Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974
10
fólk — fólk — fólk — fólk
„Síðustu forvöð að sjá til sólar fyrir veturinn”
Ofan úr fjallshlíðinni gat að llta
byggð við fjarðarbotn og frí brúnum
séð var fjarðarbotninn girtur fjöllum.
Hann kúrði þarna bærinn I sólskin-
inu við lognhvltt haf, en marga
mánuði ðrsins sér þar aldrei sól. Það
fyrsta úr mannllfinu, sem blasti við
okkur þegar við renndum inn I
byggðina var fólk I heyskap, nokkrir
fullorðnir og mörg böm að safna
ævintýrum.
Páll Sigtryggur Bjömsson var með
hrlfuna á lofti, fæddur 1902 og
hefur átt heima á Seyðisfirði síðan
1935. Vi8 röbbuðum vi8 hann á
túninu.
„Ég ætla a8 biðja þig fyrir skilaboS
til þeirra fyrir sunnan, sem hafa
veriS I nafni landbúnaðarforsvars-
manna að þvl að undanförnu að
hæla sumrinu um allt land og hey-
skaparaðstöSu bænda. Þetta hefur 1
„Ég ætla að biðja þig
fyrir skilaboð til
þeirra fyrir sunnan”
sungið I útvarpi og sjónvarpi, en vi8 .
viljum aldeilis gera athugasemd vi8
það. Þa8 litur út fyrir, a8 ef það er
sólskin I Reykjavlk og á SuSvestur-
landi þá sé allt I lagi, en þa8 eru nú
fleiri horn á landinu en það og þetta
sumar hér hjá okkur hefur veriS þa8
vætusamasta I áratugi, minnir mig
helzt á sumariS 1950 nema það. að
rigningarnar hafa ekki veriS eins
gifurlegar og engin stórviSri, en
þrautleiSinlegt veSur I lengd. í júlí
sást til sólar stund úr degi ellefu
sinnum og 8 sinnum I ágúst, en ég er
veðurathugunarmaður hér. Þetta
hefur veriS með verstu sumrum á
svæSinu alveg frá Vopnafirði og
suður I Skaftafellssýslur, sólarleysi,
þoka og súld. Eina nóttina rigndi hér
108 mm, en það var I úrhellinu um
20. ágúst."
„HvaS ert þú með af búfé?"
„Ég er með 10 nautgripi og þar af
sex geldneyti, en þremur kúm varð
ég a8 farga I fyrra. Nei, það eru allir
a8 dðsama þetta góða sumar um allt
tand, en ég var að hugsa um að
hringja I hann Glsla Kristjánsson og
mótmæla þessu, en þú skilar þvl þá
fyrir mig."
„Hvernig er hljóðið I mannskapn-
um hér?"
„Ekki er ég nú kannski vel kunn-
ugur þvl en ég held, a8 menn llti
heldur dökkum augum á málin og
kviði fyrir áframhaldandi dýrtlS, en
skoBanir manna eru þó ákaflega mis-
jafnar I þessu efni, þvl pólitlsku
sjónarmiSin ráða svo miklu. Mér
finnst óskaplega vitlaust aS láta póli-
tlsku sjónarmiðin ráSa þennan tlma,
sem maður gengur hérna um. Okkur
Krakkarnir léku sér dátt í heyinu og hundurinn lét ekki sinn
hlut eftir liggja.
Páll Sigtryggur Björnsson bóndi. Ljósmyndir Mbl. Árni
Johnsen.
Keppzt viS aS hlaða
hjólbörurnar.
yfirsést anzi oft, að það eina, sem
skiptir máli, er að láta fólki llða vel."
Kona Sigtryggs veiktist s.l. ár þar
sem hún var við mjaltir og slðan
hefur hún legið rúmföst. Þá varð
bóndinn að draga saman seglin og
hann kvartaSi llka yfir þjónustunni,
sem Landspltalinn veitti fólkinu utan
af landi, a.m.k. hefði hann ekki góða
reynslu þar af. „Sjúkrahúsin verða
að vera manneskjuleg," sagði hann,
„þau mega ekki vera færibönd," og
svo vitnaði hann I Egil Jónsson
lækni, sem hafði sagt, að hann vissi
aldrei til þess, að peningar hefðu
Iækna8 neina sjúkdóma.
„Hver finnst þér helzt breytingin ð
bæjarbragnum hér I gegn um ðrin?"
