Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974
9
Skaftahlíð
5 herb. íbúð um 1 1 5 ferm. á 2.
hæð í þrilyftu stigahúsi (ein íbúð
á hverri hæð). íbúðin er 2 saml.
stofur, með suðursvölum, eld-
húsi, svefnherbergi, 2 barna-
herb. og baðherbergi á sérstök-
um svefnherbergisgangi. Aðrar
svalir eru á svefnherbergi. Teppi
á gólfum 2falt gler. Sér hiti
(mælar á ofnum).
Sólheimar
5 herb. ibúð á 9. hæð. fbúðin er
um 1 12 ferm. og er suðurstofa
með svölum, svefnherbergi með
skápum, 2 barnaherbergi, bæði
með skápum, eldhús, borðstofa
og baðherbergi. 2falt
verksmiðjugler i gluggum góð
teppi, geymsla á hæðinni, einnig
i kjallara.
Markland
Óvenju falleg 2ja herbergja jarð-
hæð, alveg ofanjarðar. Sér lóð,
frágengin. Gott útsýni.
Austurbrún
2ja herb. ibúð á 8. hæð. 2falt
verksmiðjugler. Litur vel út. Laus
með stuttum fyrirvara.
Laugateigur
3ja herb. íbúð um 95 ferm.
fbúðin er stofa. svefnherbergi
með skápum, forstofuherbergi,
rúmgott eldhús, baðherbergi
með pláss fyrir þvottavél, skáli
og forstofa. Sér inngangur. Litur
vel út.
4ra herb. hæð
með bilskúr við Nökkvavog.
íbúðin er ein stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús og baðherbergi
endurnýjað. Bilskúr með öllum
lögnum. Fallegur garður.
2ja herb.
íbúð við Eskihlið. Ibúðin er á 4.
hæð. Herbergi i risi fylgir.
Barðavogur
3ja herb. ibúð i kjallara i tvibýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Neshagi
3ja herb. ibúð. fbúðin er um 90
ferm. og er í kjallara í fjölbýlis-
húsi. íbúðin er að mestu leyti
ofanjarðar.
Fornhagi
3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjöl-
býlishúsi. íbúðin er stofa með
svölum i suður, stórt svefnher-
bergi með skápum, barnaher-
bergi, einnig með skápum,
eldhús með nýrri innréttingu,
baðherbergi og forstofa. Sam-
eign og lóð litur vel út. Frystihólf
i kjallara fylgir.
Gunnarsbraut
3ja herb. efri hæð i steinhúsi ca.
90 ferm. 2 stofur auðskiptan-
legar, svefnherbergi með
skápum, eldhús og baðherbergi.
Útb. 2.5 millj.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
Njálsgötu 23
SÍMl: 2 66 50
Við Fellsmúla
stór og góð 4ra herb. ibúð.
Skipti á góðri 3ja herb. ibúð i
vesturborginni æskileg.
Við Vallarbraut
4ra herb. sérhæð með bilskúrs-
rétti. Skipti æskileg á 3ja — 4ra
herb. ibúð i vesturborginni eða
Laugarneshverfi.
Góðar 3ja — 4ra herb.
Við Ásbraut, Blöndu-
bakka, írabakka, Jörvabakka og
viðar.
Glæsileg raðhús
við Laugalæk og Tungubakka.
Einnig 2ja og 3ja herb. ibúðir i
lægri verðflokkum
Einbýlishús í smíðum áÁlftanesi
og i Grindavik.
26600
AUSTURBRÚN
2ja herb. lítil íbúð ofarlega í
háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 3,2
millj. Útb.: 2,4 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
KÓP.
3ja herb. 86 fm íbúð á 2. hæð i
6—7 ára fjórbýlishúsi. Sér
þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 3,8
millj. Útb.: 2,8 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. 1 04 fm ibúð á 3. hæð
i blokk. Föndurherb. i kjallara.
Þvottaherb. i íbúðinni. Mjög
vönduð ibúð. Verð: 6,2 millj.
Útb.: 4,0 millj.
