Morgunblaðið - 03.10.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER 1974
5
Ifliil
Eruð þér og bíllinn yðar undir það
taka á móti honum.
Við erum því tilbúnir til að aðstoð
ORYGGI
VETRARAKSTRI
C.OOD/YEAR
GOOD
HOFUM FYRIRLIGGJANDI
GOODfÝEAR
SNJÓHJÓLBARÐA
HEKLAH.F.
LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.
Ný bók:
Skyggnzt um
af skapabrún
Þessi bók er ein af þeim fyrstu í
væntanlegu bókaflóði á þessu
hausti. Höfundurinn er Asmund-
ur Eiríksson frá Reykjarhóli í
Fljótum, um langt skeið forstöðu-
maður Fíladelfíusafnaðanna hér
á landi. Þetta er fyrri hluti ævi-
heimi en nú er. Menn hafa varla
gert sér grein fyrir því enn, að
landnámsöldinni var ekki lokið
fyrr en á þessari öld. Þess vegna
hygg ég, að þessi bók verði með
tímanum kærkomin heimild þeim
sagnfræðingum, sem rita um sögu
aldaskiptanna og seinustu kyn-
slóð landnámsaidar.
Menn gleyma fljótt ýmsum þátt-
um í sögu þjóðar sinnar. Má þar
t.d. nefna, að öll þau áhöld, sem
aldaskilakynslóðin notaði í llfs-
baráttu sinni, eru nú gleymd og
grafin, orðin að forngripum á
fáum áratugum. Lífsviðhorf og
lífsbarátta þeirrar kynslóðar er
líka að gleymast. En þegar menn
vakna við, hve merkileg saga
hennar er, jafnvel einhver merk-
asti kaflinn í sögu Islands, þá
munu fræðimenn þakklátir öilum
þeim, sem héldu einhverju til
haga um líf og kjör almennings á
seinustu árunum fyrir aldaskilin.
A. Ó.
Ásmundur Eiríksson.
sögu hans, 320 bls. og skiftist i 20
kafla. Segir hann í formála, að
sagan sé rituð að margendurtekn-
um áskorunum þeirra, sem verið
hafa samstarfsmenn hans um tugi
ára.
Hér er um yfirlætislausa rit-
smíð að ræða, en efni hennar er
með nokkuð öðrum hætti en
menn eiga að venjast I sjáifsævi-
sögum. Er og æviferill höfundar
ólíkur æviferli annarra manna.
Hann ólst upp í afskekktri sveit,
starfaði að fjárgæzlu frá bernsku
fram á fullorðins ár og var þá
sannfærður um, að köllun sín
væri að verða bóndi. Þess vegna
stundar hann nám við bændaskól-
ann á Hólum og fer siðan utan til
framhaldsnáms. En upp úr því
birtist honum æðri köllun: að
starfa fyrir guðsríki hér á jörð og
flytja mönnum fagnaðarboðskap
Krists.
Ekki segir frá því í þessum
fyrra hluta ævisögunnar, hvernig
á þvi stóð, að hann hvarf frá einni
köllun til annarrar, en aðdrag-
anda þess er hér lýst. Hófst hann
þegar á barnsaldri. Þá fékk
höfundur ýmsar vitranir, sem hér
er sagt frá, og tók eftir ýmsum
fyrirbærum, sem höfðu áhrif á
sálarlíf hans, enda þótt hann vissi
ekki þá, hvert stefndi. Þetta skild-
ist allt betur seinna á ævinni. Og
þá skiidist líka, hvernig heimilið
hafði átt sinn þátt I að móta við-
horf hins innra manns til lífsins.
Mörg smá atvik, sem töldust til
daglegra viðburða, röðuðust síðar
í sérstaka atburðarás, er stefndi á
óþekkt takmark.
Hann talar vel og sonarlega um
foreldra sína, dugnað og kjark
föðurins og óbifanlegt trúartraust
móðurinnar. Má á öllu finna, að
hann telur vegnest hennar hafa
reynzt sér giftudrjúgt ævilangt.
„Enginn eins og móður átt né
getur vin“, lætur Matthías Gretti
segja, og „Mér kenndi móðir mitt
að geyma hjarta trútt þó að
heimur brygðist," sagði Benedikt
Gröndal. Þegar bókarhöfundur
talar um, hve heillarik áhrif gott
uppeldi hafi ævilangt, þá eru orð
hans slíkur lofsöngur til móður-
innar.
Hann segir einnig margt frá
samtíð sinni, venjum og siðum og
ýmsum atburðum, sem gerðust
þar um slóðir.
Þótt ævi manns sé stutt, þá
verður það ekki hrakið, að alda-
mótakynslóðin lifði í allt öðrum
aö
bunir
moti honum
aðstoöa
tilbun
HOFUM OPNAÐ
GOODVYEAR
HJÓLBARÐA ^ ÞJÓNUSTUDEILD
í rúmgóðu húsnæði að Laugavegi 172
FELGUM — AFFELGUM — NEGLUM
Viðbúnaður
í Eþíópíu
Addis Ababa,
1. október. Reuter.
ALLAR deildir hersins í Addis
Ababa voru settar i viðbragðs-
stöðu, þegar bráðabirgðast jórn
Eþfópiu kom saman tii skyndi-
fundar f kvöld.
Fundurinn var haldinn til þess
að leysa alvariegan ágreining um
framtíðarstjórn iandsins. Seinna
hermdu áreiðanlegar heimildir,
að ráðherrunum hefði tekizt að
leysa ágreining sinn.
Iðnnemasam-
band þingar
32. ÞING INSI verður haldið í
Reykjavík dagana 18., 19. og 20.
október n.k. Þingið verður i salar-
kynnum Hótel Esju og verður sett
kl. 14.00 föstudag með setninga-
ræðu Þorbjörns Guðmundssonar
formanns INSI og ávörpum gesta.
Til þingsins koma fulltrúar frá
18 aðildarfélögum Sambandsins
víðs vegar að af landinu og verða
þeir alls milli 60 og 70.
Helztu málaflokkar, sem fyrir
þinginu liggja eru: Iðnfræðslu-
mál, kjaramál, félagsmál og ýmis
önnur mál, sem iðnnema varða
sem og aðra þjóðfélagsþegna.
Vetur konungur kann að vera á næsta leiti og
það er bagalegt að komast ekki áfram, þótt
snjóföl festi á veginn.
nýtt kerfi í vegghillum
BOKAHILLUR SKRIFBORÐ 100 x 64cm LITLIR SKAPAR, F/ERANLEGIR
FATASKAPAR RUM MEÐ GEYMSLU FYRIR SÆNGURFOT
T-linan.
Húsgögn fyrir ungu kynslóóina.
Nær ótakmarkaóir möguleikar á mismunandi samsetningum
Hönnun: Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt.
UORGARÐI
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAH 36.7