„Breytingin er geysileg, mikil
breyting hefur orði8 til hins betra á
húsplássi og öðru, en það hefur verið
til hins verra hvernig farið hefur
verið með landið. Öllu var rótað
sundur um tfma, en nú er þó búið að
byggja nýjan bæ að hluta og ég verð
að segja það eins og það er, að það
er allt annað að búa hér nú en fyrir
20 árum, nú er maður miklu einangr-
aðri og hver situr I slnu horni og
lætur sér nægja fóðrið. sem borið er
á borð I hljóðvarpi og sjónvarpi,
sumt gott og sumt vont eins og
gengur. Ég bý á Öldunni hérna, I
gömlu byggðinni, og mér finnst
miklu minni samgangur milli fólks,
ekki eins persónulegt samband og
fyrrum. Annars á ég böm hér um
allt, 4 drengi og tvær stúlkur og
helling af barnabörnum, eitthvað
milli 20 og 30 a8 ég held. Ég þarf þvl
ekki að kvarta, þvl ég geng svona á
milli,"
Svo röbbuSum við aftur stundar-
korn um veðrið og kempan sagSi, að
það hefði verið 2 stiga næturfrost
slðustu nótt, fyrsta frostnótt hausts-
ins.
„Já," hélt hann ðfram, „sólin er
hnöttur. sem við þekkjum vart á
þessu sumri. Það er nú svo blautt
túnið hérna hjá mér að heyið er eins
og dregið af sundi. Það hefur bráð af
þvl I þessu góða veðri I dag, en tunið
er svo blautt að það er ekki hægt að
fara með nein véltæki út á það, þess
vegna verSum við að hirða I hjól-
borðum Það léttir mikið að ein
tengdadóttir mín kom I dag til að
hjálpa mér og svo skila krakkarnir nú
einnig drjúgu verki. Þetta eru nú
slðustu forvöð að sjá til sólar, þvl frá
þvl I október og fram I miðjan
febrúar sézt sólin ekki hérna I
Seyðisfirði vegna þess hve lágt hún
er þá á lofti og fjöllin skyggja é. Það
tlðkast ennþá sólarkaffi hér á
veturna þegar sólin sóst fyrst á skriði
slnu ofar fjöllum, það er skemmtileg
sjón og einstaklega gott kaffi."
—á.j.
„Getum ekki tekið alla,
sem þurfa skólavist”
K EGILSSTÖÐUM hittum við Kristin
Kristjánsson skólastjóra á Eiðum, en
hann gegnir þar skólastjórastarfi á
meðan Þorkell Steinar Ellertsson er I
leyfi. Kristinn sagði, að Eiðaskóli
byrjaði 29. sept. og yrðu 124 nem-
endur I skólanum, sem er gagn-
fræðaskóli með 2., 3., 4„ og 5.
bekk. Fimmti bekkur er framhalds-
deild.
Flesta nemendur skólans kvað
Kristinn vera af svæðinu frá Horna-
firði og til Vopnafjarðar, sem sagt
öllu Austurlandi. en einnig væru
nemendur frá öðrum landshlutum.
Aðstöðu til kennslu kvað hann vera
ágæta og einmitt væri nú verið að
innrétta eðlisfræðistofu, hluti heima-
vistar væri mjög góður, en annar
hluti mjög slæmur. Þá kvað hann
kennaraibúðir vera I algjöru öng-
þveiti, nokkuð vel hefði tekizt að ná I
kennara, en vegna Ibúðaöngþveitis-
ins hefðu þeir orðið að fá tvo
kennara búsetta á Egilsstöðum til
þess að aka á milli daglega.
f skólamálum Austfirðinga kvað
Kristinn það helzt á döfinni. að búið
væri að ákveða byggingu fjölbrautar
skóla á Egilsstöðum fyrir bóklegt
nám að loknum grunnskóla og reikn-
að væri með. að verklegt nám yrði á
Neskaupstað. svo sem iðnskóli og
önnur tæknimenntun.
— segir Kristinn
skólastjóri
á Eiðum
„Það er almennt gott hljóð I fólki I
sveitinni I kring um Eiða," sagði
Kristinn, „félagslífið er þó fremur
fábreytt, en að sjálfsögðu árleg
þorrablót. Mér likar vel hérna, það er
alveg ágætt að vera hér."
„Getur skólinn tekið við
öllum nemendum, sem vilja
sækja skólann?"
„Nei, við getum ekki tekið alla
nemendur. sem þurfa skólavist á
þessu svæði. Við höfum pláss I
bekkjunum, en ekki I heimavistinni
og það er náttúrulega mjög alvarlegt
ástand. Að öðru leyti er allt tilbúið
fyrir veturinn."
„Hvernig er að vinna við
heimavistarskóla?"
„Það er eiginlega þannig, að
maður er I starfi allan sólarhringinn,
en það er heimilisbragur á svona
skóla og persónulegt samband er
meira en I öðrum skólum. Hérna eru
hressir og ágætis krakkar."
— á. j.
Kristinn Kristjánsson
dótturog börnum.
skólastjóri á Eiðum
I
ásamt konu sinni Valgerði Gunnars-