Morgunblaðið - 10.10.1974, Side 8

Morgunblaðið - 10.10.1974, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKT0BER 1974 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 á Hjallabrekku 33, eign Þorgils Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1 5. okt. 1974 kl. 1 4.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Pinto station Tilboð óskast í Ford Pinto station sjálfskiptur árg. '73. Til greina kemur að taka nýlegan minni bíl í skiptum. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: 7496 fyrir föstudagskvöld. Heildverzlun á Reykjavíkursvæðinu, óskar eftir að taka til sölu- meðferðar vörur frá íslenskum framleiðenda. Þeir aðilar sem áhuga hafa leggi inn upplýs- ingar til Morgunblaðsins merktar: DREYFING 1975 — 6507 fyrir 1 5 þessa mánaðar. Til sölu Wagoneer 1970 Til sölu Willys Vagoneer með öllum hugsanleg- um aukahlutum. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 31236. 3ja herb. íbúð við Krókahraun í Hafnarfirði til sölu Nýkomin til sölu mjög falleg vönduð, stór 3ja herb. íbúð á neðri hæð við Krókahraun. Bílskúrsréttindi. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. 83000 Raðhús við Háagerði Til sölu vandað raðhús, endahús á tveimur hæðum. Uppl. hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni. Fasteignahúsið Silfurteig 1. Til sölu Gnoðarvogur Til sölu er sérstaklega glæsileg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í húsi við Gnoðarvog. íbúðin er í úrvalsstandi, innréttingar teiknaðar af innan- hússarkitekt. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir. Sér hiti. Útborgun 4 milljónir. Hentug fyrir fámenna fjölskyldu. Árni Stefánsson hr., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Verzlunarhúsnæði í miðbænum Til leigu á bezta stað í miðbænum ca. 200 fm. verzlunarhúsnæði auk geymsluhúsnæðis. Til greina kemur að leigja húsnæðið í tvennu lagi. Laust nú þegar. Tilboð merkt „Bezti staður 6508" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1 5 þ.m. 27766 Stóragerði Glæsileg 4ra—5 herb. (enda- ibúð). Stórar suðursvalir. íbúðin er á 4. hæð. Frábært útsýni. Sörlaskjól 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérhita- veita. Bilskúr fylgir. Fornhagi 3ja herb. litið niðurgrafin kjall- araibúð. Falleg ibúð með sérinn- gangi og sérhita. Tvöfalt gler. Laus nú. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 4. hæð. 1 stofa, 3 svefnherb. eldhús og baðherb. Góðar svalir. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. Skipasund 8 herb. hæð og ris i steinhúsi. Möguleiki á þvi að gera úr þessu 2 ibúðir. Dvergabakki. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. 1 stofa, 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Bauganes Fokhelt einbýlishús, hæð og jarðhæð. Á hæðinni eru 6 herb. á jarðh. er 2ja herb. ibúð. Bil- skúr. Teikning á skrifstofu. Engjasel Fokheld raðhús ca 160 ferm. á 2 pöllum. Tilbúin til afhendingar fljótlega. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. >TEIGNAVF.R % Klapparstíg 16, slmar 11411 og 12811. Lltil vefnaðarvöruverzlun i Austurborginn til sölu. Lítill en góður vörulager. Mjög hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Góður leigusamningur á húsnæði. Lundarbrekka vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð stofa, 2 svefnherb., gott eldhús, flisalagt baðherb. geymsla og þvottahús á hæðinni. Blómvallagata 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Stofa, 2 svefnherb. eldhús og bað, tvöfallt gler. Efstaland mjög góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er með vönduðum innréttingum og öll sem ný. Klapparstígur góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Gott baðherb., svalir. Einbýlishús glæsilegt og vandað einbýlishús i Garðahreppi um 180 fm með bilskúr. Allur frágangur húss og lóðar i sérflokki. