Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974 Minning: Bolli Daniel Haraldsson Dauðinn er jafneðlilegt fyrir- bæri og fæðingin, það eróumdeil- anleg staðreynd. En þegar dauðinn ber að dyrum, veldur hann okkur mannanna börnum einatt sorg og sviða. Þetta á ekki sízt við, þegar ungir menn eru kvaddir brott fyrirvaralaust. Enn einn slíkur atburður átti sér stað, þegar Bolli heitinn varð bráð- kvaddur að heimili foreld»-a sinna að morgni 21. september sl., aðeins 36 ára að aldri. Bolli fæddist 1. febrúar 1938 í Reykjavík, sonur Haralds Björns- sonar frá Sporði í Vfðidal, Húna- vatnssýslu, og konu hans, Jóhönnu Sigbjörnsdóttur frá Vfk í Fáskrúðsfirði. — Ég kynntist Bolla fyrir um 15 árum, þegar ég t Fósturfaðir okkar, GUÐMUNDUR R. JÓNATANSSON, frá SkeggjastöSum f Miðfirði, lézt á heimili sínu, Njálsgötu 4a, föstudaginn 27 þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Eyrún 8. Jónsdóttir, ÞorvarSur H. Jónsson. t Eiginmaður mmn og faðir okkar, ÞÓRÐUR A JÓHANNSSON, Gunnarsbraut 28, andaðist að heimili sfnu þann 27. sept. Valborg Karlsdóttir og dætur. t Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR VILHJÁLMSSON, frá Vestmannaeyjum, lézt sunnudaginn 29 september að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Halldóra Sigurðardóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir Rains, Sigurjón Einarsson. t Móðir min, THEÓDÓRA SIGURÐARDÓTTIR, Einimel 9, andaðist 29. september. Guðriður Kristjánsdóttir Breiðdal. Eiginmaður minn, SIGFÚS Þ. KRÖYER, verzlunarmaður, andaðist i Borgarspítalanum að kvöldi 28 september. Fyrir hönd vandamanna Diana Karlsdóttir. t Konan min, ANNA HJARTARSON, er lézt hínn 24. september s.l. verður jarðsett frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2 október kl 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Barnaspítala Hringsins. Hjörtur Hjartarson. Útför GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR, Hagamel 36, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2 október kl. 10 30 Blóm vinsamlegast afþökkuð, þeír sem vildu minnast hans, láti liknarstofnanir njóta þess. Helga Kristjánsdóttir, Jónina G. Sigurðardóttir, Ástríður Guðmundsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Sigurður Þ. Guðmundsson, Gylfi Guðmundsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir, GerðurG. Bjarklind, og barnaböm. Ingvar Emilsson, Árni Þ. Þorgrímsson, Ragnheiður Aradóttir, Ása H. Hjartardóttir, Baldvin Ársælsson, Sveinn Bjarklind, var nemi í Lyfjaverzlun ríkisins. Mér varð fljótt hlýtt til hans og hefur sá hlýleiki haldizt gegnum árin, þrátt fyrir að við sæjumst ekki svo árum skipti sakir lang- dvala minna erlendis. Bolli starfaði lengi sem aðstoðarmaður við töflugerð, fyrst i Lýfjaverslun rfkisins og síðastliðin 2 ár hjá Pharmaco hf. Ekki var hann langskólagenginn maður, en mér er óhætt að full- yrða, að hann rækti starfa sinn vel og samvizkusamlega. Ber hér að geta þess, að hann hlaut aðeins takmarkaða tilsögn í starfi sínu og um eiginlega kennslu var aldrei að ræða. Kom honum vel að haldi meðfædd handlægni, greind og vilji til þess að gera sitt bezta. Sem vinnufélagi var hann ekki sá, sem hrópaði hátt né viðhafði óþarfa bægslagang. Vinna hans einkenndist af rólegri einbeitni og hann sást sjaldan skipta skapi. Með góðri tilsögn og kennslu hefði hann vafalaust getað náð langt. Fullorðinsár Bolla urðu honum erfið og tregablandin. Við bættist og, að hann háði baráttu við ófreskju eina, sem margir hafa komizt í kast við. Dómharðir menn nefna ófreskju þessa oft sjálfskaparvfti, en slíkt skyldi varast að óreyndu. En BoIIí bar ekki erfiðleika sína á torg. Hann var að eðlisfari viðkvæmur og + Föðurbróðir minn, SIGURÐUR ÁRNASON, frá Hemru, Laufásveg 18, R., lézt I Landakotsspltala, laugar daginn 28 sept. Fyrir hönd vandamanna, Sigurbjörn Árnason. dulur í skapi og fáir voru þeir, sem hann leyfði að skyggnast inn í hugskot sín. Þeim sem hann treysti var hins vegar vel launað, því að hann hafði ágæta kímni- gáfu auk margra áhugamála. Má þar nefna hljómlist og náttúruna umhverfis okkur, sem hann naut f ríkum mæli. Fátækleg orð bæta ekki missi góðs drengs og mun hér látið stað- ar numið. Megi blessun og friður fylgja Bolla á óþekktum tilveru- stigi. Foreldrum hans systrum, börnum og vandafólki öðru votta ég mína innilegustu samúð. Reynir Eyjólfsson. 