Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTOBER 1974
35
Simi 50249
Valdes kemur
mjög spennandi mynd með ís-
lenzkum texta.
Burt Lancaster, Susan Clark.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Alfredo Alfredo
(tölsk-amerísk gamanmynd i lit-
um með ensku tali um ungan
mann, sem Dustin Hoffman
leikur og samskipti hans við hið
gagnstæða kyn.
Leikstjóri: Pietro Germi.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Hverdrap Maríu?
Ný mynd
(Who killed Mary
Whats' ername?)
í Hver drap Maríu? I
Spennandi og viðburðarik ný
bandarísk litkvikmynd.
Leikstjóri: Ernie Pintoff.
Leikendur:
Red Buttons
Silvia Miles
Alice Playten
Corad Bain.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd mánud. — föstud.
kl. 8 og 10.
höVel
ÍAM
itíamJöiiður
Kjót^kjótóópa
BodlB Jlsameð
htwnsafloti eða Bn^örl
jimmtuöagur
Steiktár öttkbOÖttr'
meö hrisgii og karry
ifiiöuihutwflur
ÍéttatóaÓ
meó hvítkMsjafnlaKl
latiflarömiiir
ötKMnnaaltflflkuró#
skatft meó htöoBfcf fcrti
«óttsn#Jri
Sttltkjöt bftöiítr
FJólbreytfror httdegi»-
off ttérréttttmttteeði Jl
Getum útvegað með stutt-
i im fyrirvara vandaða renni-
bekki
Stærðir: 200 x 1 00 — 2000 m.m. og 250 x
1 000 — 2000 — Verðið er einnig hagstætt.
G. Þorsteinsson & Johnson,
Ármúla 1, sími 8-55-33.
PILU-
RÚLLUGLUGGATJÖLD
Framleiðum PILU rúllugIuggatjöld eftir máli.
Yfir 100 mismunandi mynstruð og einlit efni, Stuttur
afgreiðsiutími. py. pý||ug|uggal|ÖIÚ
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Suðurlandsbraut 6.
Sími 83215 — 38709.
R&ÐULL
Hljómsveitin
BENDIX LEIKUR
Opið kl. 8 — 11.30 Borðapantanir í síma 1 5327.
*
Stórbingó í kvöld kl. 9
★
Andviröi tveggja
utanlandsferða m.m.
Borðtennisdeild
Æfingar hefjast hjá deildinni 1. okt. og verða í
K.R.-heimilinu á eftirtöldum tímum.
Unglingar:
Sunnud. kl. 6—8.30, þriðjud. kl. 9.20 —12,
fimmtud. kl. 7.40—9.20.
Karlar og kvennaflokkar:
föstud. kl. 10.10—12.
Nauðsynlegt er, að þeir sem ætla að æfa í vetur
mæti á fyrstu æfingarnar.
Stjórnin.
Stórbingó Stórbingó Stórbingó
verður haldið í G/æsibæ annað kvöld Húsið opnað kl. 8. 15.
14 vinninqar að verömæti
120.000.00 kr.
Þar af er ferð til Kanarieyja með ferðaskrifstofunni Sunnu og skíðaferð tii
Akureyrar um páskana með ferðaskrifstofunni Úrva/i.
Leiknar verða 14 raðir.
Enginn aðgangseyrir
Skíðasamband íslands