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 28888 Við Álfheima 3ja herb. snotur ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi, sér inngangur, sér hiti. Við Dvergabakka 3ja herb. snotur ibúð, tvennar svalir, gott útsýni. Fullbúin sameign. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð ibúð, suður- svalir, gott útsýni. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð ibúð, herb. í kjallara getur fylgt. Við Hraunbæ , 4ra — 5 herb. endaibúð. Gott útsýni suðursvalir. Vönduð sameign. Við Dúfnahóla 5 herb. fullbúin íbúð. Tvennar svalir. Stór innbyggður bilskúr. Við Gaukshóla 5 herb. 135 ferm. endaibúð. Glæsilegt útsýni tvennar svalir. Við Efstadund 4ra herb. kjallaraibúð. Sér bil- skúr. Við Kambsveg 3ja herb. risibúð Við Bergþórugötu 2ja herb. kjallaraibúð. AtiALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. lEinbýlishús Tfl sölu glæsilegt einbýlishús í Gbrðahreppi. Allt á einni hæð, 4 svefnherb. stór stofa og fl. Ræktuð lóð, bíl- skúr fylgir. Einbýlishús Nýtizkulegt einbýlishús á tveimur hæðum um 240 ferftt. á góðum stað i Laugar- neshverfi. Bilskúr fylgir. ^Útb. aðeins 5 millj. Teikning og nánari upppl á skrifstofunni. Hæð og ris Ium 150 ferm. 6—7 herb. i Laugarnesi (geta verið 2 Iibúðir) Sér hiti, bílskúr fylgir. | Sérhæð m. bílskúr Til sölu glæsileg 6 herb. hæð um 150 ferm. á vinsælum stað i Austurborginni. Sér- hiti, sérinngangur, sér þvottahús. Ræktaður garður, bílskúr fylgir. Frekari uppl. i skrifstofunni. Hús og ibúðir I óskast til sölumeðferðar. ™ Leggjum áherzlu á trausta þjónustu. Reynið viðskiptin. ■ Opið 10—18. ISÍmi 27750. I Hafnarfjörður Stúlka vön skrifstofustörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn 8 — 1 2 f.h. Uppl. í síma 52391. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974, á Fögrubrekku 34, þinglýstri eign Jóns Steinþórssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1 5. október 1 974 kl. 1 0. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2ja herb. um 70 fm. ibúð á 1. hæð í blokk við Hraunbæ. Verð 3.5 m. Skiptanl. útb. 2.5 m. 3ja herb. 85 fm. ibúð á 1. hæð i blokk við Mariubakka. Verð 4.2 m. Skiptanl. útb. 3 m. 4ra herb. 110 fm. íbúð á 4. hæð I blokk við Hvassaleiti. Bilskúr. Verð 5 Skiptanl. útb. 3.6 m. 5 herb. 112 fm. ibúð á 4. hæð i blokk, herb. í kjallara fylgir. Bílskúrs- réttur. Verð 6 m. Skiptanl. útb. 3.5 m. 5 herb. um 135 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. 4 svefnherb. stofa og eldh., bílskúr. Verð 6.7 m. Skiptanl. útb. 4.3 m. 5 herb. um 1 30 fm. hæð við Suðurgötu. Verð 8.5 m. útb. 6 m. itefán Hirst hdíj Borgartnni 29 l^Simi 22320 Við Rofabæ 3ja herb. rúmgóð falleg og vönduð ibúð með suður svölum. Sameign frágengin bæði' innan- hús sem utan. Skiptanleg útb. 3ja herb. við Ránargötu og Nökkvavog. 3ja herb. ibúðir með bílskúrum í smtðum við Baldursgötu 2ja og 3ja herb. ibúðir. Seltjast tb. undir tréverk og málningu. Húsið frágengið að utan. Fast verð. Beðið eftir hús- næðismálaláni. Teikningar til sýnis i skrifstofunni. í Kópavogi 2ja og 3ja herb. ibúðir i smiðum við Furugrund. Seljast tb. undir tréverk og málningu. Fast verð, beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar til sýnis í skrifstof- unni. Helgi Ólafsson, sölus.tjóri. Kvöldsími 21155. ÞURF/Ð ÞER H/BYL/ Austurbrún 2ja herb. ibúð á 8. hæð. Lcus fljótl. Blómvallagata 3ja herb. ibúð Ljósheimar 3ja og 4ra herb. ibúð i háhýsi. Glæsilegt útsýni. Lausar fljótl. Nýbýlavegur 2ja herb. íbúð með bíl- skúr. íbúðin er tilbúinn undir tréverk með gleri í gluggum, miðstöð og útihurðum. Tilb. til afh. fljótt. Bergstaðastræti Hæð og ris. 2 saml. stofur og 2 herb á 2. hæð. 5 herb. í risi. Góð eign i góðu standi. í smíðum 4ra herb. ibúðir í smið- um i miðbænum i Kópa- vogi. Sérþvottahús og búr með hverri ibúð. Afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrá- gengin. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gish Olafsson 20178 Gudfmnur Magnusson 51970

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.