7. feþr. 1938 sá ég vikugamlan, fagran dreng, sem sfðan var gefið nafnið Bolli Daníel, sonur æsku- — Kvennaskólinn Framhald af bls. 13 hefur þetta kostað feikilega vinnu, en til bókarinnar var veitt- ur styrkur frá alþingi, Reykjavfk- urborg og nemendasambandinu. Langur kafli í bókinni er ævisaga frú Þóru Melstað og hefur dr. Guðrún ritað þann kafla. Þegar farið var að vinna að útgáfu bók- arinnar og leita að skjölum og öðru, þá fundust tveir skjalapakk- ar á Þjóðskjalasafninu með skjöl- um frú Þóru og þar var að finna feikn miklar heimildir um starf skólans fyrstu 30 árin.“ „Eru ekki mörg sérstæð atvik i sögu skólans?" „Það má segja. Frá upphafi hef- ur oft verið talsverð rimma út af skólanum, en hann hefur alltaf búið við gott skipulag og góða kennslu, enda er mikið eftirsótt að komast f skólann og það hefur varið hann fyrir þeim, sem vilja loka honum. I upphafi fór fram söfnun hér- lendis til þess að koma skólanum á stofn, en fyrsta árið söfnuðust aðeins 10 kr. Það var ekki fyrr en eftir fjársöfnun f Danmörku að skólinn komst upp, en þar söfnuð- ust margar þúsundir króna. Þegar söfnuninni þar og hér lauk voru 9000 kr. í sjóðnum, en kýrverð þá, til dæmis, var 40 kr. + Sonur okkar, ÓLAFUR DANÍELSSON, Byggðaveg 121, Akureyri, andaðist á fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri að kvöldi 27. september. Ragnheiður Árnadóttir, Danlel Ólafsson frá Tröllatungu. Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR B. ÞORLÁKSSON, verkstjóri frá Flateyri, sem lézt 24 september verður jarðsunginn frá Flateyrarkirkju miðviku- daginn 2 október kl 3 e.h. Fyrir hönd barna, foreldra, tengdabarna, barnabarna, systkina og annarra ættingja og vina hins látna, Ólaffa Hagalfnsdóttir. + Maðurinn minn, JÚLÍUS LÁRUSSON FJELDSTED, Þrastargötu 5, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 3. okt. kl. 1 5.00. Fyrir mina hönd og barna okkar, Sigríður Guðjónsdóttir. + Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við andláts og útför SIGURÐAR NORDALS og virðingu sýnda minningu hans Jóhannes Nordal. Dóra Nordal, Jón Nordal, Solveig Jónsdóttir og barnaböm. vinkonu minnar Jóhönnu Sig- björnsdóttur frá Vík í Fáskrúðs- firði og manns hennar, Haralds Björnssonar frá Sporði í Húna- vatnssýslu. Þegar Bolli litli var 2ja ára tókst með okkur vinátta, sem hélzt unglings og fullorðins ár hans. Hann var góður drengur, vel greindur og völundur í höndun- um á hverju, sem hann snerti. Við áttum mörg samtöl, sem oft snerust um hugðarefni hans, gróður jarðar og hljómlist, sem hann unni og hafði mikinn og góðan smekk fyrir. Nú er Bolli horfinn héðan, ég votta foreldrum hans, börnum, systrum og öllum ættingjum samúð mfna. Guð blessi Bolla Daníel. Sigfrfð Eínarsdóttir. I þau 100 ár, sem skólinn hefur starfað, hafa aðeins verið 4 skóla- stjórar og hafa þeir allir verið skólanum mikil stoð og hver öðr- um ákveðnari að vinna að veg skólans. Dr. Guðrún hefur fært skólann mikið til nútfmahorfs eft- ir kröfum tímans og eðlilegum breytingum og lagt niður fjölda smávægilegra reglna, sem sumir kölluðu kreddur. I bókinni verður einnig kenn- aratal frá upphafi skólans." XXX Rúnu Geirsdóttur f I.C hittum við á einum ganginum. Hún kvaðst koma úr Kópavogsskóla: „Mér lízt vel á mig hérna. Ég-sótti hér um vegna þess, að ég hafði frétt, að þetta væri góður skóli og mig langaði f hann og ég kann mjög vel við andrúmsloftið 'skól- anum.“ „Saknarðu þess ekki að vera í bekk með strákum?" „Ég er fegin að vera laus við þá,“ sagði Rúna og hló, „þeir geta verið svo leiðinlegir þótt sumir séu auðvitað skemmtilegir." XXX Asa Halldórsdóttir í 3. L. var einnig í frímfnútum: „Mér líkar stórvel hérna. Mér finnst kennar- arnir góðir og þeir skipta sér mik- ið af þvf hvort við lærum vel. Þeir og skólastýran bera mikið traust til manns og það lfkar okkur vel. Ég fór Ifka f þennan skóla af þvf, að ég vildi undirbúa mig vel und- ir landsprófið." „Hvað um félagslífið?" „Húsnæðið háir, en það er góð- ur andi i skólanum jafnhliða góðu aðhaldi og til dæmis erum við mjög samtaka í okkar bekk.“ „Finnst þér betra að vera í bekk, sem engir strákar eru í?“ „Mér finnst miklu betra að vera laus við strákana.. . svona í bili.“ XXX Guðlaug Þorsteinsdóttir er í 2. C. Hún er kunn fyrir skákhæfi- leika sína og áhuga og við spurð- um hana hvernig henni lfkaði í skólanum: „Mér líkar vel,“ sagði hún, „ég tel, að hér sé góður fé- lagsandi og talsvert félagslff." „Nokkur skák?“ „Engin skák, það er ekki mikið um það, held ég, að stelpur tefli, en það er létt og frjálst hérna eins og í venjulegum gagnfræðaskóla og við reynum að leggja ökkur fram.“ — árni j. S. Helgason hf. STEINIÐJA llnholti 4 Slmar 14677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.