Morgunblaðið - 21.09.1974, Page 22

Morgunblaðið - 21.09.1974, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 I\V n j v u kM \\f\ IMÉéH r Istak óskar eftir verkamönnum til starfa Verkamenn óskast til starfa við virkjunar- framkvæmdir á Mjólká í Arnarfirði. Uppl. í síma 4391 7. ístak. Flugleiðir auglýsa. Karlmaður óskast til starfrækslu bíl- þvottavélar í bílaleigu Loftleiða. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá afgreiðslustjóra. Flugleiðir h. f. Hjúkrunarkona og stúdent Kennsla eða eitthvað annað starf (meirapróf) úti á landi kemur vel til greina. Húsnæði og barnagæzla fyrir 3ja ára dreng þarf að vera til staðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. okt. merkt: „7482". Fasteignasala óskar að ráða sölumann. Nákvæmar upp- lýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og fleira skilist til Mbl. fyrir 1. okt. n.k. merkt. „Fasteignasala — 9755". Atvinna — Mosfellssveit Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Einnig vanur kjötafgreiðslumaður. Þarf að hafa ökuréttindi og unglingur 14—16 ára til aðstoðar við afgreiðslu og fleiri starfa. Kaupfélag Kjalarnesþings, sími 66450. Akstur — afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman mann til aksturs og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka h. f., Laugavegi 1 78. Tvær stúlkur óskast til starfa við harðfiskvinnslu í Kópavogi. Uppl. í síma 401 70. JF Oskum eftir að ráða bílstjóra H/FÍSAGA, sími 83420. Akranes. Starf bókara á bæjarskrifstofunni á Akra- nesi er hér með auglýst laust til umsókn- ar. Starfið er fólgið í færslu merktra fylgiskjala bókhaldsvél. Umsóknir er greinir frá menntun, aldri og fyrri störfum berist undirrituðum fyrir 28. sept. n.k. Bæjarritari. Atvinna — Iðnaður Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra handlagna menn til verksmiðjustarfa. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, símar 50022 — 50023. Viðskiptareynsla Maður, vanur bókhaldi og rekstri fyrir- tækja, óskar eftir vel launuðu ábyrgðar- starfi. Tilboð merkt: „Yfirmaður — 7026," sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. Skrifstofustjóri Óskum að ráða vanan bókhaldsmann, sem skrifstofustjóra. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 95/1370 Kaupfé/ag Vestur-Húnvetninga Vanur skrifstofumaður óskast til starfa í útibúi Samvinnubankans í Keflavík. Upplýsingar hjá Valtý Guðjóns- syni útibússtjóra og starfsmannahaldi bankans í Reykjavík, sem jafnframt taka við umsóknum. Samvinnubanki ís/ands h. f. Hlaðbær h.f. auglýsir: Verkamenn óskast strax. Hátt kaup. Mikil vinna. Frítt fæði í hádegi. Hlaðbær h.f., sími 838 75 r Oskum eftir að ráða mann í varahlutaverzlun vora að Síðu- múla 35. Uppl. hjá verzlunarstjóra í síma 38881. Davíð Sigurðsson h.f., Fiat einkaumboð á ís/anc/i. Til sölu hús í Vesturbænum. Húsið sem er 7 herb. með rúmgóðum bílskúr, er í 1 . flokks ástandi. Laust strax. Verð 9 milljónir. Uppl. í síma 20947. Lögtaksúrskurður í dag var kveðinn upp í fógetarétti Mýra- og Borgarfjarðarsýslu lögtaksúrskurður fyrir eftir- töldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum ársins 1974 Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald, slysatryggingargjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971, lífeyris- tryggingargjald skv. 25 gr. sömu laga, atvinnu- leysistryggingariðgjald, launaskattur, iðnaðar- gjald og iðnlánasjóðsgjald, gjaldfallinn sölu- skattur og söluskattshækkanir. Lögtök mega fara fram fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þess- arar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Borgarnes/, 19. september, 1974. Sýslumaður Mýra- og Borgarf/arðarsýslu. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappír, sem má tvínota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1, s. 14135 — 14340. 3Hipr0iiinMa&i& nucivsincnR ♦g.^22480 Rafstöð Diesel rafstöð 30 — 50 kw. 220/380 v óskast keypt. Sími 1 0403. Til sölu Merzedes Benz 230 árg. '69 Nýinnfluttur frá Þýzkalandi, brúndrapplitaður, gólfskipting, litaðar rúður, sólþak, þokuljós. í sérstaklega góðu ástandi. Uppl. í síma 8451 7. S.S: Gunnarsson h.f., Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 53343 — 53510. Frystihús — Útgerðamenn Framleiðum roðflettivélar og varahluti í margar gerðir fiskvinnsluvéla. Framleiðumeinnigfæribönd, rúllubönd og stiga- bönd úr rústfríu stáli eða áli. Fyrirliggjandi sem stendur rústfríir aðalvalsar í roðflettivélar, ásar, tannhjól ofl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.