Morgunblaðið - 10.10.1974, Page 1
32 SIÐUR
196. tbl. 61. árg.
FIMMTUDAGUR 10. OKTðBER 1974
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Wilson og Heath meðal vina.
Á efri myndinni sést Harold Wilson forsætisráðherra umkringdur
áköfum stuðningsmönnum við komuna til kjördæmis sfns, Huyton, en
þar hefur hann haft 15.305 atkvæði umfram mótframbjóðanda. Á
þeirri neðri er Edward Heath, leiðtogi Ihaldsflokksins, hylitur af
ungum flokksmönnum f Kent. Báðar myndirnar voru teknar f gær á
lokastigi kosningabaráttunnar.
Gunnar Myrdal (myndin er tekin
1957).
réttindum þróunarlandanna
og austurrfski prófessorinn
Friedrich von Hayek. Hag-
fræðingarnir, sem báðir eru 75
ára að aldri, deila með sér 550.000
Wilson sigurviss
spáð 10 % fory stu
London 9. október
Reuter — NTB
• „1 KVÖLD trúi ég, að Verka-
mannaf lokkurinn standi á
þröskuldi mikils sigurs, svo
framarlega sem þið látið ekki
hafa áhrif á ykkur, svo framar-
lega sem við kjósum styrkleik-
ann, þá munu Bretar á morgun
endurkjósa sanngjarna og skiln-
ingsrfka rfkisstjórn, — og að
þessu sinni stjórn með starf-
hæfan meirihluta á þingi.“ Þetta
voru hvatningarorð Harold
Wilsons, forsætisráðherra Bret-
lands og leiðtoga Verkamanna-
flokksins f sfðustu meiriháttar
ræðu sinni fyrir þingkosningarn-
ar á morgun, en ræðan var flutt f
Liverpool.
0 Og skoðanakannanir virtust
KISSINGER LEITAR
M) LAUSN í KAÍRO
Kairó 9. október
AP—Reuter
HENRY KISSINGER, utanrfkis-
ráðherra Bandarfkjanna, hóf f
dag vikulangar viðræður við arab
fska og fsarelska leiðtoga með
fundi með Anwar Sadat, forseta
Egyptalands. Við komuna til
Kairð f dag var haft eftir háttsett-
um embættismanni f för með
Kissinger, að utanríkisráðherr-
ann væri bjartsýnn á, að sér tæk-
ist að koma f kring nýjum
samningaviðræðum til lausnar
deilunni fyrir botni Miðjarðar-
hafs. En það kom einnig fram hjá
bandarfskum embættismönnum,
að þess sé vænzt, að Sovétrfkin
láti meira að sér kveða þar um
slóðir á næstunni, og hugsanlega
muni Egyptum fara að berazt
sovézk vopn á ný.
Þetta er sjöunda heimsókn
Kissingers til Miðausturlanda á
þessu ári. Eftir tveggja daga við-
dvöl í Egyptalandi heldur hann
áfram til Sýrlands, Jórdaníu,
ísraels, Saudi-Arabíu, Alsírs og
Marokkó. Herstyrkur helztu
deiluaðila hefur nokkuð breytzt
að undanförnu, sögðu bandarísku
embættismennirnir, og mun her-
stvrkur Israels og Sýrlands
þannig hafa aukizt frá október.
strfðinu.'Hins vegar er herstyrkur
Egypta sagður minni en þá. Kiss-
inger er því sagður óviss um
hvaða stefnu hugsanlegar friðar-
umleitanir kunna að taka, og
hyggst hann fyrst og fremst
kynna sér stöðuna og viðhorfin
sem bezt. Er Kissinger talinn því
fráhverfur, að samningaviðræður
hefjist á ný á friðarráðstefnu í
Genf.
Myrdal og von Hayek fá hag-
fræðiverðlaun Nóbels í ár
Stokkhólmi 9. október
AP — NTB.
TVEIR jafnaldrar en að öðru
leyti ólfkir hagfræðingar hljóta
Nóbelsverðlaunin f sinni grein f
ár, — sænski rithöfundurinn,
hagfræðingurinn og félags-
fræðingurinn Gunnar Myrdal,
mikill baráttumaður fyrir
sænskum krónum „fyrir braut-
ryðjendaverk þeirra f kenningum
um peninga- og efnahagssveiflur
og fyrir djúpa sundurgreiningu
þeirra á samvirkni efnahagslegra
og félagslegra fyrirbæra", eins og
segir f greinargerð Nóbels-
nefndarinnar.
□ Þeir Myrdal og von Hayek eru
ekki sammála f fræðunum.
Myrdal er sósfalisti, en von Hayek
er fhaldsamur. Kom það nokkuð á
óvart, að sá sfðarnefndi fengi
verðlaunin, oghefurhann verið
Framhald á bls. 18
Ford á blaðamannafundi í Washington:
Draga mun úr verðbólgunni
strax á næsta ári srR
Washington 9. október
AP — Reuter — NTB.
