Morgunblaðið - 21.09.1974, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 21.09.1974, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 17 Vtvarp Reykfavík LAUGARDAGUR 21. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Munnhörpuleikur Tommy Reilly leikur. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert Christopher Eschenbach og Koeckert- kvartettinn leíka Noktúrnu f Es-dúr op. 148. Artur Schnabel og Pro Arte kvartett- Á skfánum LAUGARDAGUR 21. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Fornleifauppgröftur í Kína Fræðslumynd frá Kfnverska sendiráð- inu. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Gestir hjá Dick Cavett Flokkur bandarfskra viðtalsþátta þar sem Dick Cavett tekur tali frægt lista- fólk og kvikmyndaleikara. Gestur hans f þessuni þætti erhinn kunni leikari og leikstjóri Orson Welles. Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson. 22.05 Ævintýri Earnies (The Man from Diners’Club) inn ieika Kvintett f A-dúr op. 114. „Silungakvintettinn“. 15.45 A ferðinni Ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Englandskvöld a. Baldur Sfmonarson Iffefnafræð- ingur talar um land og þjóð. b. Lesín verður smásaga og flutt tón- list. 21.15 Einsöngur Charles Craig syngur ítölsk lög við undirleik hljómsvcitar Michaels Coll- ins. 21.45 Lff f tuskum Höskuldur Skagfjörð les gamansögu eftir Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskráriok. * Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Blatty og John Fenton Murray. Leikstjóri Frank Tashlin. Aðalhlutverk Danny Kaye, Cara Williams og Martha Hyer. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Aðalpersónan, Earnie, vinnur við ný- skráningu félaga, sem fengið hafa inn- göngu f velmetinn og virðulegan klúbb. ÖII er þessi skráning unnin með vélum og tölvum, sem gera vesalings Ernie ruglaðan f rfminu. Ilann reynir þó að þrauka f starfinu, til þess að bregðast ekki trausti Lucy, vinkonu sinnar. En dag nokkurn gerir hann afleita skyssu, sem veldur miklum vandræðum. 23.35 Dagskrárlok fclk í fjclmiélum Laugardagskvikmynd sjón- varpsins að þessu sinni hefur á islenzku hlotið heitið „Ævin- týri Earnies“. Hér er um að ræða gamanmynd, en í umsögn sem við höfum í höndunum stendur, að gæði myndarinnar séu alls ekki í samræmi ■ við hæfni og frægð aðalieikarans, sem er Danny Kaye. Ernie starfar við spjaldskrá' mektar-klúbbs, og kemst í slæma klípu þegar hann gefur út aðildarskírteini fyrir mann, sem reynist svo vera bófi. Bóf- inn ætlar sér að sleppa út landi til að þurfa ekki að standa reikningsskap gerða sinna, og á skírteinið að koma í góðar þarf- ir. En sjáum hvernig fer. Stundum fá vondu kallarnir makleg málagjöld .... Mm WLvastt > tma. ! VuXl Í hæfur listamaður hefur Orson Welles löngum þótt sérkenni- legur í háttum. Islenzkir kvikmyndahúsgest- ir sáu hann fyrir nokkrum ár- um í hlutverki Falstaffs, en þessi listamaður hefur raunar ekki lagt áherzlu á að komast yfir sem mest, heldur hafa gæð- in verid látin sitja í fyrirrúmi. Einu sinni var hann lfka kvæntur Ritu Hayworth og átti með henni dóttur, sem er nú farin að feta í fótspor foreldra sinna. KI. 21.05 fáum við loks að sá hina langþráðu þætti Dicks Cavetts, en þættir þessir voru eitt af því, sem gerði Keflavík- ursjónvarpið margfræga enn frægara. Þessi þáttur minnir á þátt, sem hér var í sjónvarpi í fyrra, og er kannski arftaki hans, þ.e.a.s. „Það eru komnir gest- ir“. Gestur Dicks Cavetts er ekki af lakara taginu. Það er leikar- inn frægi og leikstjórinn Orson Welles. Auk þess að vera mikil- (SIÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga 1. byggingarstig Fjölbrautarskólans í Breiðholti í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn 5.000.— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. október 1974, kl. 11.00 f.h. NNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/Litlabeltisbrúna) 6. mán. námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi DK 7000 Fredericia, Danmark, sími 05-9522 19. tilfinningum á nýjan leik Eins og nú standa sakir, er það fáheyrt afrek." Stephen Farber, The New Vork Times. „Ein af beztu myndum ársins" Wanda Hale, N.Y. Daily News; Archer Winsten, N.Y. Post Rex Reed, N.Y. Daily News. „Sigur fyrir Joanne Woodward. . . Samruni gáfulegrar leikstjórnar Paul Newmans og áhrifamikils leiks Joanne Woodward," — Kathleen Carroll, New York Daily News. „Skelfilega hreinskilin. Öll hafa þau lagt fram nýja orku og ástríðu til að skapa ákaflega áhrifamikinn og eftirtektarverðan harmleik." Judith Crist, NBC-TV. „Dásamleg hörkumynd. Joanne Woodward er einfaldlega stórglæsileg. Paul Newrian hefurgert mynd, sem kemur sannarlega við hjartað." — Archer Winc,en, NewYork Post. „Tignarleg mynd með sérstökum hita, sem finnst ekki annars staðar. Ef þið viljið sjá sannarlega glæsilega leik, skuluð þið hlaupa, ekki ganga, til að sjá Joanne Woodward brenna gat á sýningartjaldið. Það er engin betri leikkona í kyikmyndum í dag og fái hún ekki Oscar-tilnefningu fyrir þessa mynd, þá er Guð ekki til." — Rex Reed, New York Daily News. „Maður kemst við af snilldinni. Paul Newman hefur mótað þessa mynd af mikilli viðkvæmni." — Pauline Kael, The New Yorker. „Marigolds" stígur ykkur til höfuðs — og hjartans." — Art Unger, Ingenue. Blómvönd fyrir „Marigolds" Myndin gæðir amerískar kvikmyndir heiðarlegum Veizlusalir Hotels Loftleiöa standa öllum opnir Leitið ekki langt yfir skammt. Ef efna á til árshátíð- ar, samsætis, afmælisveizlu, brúðkaups eða mann- fagnaðar af einhverju tagi, eru líkurnar mestar fyrir því, að „HÓTEL LOFTLEIÐIR" hafi húsakynni, sem henta tilefni og væntanlegum fjölda þátttakenda. „HÓTEL LOFTLEIÐIR" býður fleiri salkynni, sem henta margvislegri tilefnum en nokkurt annað sam- komuhús á landinu. Allir hafa heyrt um VÍKINGASALINN, sem tekur 200 manns og KRISTALSALINN, sem er tilvalinn fyrir 170 manns, en auk þess eru i hótelinu ýmsir aðrir, minni salir. sem henta samkvæmum af ýmsum stærðum. HOTEL LOFTLEIÐIR FÉLAGASAMTÖK, sem undirbúa ÁRSHÁTÍÐIR sínar á næstu vikum, ættu að hafa samband við skrifstofu HÓTELS LOFTLEIÐA — simi 22322 — sem fyrst, þvi að ef að vanda lætur. FÁ FÆRRI INNI EN VILJA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.