdóttir.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna vill benda félagskonum sinum á Stjórn-
málaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldinn í Reykjavik 14.
október til 20. október. Frekari uppl. i síma 1 7100.
Stjórnin.
Vesturland — Vesturland
Þing kjördæmasamtaka
ungra sjálfstæðismanna
á Vesturlandi
Ákveðið hefur verið að halda þing kjördæmissamtaka ungra sjálf-
stæðismanna á Vesturlandi i Sjálfstæðishúsinu á Akranesi, sunnudag-
inn 22. sept. kl. 1 4:00.
4m
mun ræoa um
Dagskrá:
14:00—14:30 Venjuleg aðalfundarstörf.
14:30— 1 6:30 Umræðuhópar starfa.
16:30 — 17:00 Kaffihlé.
Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaform. S.U.S.
starfsemi S.U.S.
17:00—19:00 Álit umræðuhópa lögð fram til umræðna og af-
greiðslu.
Eftirtaldir aðilar hafa tekið að sér að setja fram hugmyndir og tillögur i
þeim málaflokkum, er þingið fjallar sérstaklega um, og eru menn
hvattir til að snúa sér til þeirra með tillögur sinar og hugmyndir.
1. Byggðamál
A.
Samgöngumál á Vesturlandi
Ófeigur Gestsson Hvanneyri
Gunnlaugur Árnason Varmalandi.
B.
Gatnagerð í þéttbýli
Árni Emilsson Grundarfirði.
Ellert Kristinsson Stykkishólmi.
2. Kjördæmamálið
Heimir Lárusson Búðardal
Jón Sigurðsson Reykjavík.
Þorsteinn Pálsson, blaðam. hefur framsögu um byggðamál.
Þess er eindregið vænzt, að félagar fjölmenni og stuðli þannig að
árangursriku þingstarfi.
HANDKNATTLEIKUR
REYKJAVÍKURMÓT
LAUGARDALSHÖLL
í DAG KL. 14.00
HJI
FRAM — ARMANN
VALUR — FYLKIR
s
6 ÆfL Danskennsla Þ. R.
hefst mánudaginn 30. september. Innritað verð- ur í barnaflokka og flokka fullorðna mánudaginn 23 september kl. 5—7 /' A/þýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 12826.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Akranes —
Nágrenni
Sölusýning á eftirprentunum
í Bókhlöðunni, Akranesi
Opið frá kl. 2—10 næstu daga.
Sölusýning á Hallveigarstöðum, Reykjavik 5. — 1 3. október
Myndin hér að ofan heitir „The Draugth of Fishes" eftir Raphael.
Stærð 46x61 sm (án ramma).
Vilmundur Jónsson.
Sími 93-1346.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti, Þingholtsstræti,
Miðtún, Laufásveg 2—57,
Kjartansgata.
VESTURBÆR
Vesturgata 2—45.
ÚTHVERFI
Austurbrún, Snæland, Vatns-
veituvegur, Akurgerði.
kópavogur
Skjólbraut, Víðihvammur.
Upplýsingar ísíma 35408.
GARÐAHREPPUR
Óska eftir blaðburðarbörnum í
Efstu-Lundirnar, Fitjarnar og
fleiri hverfi.
Upplýsingar í síma 52252.
KEFLAVÍK
óskar eftir blaðburðarfólki.
Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A
sími 1 1 1 3 og 1164.
Ljón beita
í Siglufirði
Siglufirði, 19. september —
HÉR standa Lionsmenn í beitn-
ingu annað hvert kvöld, og kemur
það sér vel fyrir línubátana. Það
hefur reynzt erfitt að fá menn til
að beita. Vinnulaunum vegna
þessa hyggjast Lionsmennirnir
verja til ýmissa góðra menningar-
og mannúðarmála hér í Siglufirði.
Nýskipaður flugvallarstjóri
Steinar Jónasson skýrði mér frá
þvi, að farþegaskýlið, sem verið
hefur í byggingu á annað ár, fari
nú að komast i notkun á næst-
unni.
Saltfiskverkum Dags hefur nú
tekið fyrst allra fyrirtækja hér í
notkun hausunar- og þvottavél-
sem er fyrsta samstæðan, sem not-
uð hefur verið við fiskaðgerð hér.
Vélbáturinn Dagur var með 6
tonn af góðum línufiski. Hér
verða gerðir út á línu í vetur 4
stórir bátar.
Hér á Siglufirði bíða 13 ungir
menn eftir svari um það, hvort
vélstjóranámskeið verður haldið
á Siglufirði. Hér er gott veður í
dag, en í nótt var næturfrost.
— Matthías.
ALLT MEÐ
i
I
B
I
1
é\
EIMSKIP
Á næstunni ferma skip
vor til íslands sem hér
segir:
ANTWERPEN
Álafoss 25. september
Úðafoss 1. október
Urriðafoss 7. október
FELIXTOWE
Álafoss 24. september
Úðafoss 2. október
Grundarfoss 8. október
ROTTERDAM
Dettifoss 24. september
Mánafoss 1. október
Dettifoss 8. október
Mánafoss 1 5. október
HAMBORG
Mánafoss 20. september
Dettifoss 26. september
Mánafoss 3. október
Dettifoss 10. október
Mánafoss 1 7. október
NORFOLK
Goðafoss 25. september
Selfoss 3. október
Fjallfoss 16. október
Brúarfoss 25. október
WESTON POINT
Askja 24. september
Askja 8. október
KAUPMANNAHÖFN
Bakkafoss 24. september
írafoss 30. september
Bakkafoss 7. október
Skip 14. október
HELSINGBORG
Múlafoss 25. september
Múlafoss 9. október
GAUTABORG
Bakkafoss 25. september
írafoss 1. október
Bakkafoss 8. október
Skip 1 5. október
KRISTIANSAND
Múlafoss 26. september
Múlafoss 10. október
GDYNIA
Skógafoss 4. október
Lagarfoss 1 7. október.
VALKOM
Skógafoss 2. október
Lagarfoss 1 5. október
VENTSPILS
Skógafoss 5. október
Lagarfoss 1 8. október.