0 „ÉG tel, að Bandarfkin standi
nú ekki frammi fyrir kreppu-
ástandi," sagði Gerald Ford
Bandarfkjaforseti á blaðamanna-
fundi f dag. Hann kvað landið þó
eiga við efnahagsvanda að glfma,
en staðan á hinum ýmsu sviðum
væri mjög mismunandi.
„Snemma árs 1975 munum við
vonandi búa við mun minni verð-
bólgu,“ sagði hann. Snerist blaða-
mannafundurinn að mestu leyti
um þær efnahagsráðstafanir, sem
forsetinn hafði boðað sólarhring
áður.
0 Um samskipti Sovétrfkjanna
og Bandarfkjanna sagði Ford, að
hann hefði skuldbundið sig til að
halda áfram tilraunum til að
bæta sambúð rfkjanna. Myndi
Henry Kissinger utanrfkisráð-
herra halda til Moskvu sfðar f
þessum mánuði f þessum tilgangi
og f framhaldi af viðræðum við
Ándrei Gromyko, utanrfkisráð-
herra, í Washington. Áuk ráð-
gerðs toppfundar Fords og
Brezhnevs, leiðtoga sovézka
kommúnistaflokksins, f Banda-
rfkjunum á næsta ári, kvað forset-
inn það hugsanlegt, að leiðtogarn-
ir hittust fyrr „ef ástæða er til“.
0 Gerald Ford neitaði á blaða-
mannafundinum að svara spurn-
ingum um náðun Nixons, fyrrum
forseta, svo og um nauðsyn þess
að þingið samþykkti 850.000
dollara fjárveitingu til þess að
aðstoða Nixon við að koma sér
fyrir sem óbreyttur borgari. Mun
Ford svara spurningum um náð-
unina fyrir undirnefnd dóms-
málanefndar fulltrúadeildarinn-
ar f næstu viku. Þá sagði hann, að
hann myndi sennilega vera f
framboði f forsetakosningunum
1976, þrátt fyrir sjúkdóm Betty
konu sinnar.
Um efnahagsráðstafanirnar
sagði Ford, að fólk með meðal-
tekjur og hærri gæti verið full-
visst um, að sá 5% aukaskattur,
sem ætlunin er að leggja á, yrði
aðeins í gildi til ársloka 1975.
Hann sagði einnig, að þessum
efnahagsráðstöfunum væri ætlað
að veita verðbólgu viðnám án þess
Framhald á bls. 18
Útlitið
svartara
r
á Italíu
Róm 9. október
— Reuter
STJÓRNARKREPPAN á Italfu
virtist f kvöld hafa versnað, er
Giovanni Leone forseti lauk við-
ræðum sfnum við leiðtoga stjórn-
málaflokkanna, sem ætlað var að
leysa hana. t gær leit svo út sem
Amintore Fanfani, foringi Kristi-
lega demókrataflokksins, myndi
fá umboð forsetans til að reynda
að koma á fót nýrri rfkisstjórn
mið- og vinstri flokka. Hins vegar
virtist svo f kvöld, að Leone for-
seti gæti aðeins veitt bráðabirgða-
umboð, — sennilega til Giovanni
Spagnolli forseta þingsins — til
að kanna möguleika á samkomu-
lagi milli hugsanlegra samsteypu-
stjórnarflokka.
Mun Fanfani hafa talið ógerlegt
að reyna að mynda stjórn án
vitneskju um vilja viðkomandi
flokka, og krafizt slfkrar könnun-
ar fyrst.
Flestar rfkisstjórnin á ítalíu
síðastliðinn áratug hafa verið
byggðar á samvinnu kristilegra
demókrata og sósíalista. Þá munu
innbyrðis deilur innan Sósíal-
demókrataflokksins einnig auka á
spennuna i ítölsku stjórnmálalífi.
Verkföllin i landinu héldu
áfram f dag, og verkamenn börð-
ust við verkfallsbrjóta við Fiat-
verksmiðjuna í Torino, en verk-
smiðjan sagði, að 41% starfs-
manna hefði mætt til vinnu.
og
ídag
staðfesta þessa bjartsýni Wilsons.
Samkvæmt þeirri nýjustu, sem
birt var f kvöldblaðinu Evening
Standard, hefur Verkamanna-
flokkurinn 10% forystu. Aðrar
skoðanakannanir f dag veittu
Verkamannaflokknum annars
vegar 10% forystu og hins vegar
14,5%. Wilson sagði f dag, að
Ihaldsflokkurinn hefði skaðað
álit Bretlands út á við með þvf að
ýkja efnahagsvanda landsins.
Hins vegar sagði Edward Heath,
foringi thaldsmanna, að hans
Framhald á bls. 18
Korchnoi sig-
urstranglegri
Moskvu 9. október —
Reuter.
LlKUR bentu til, að Viktor
Korchnoi gæti unnið fyrstu
skák sfna í einvfgi þeirra Ana-
toly Karpovs f Moskvu, en
nfunda skák þeirra fór f bið f
kvöld eftir 41 leik. Verður
skákinni fram haidið á morg-
un. Hingað til hefur Karpov
unnið tvær skákir, en hinar
hafa orðíð jafntefli.