Morgunblaðið - 03.10.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1974
13
Sigurður Steinþðrsson
Nýr doktor:
Uppruni
lofts og lífs
20. september sl. varði Sigurður
Steinþórsson jarðfræðingur
doktorsritgerð við háskólann í
Princeton í Bandarfkjunum.
Fjallaði hún um hegðun vatns og
ildis f ævafornum berggöngum f
Kanada, m.a. með tilliti til upp-
runa andrúmsloftsins og lífs á
jörðinni.
Sigurður lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum f Reykjavfk árið
1960 og B.Sc. Honours-prófi í jarð-
fræði frá háskólanum f St.
Andrews í Skotlandi árið 1964.
Arin 1966—70 stundaði hann nám
og rannsóknir í Princeton, en
hvarf heim til starfa við Raun-
vísindastofnun Háskólans haustið
1970.
Sigurður er kvæntur Helgu
Þórarinsdóttur og eiga þau tvö
börn.
53% styðja
Giscard
París. 1. okt.
Reuter.
VALERY Giscard d’Estaing for-
seti nýtur trausts 53% frönsku
þjóðarinnarf38% bera ekki traust
til hans og níu af hundraði eru
óákveðnir samkvæmt skoðana-
könnun, sem skýrt var frá í dag f
blaðinu L’Aurore.
Nafn sonar
féll niður
1 minningargrein hér I Mbl. f gær
um Guðmund Sigurðsson féll nið-
ur nafn sonar hans Gylfa, sem er
hagfræðingur og er kvæntur Asu
H. Hjartardóttur.
* ,. ^
ittimumþlafciíi
morgfaldar
morkad vðar
jcizzBaLLetdskóLi bópu
i
Dömur
<_.
Q
athugið! n
Vetrarnámskeiöin hefjast w
mánudaginn 7. október. Q
Líkamsrækt og megrun fyrir pír
dömur á öllum aldri. Morg- SJZ
un- dag og kvöldtímar.
Sturtur—Sauna — Tæki.
líkam/fcekl -
Uppl. og innritun í síma 83730. Síðasti inn- A
ritunardagur.
Ath: Likamsræktin er í Stigahlið 45. --
jazzBan.©ttsKóLi bópu
Matreiðsla — sýnikennsla.
Reynið nýja rétti.
4ra kvölda námskeiðin hefjast aftur næstu daga
(eitt kvöld í viku).
Heitir og kaldir réttir, fondue og fleirra spenn-
andi.
Sya Þorláksson.
Sími 34101.
JÓLAKORT1974
Halldór Pétursson
hefir teiknað 10 myndir frá landnámi íslands
fyrir Sólarfilmu.
No 902 Auður Djúpúðg;
No 903 Ingimundur gamli
No 907 Þorgerður að Sandfelli
No 909 Herjólfur
Til þessarar útgáfu er sérstaklega vandað. Kortin
verða til afgreiðslu um miðjan október.
Landnáms-jólakort Sólarfilmu verða
jólakort allra landshluta í ár.
SÓLARFILMA
Box 5202. Sími 12277 — 14247.
Finnsk hönnun hefur vakið heimsathygli fyrir smekklegt
útlit og hagkvæmt form. Auk hinnar velþekktu glervöru
bjóðum við nú einstaklega fallega gjafavöru úr stáli —
potta, pönnur, könnur, ofl.
Einnig hin margeftirspurðu kerti frá Finnlandi.
Komið og skoðið úrvalið.
HUSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HE
Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870
Gjafavörur
frá Finnlandi