GNOÐARVOGUR
3ja herb. um 80 ferm. suður-
endaibúð í blokk. Verð: 3.750
þús.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
3ja herb. risíbúð í þribýlishúsi.
Óinnréttað efra ris fylgir. Snyrti-
leg góð ibúð. Verð: 3,5 millj.
HRAUNBÆR
5—6 herb. 132 fm ibúð á 3.
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Tvennar svalir. Fullperð
sameign. Verð: 6,5 millj. Utb.:
4,5 millj.
JÖRFABAKKI
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Föndurherb. i kjallara fylgir.
Laus nú þegar. Verð: 5,2 millj.
KÓNGSBAKKI
5 herb. 118 fm. ibúð á 2. hæð i
blokk. Góð íbúð. Laus nú þegar.
Fæst i skiptum fyrir 2ja herb.
ibúð. Verð: 5,5 millj.
LAUGATEIGUR
4ra herb. 1 1 5 fm hæð i tvibýlis-
húsi. Hæðin er öll ný standsett.
Einstaklingsíbúð i kjallara fylgir.
Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrs-
réttur. Fæst í skiptum fyrir ein-
býlishús í Smáíbúðahverfi.
SLÉTTAHRAUN, HFJ.
3ja herb. endaibúð á 1. hæð i
blokk. Góð íbúð. Laus nú þegar.
Verð: 4,1 millj. Útb.: 3,0 millj.
TÝSGATA
3ja herb. kjallaraibúð i steinhúsi.
Sér hiti. Sér inngangur. Verð:
2,3 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
FASTEIGNAVER "A
Klapparstlg 16,
simar 11411 og 12811.
Kleppsvegur
Vönduð 3ja herb. ibúð á 7. hæð.
Sérlega falleg íbúð i mjög góðu
standi. Suðursvalir.
Maríubakki
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð
Þvottahús og geymsla inn af eld-
húsi.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð um 118 fm á 1.
hæð. 3 svefnherb. á sérgangi.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suð-
ursvalir.
Dalaland
4ra herb. ibúð á 1. hæð i þriggja
hæða húsi. Fallegar innréttingar
mjög góð tæki í eldhúsi.
Álfaskeið, Hf.
4ra herb. ibúð á 4, hæð. Stofa,
3 svefnherb., þar af eitt i for-
stofu. Geymsla í íbúðinni.
Þvottahús á hæðinni.
Heioargerði
4ra herb. ibúð á 1. hæð i tvibýl-
ishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherb. Þvottahús á hæðinni.
Stórog góður bilskúr.
Verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði og margt fleira.
SÍMI1ER24S00
Til sölu og sýnis 1
Einbýlishús
um 90 fm tvær hæðir ásamt
bílskúr fyrir 2 bila í Kópavogs-
kaupstað vesturbæ. Æskileg
skipti á 3ja—4ra herb. ibúðar-
hæð með bilskúr í borginni.
Raðhús í Hraunbæ
um 140 fm ekki alveg fullgert.
Bilskúrsréttindi. Útborgun um 4
milljónir.
Einbýlishús
um 1 00 fm hæð og rishæð alls
6 herb. ibúð ásamt stórum bíl-
skúr við Langholtsveg. Æskileg
skipti á litlu einbýlishúsi 3ja—
4ra herb. ibúð i borginni eða
Kópavogska upstað.
Nýtízku 6 herb. íbúð
á 2. hæð við Æsufell. Bilskúr
fylgir.
Við Álfheima
4ra herb. íbúð um 100 fm á 4.
hæð. Rúmgóðar suðursvalir.
Laus strax ef óskað er.
Við Eyjabakka
nýleg 4ra herb. ibúð um 1 00 fm
á 2. hæð. Suðursvalir. Hag-
kvæmt verð. Útborgun 3—3Vh
milljón, sem má skipta.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð um 110 fm á 1.
hæð með sérþvottaherbergi i
ibúðinni.
f Vesturborginni
3ja og 4ra herb. ibúðir sem
gætu losnað fljótlega.
í Fossvogshverfi
vönduð 2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Fokhelt raðhús
i Kópavogskaupstað o.m.fl.
