Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTOBER 1974
31
Læknatöskur
nýkomnar
Remedia h. f.,
Miðstræti 12,
s/mi 27511.
LE5IÐ
Ma
W'rBMbhton fessa
onciEcn
1
, CDansskóíi yCermanns CDagnars
Síðustu innrttunardagar, sfmi 72122
Kenntverðurá eftirtöldum stöðum:
TÓNABÆ - FELLAHELLI - SKÚLAGATA 32
Kennum börnum, unglingum, ungu fólki og fullorðnum.
Kennum barnadansa, táningadansa,
gamla og nýja samkvæmisdansa.
J ASSDANS fyrir börn:
Kennari Camilla Hallgrímsson.
Skírteini verða afhent / Tónabæ og Fellahelli
fimmtudag 3. október kl. 4 — 7
Kennsla hefst
mánudaginn 7. október
Verið með frá byrjun.
Kynningarsala
Hagkaups:
Fram til 1 0. október bjóðum við öllum að verzla
hjá okkur á hinum kunnu viðskiptakostakjörum
til að kynnast hinu mikla vöruúrvali og hinu
lága verði.
Veitum einnig
aukaafslátt með því
að breyta ekki verði á
vörum vegna
söluskattshækkunar
HAGKAUPSVERÐ:
1 kg. kaffi kr. 430,-
1 stk. smjörlíki kr. 95.50.-
1 kg. kjúklingar kr. 460 -
5 kg. kartöflur kr. 169 -
1 kg. egg kr. 310 -
Notið tækifærið, því það
borgar sig að verzla í
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur bingó miðvikudaginn 2. okt. á
Hótel Borg kl. 20.30. Aðalvinningur utanlandsferð þar að auki er fjöldi
glæsilegra vinninga. Stjórnm.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Heimdallar S.U.S. verður haldið I Miðbæ v. Háaleitis-
braut 58—60. laugardaginn 1 2. október n.k.
Dagskrá.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Sölumannadeild V.R.
Kvöldverðarfundur
1
Fyrsti kvöldverðarfundur vetrarins
verður haldinn fimmtudaginn 3.
okt. n.k. kl. 19,15 I Kristalsal Loft-
leiða.
Gestur fundarins verður
Hr. Gylfi Þ. Gíslason forseti
Alþingis og mun hann ræða um
stöðu verzlunarinnar i dag.
Sölumenn og annað verzlunarfólk
mætið vel og stundvíslega.
Stjóm Sölumannadeildar V.R
Sfðustu
innritunar-
dagar
Sími 83260
frákl.10-12
og 1-9
Kennt
verður:
Barnadansar
Táningadansar
Stepp
Jazzdans
KENNUM
YNGST2JA
ÁRA
Samkvæmis- og
gömlu dansarnir
JUTTERBUG
OG ROKK
Reykjavík
A fhending
skírteina í
Safnaðarheimili
Langholts-
safnaðar
fimmtudaginn
3. okt. kl. 6—10.
Kennslu-
staðir:
Safnadarheimili
Langholtssóknar
Ingólfskaffi
Lindarbær, uppi
Rein, Akranesi
Samkomuhúsiö
Borgarnesi
D.S.Í.