\ýja fasteignasalaii
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Utan skrifstofutima 18546.
28444
Blönduhlíð
4ra herb. 100 fm risibúð. íbúðin
er stofa, 3 svefnherb. eldhús og
bað. Mjög falleg íbúð.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Sameign fullfrágengin. Falleg
ibúð.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Sameign fullfrágengin.
Stóragerði
2ja herb. 65 fm ibúð i sambýlis-
húsi.
Langholtsvegur
3ja herb. 95 fm kjallaraibúð.
Ránargata
3ja herb. 80 fm íbúð. Sér-
inngangur. Sérhiti.
HÚSEIGNIR
VEtTUSUNOU © ClflD
simiz««44 or unlr
TilSölu: 1 67 67
Símar: 1 67 68
2ja herb. ibúðir
við Gaukshóla, Æsufell, Aspar-
fell, Þverbrekku, Álftamýri, Hof-
teig, Ægissiðu, Kárastig, Njáls-
götu.
3ja herb. ibúðir
við Ljósheima, Rauðalæk, Lauf-
vang, Eiriksgötu, Hjarðarhaga,
Baldursgötu, Skipasund, Holts-
götu, Kambsveg, Snorrabraut.
4ra herb. íbúðir
við Karfavog, Efstasund, Ljós-
heima, Barmahlíð, Fálkagötu,
Vesturberg, Álfheima, Vallar-
braut, Melhaga, Holtsgötu.
5 herb. íbúðir
við Hvassaleiti, Þverbrekku,
Grettisgötu, Fellsmúla.
Höfum kaupendur af
húsum og ibúðum i
Reykjavik og nágrenni.
Einar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4, simi 16767
EFTIR LOKUN ------- 32799
og 43037
Raðhús við Tungubakka
ca 220 ferm m.a. stofur, 4 herb.
o.fl. Bílskúr. Hér er um að ræða
vandaða og fullbúna eign. Lóð
m.a. ræktuð m.'trjám.
í Austurbæ, Kópavogi
4— 5 herb. sérhæð 1 20 fm. 3
svefnherb. í svefnálmu. Gott
skáparými. 40 fm fylgja á jarð-
hæð. Þar mætti innrétta litla
ibúð. Hitaveita. Utb. 4,0 —
4,5 millj.
í Fossvogi
5— 6 herb. 140 fm ibúð á 2.
hæð. Harðviðarinnréttingar. Sér
þvottaherb. inn af eldhúsi.
Glæsilegt útsýni. Uppl. á skrif-
stofunni (ekki i sima).
Við Hjarðarhaga
4ra—5 herb. vönduð ibúð á 4.
hæð (efstu) teppi. Góðar innrétt-
ingar. Fallegt útsýni. Utb. 3,5
— 4 millj.
Hæð m. bílskúr
3ja herb. efri þæð m. bilskúr við
Nökkvavog. Útb. 2,7 millj.
Engin veðbönd.
Við Barmahlíð
3ja herb. kjallaraibúð. Sér inng.
Sér hiti.
Útb. 2,5—2,7 millj.
Við Sigtún
3ja herb. kj. ibúð. Útb. 1800
þús. sern mætti skipta á lengra
timabil.
í Skerjafirði
3ja herb. kjallaraibúð. Laus
strax. Útb. 1 200 þús.
Við Vesturberg
2ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb.
2,2 — 2,5 millj.
Við Hraunteig
2ja herb. rúmgóð og björt
kjallaraibúð. Sérinng., sér hiti.
Útb. 2 millj.
Höfum kaupanda með
6— 8 millj.
að raðhúsi i Fossvogshverfi.
Uppl. á skrifstofunni.
Iðnaðarhúsnæði
150m2 á 3. hæð i Vogum.
150m2 á 2. hæð (bilgengt) i
Kópavogi. 360m2 á tveimur
hæðum i Hafnarfirði, bilgengt á
báðar hæðir.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
lEicnfimiÐLunin
V0NARSTRÆTI 12
Sími 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
TIL SÖLU
Dvergabakki
2ja herbergja vönduð íbúð i ný-
legu húsi við Dvergabakka. Laus
fljótlega.
Álfheimar
5 herbergja ibúð á 2. hæð i
sambýlishúsi við Álfheima. (búð-
in er nú notuð sem 2ja herbergja
ibúð og 3ja herbergja ibúð, þ.e.
hún er með 2 eldhúsum, en einu
baði. Stærð um 1 30 ferm.
Dalbraut
2ja herbergja íbúð á hæð i húsi
við Dalbraut. íbúðin og
sameign er i góðu standi. Full-
gerður bilskúr fylgir. Útborgun
2,9 millj.
Maríubakki
3ja herbergja ibúð á 2. hæð.
íbúðin er fullgerð með inn-
réttingum af vönduðustu gerð.
Sér þvottahús á hæðinni. Laus
fljótlega. Útborgun um 3
milljónir.
Álfheimar
4ra herb. íbúð á 4. hæð i sam-
býlishúsi við Álfheima. Er í góðu
standi. Suðursvalir. Góð útborg-
un nauðsynleg.
\rni Stefánsson hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
fbúð i um 13 ára steinhúsi við
Dalbraut. íbúðin er á 2. hæð.
Svalir. Stór bilskúr fylgir.
3JA HERBERGJA
Litið einbýlishús i Miðborginni
Húsið getur orðið laust fljótlega.
3JA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð við Kóngsbakka.
Vandaðar innréttingar. Sér
þvottahús á hæðinni. íbúðin
getur verið laus fljótlega.
4RA HERBERGJA
Enda-ibúð á 3. (efstu) hæð við
Jörvabakka. Vönduð nýleg ibúð,
sér þvottahús á hæðinni. íbúðin
fylgir eitt herbergi i kjallara, auk
geymslu. Verð aðeins kr. 4,5
millj.
5 HERBERGJA
Nýjar ibúðir í Breiðholtshverfi
sér þvottahús á hæðinni.
6 HERBERGJA
150 ferm. íbúðarhæð við
Álfheima. Sér inng. sér hiti.
Bílskúr fylgir.
í SMÍÐUM
Einbýlishús i Mosfellssveit. Selst
fokhelt. Tvöfaldur bilskúr fylgir.
Ennfremur 5 og 6 herbergja
ibúðir undir tréverk og máln-
ingu.____________________
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Sfmi18138
Miðbær
2ja til 3ja herb. ibúð i Miðbæn-
um.
Laugavegur
3ja herb. ibúð. Laus.
Spítalastígur
4ra herb. nýstandsett ibúð. Laus
fljótlega.
Hofteigur
4ra til 5 herb. ibúð. Laus eftir
samkomulagi.
Álftahólar
120 fm ný ibúð. Fullfrágengin.
Tilbúin til afhendingar.
Smáíbúðarhverfi
Verzlunarhúsnæði, gæti einnig
hentað fyrir léttan iðnað.
Framnesvegur
5 herb. ibúð. Allt sér. Laus
fljótlega.
Sérhæð eða
einbýlishús
óskast í nágrenni Miðbæjarins.
Um allt að staðgreiðslu gæti
orðið að ræða ef eignin hentaði.
Fasteignasalan
Ægisgötu 10,
3. hæð. Sími 18138
Raðhús
til sölu raðhús í Fossvogi 8 herb.
Bílskúrsréttur.
Við Öldugötu
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í steinhúsi. Laus strax.
Einstaklingsíbúð
við Öldugötu einstaklingsibúð á
2. hæð i steinhúsi. Laus strax.
2ja herb.
i Fossvogi 2ja herb. falleg og
vönduð jarðhæð. Laus strax.
í Norðurmýri
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð.
Við Þverbrekku
5 herb. ibúð á 2. hæð. Hitaveita.
Fallegt útsýni.
Eignaskipti
5 herb. sérhæð við Nýbýlaveg.
Hitaveita. í skiptum einbýlishús
eða raðhús i smiðum i Kópavogi.
Á Hornafirði
Til sölu einbýlishús 5 herb.
Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Helgi Ólafsson,
sölus.tjóri.
Kvöldsími 21155. |