Morgunblaðið - 10.10.1974, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.10.1974, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKT0BER 1974 XFXimA áTV Kvöldvinna Óskum eftir að ráða stúlku í buffet. Uppl. í Leikhúskjallara eftir kl. 15 í dag, Lindargötumegin, ekki í síma. Unglingsstúlka Óskum að ráða unglingsstúlku til sendi- ferða og léttra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur og símanúmer sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 5349. Vantar vanan skilvindumann í Loðnuverksmiðju á Suðvesturlandi. Umsóknir merktar 5350 leggist inn á Morgunblaðið fyrir 1 5. október. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu hálfan daginn, fyrir hádegi, umsókn sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt „Fyrir hádegi". — 6745. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Upplýsingar um störfin gefur verkstjóri Sundahöfn sími 84390 og starfsmanna- stjóri Hverfisgötu 42, sími 1 9422. SINDRA-STÁL H.F. Starfsstúlkur óskast til starfa í mötuneyti voru að Reykjalundi, Mosfellssveit. Húsnæði fylgir á staðnum. Uppl. í síma 66200. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra á samsetning- arverkstæði. Stáliðjan h. f. Hlaðbrekku 25, Kópavogi. Rafmagnstækni- fræðingur Rafveita Akraness óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing til að gegna starfi rafveitustjóra. Umsóknir þurfa að hafa borist rafveitunefnd fyrir 20. þ.m. Upp- lýsingar veitir bæjarstjórinn á Akranesi í síma 93-1 211. Rafveita Akranes. Starfsstúlkur óskast Röskar og áreiðanlegar konur óskast strax til starfa. Vaktavinna. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en á staðnum frá kl. 13.00—kl. 19.00 í dag og frá kl. 1 2.00—kl. 1 6.00 á morgun. Nýibær, Síðumúla 34. Innheimtumaður Óskum að ráða eldri mann til innheimtu- starfa. Þarf að hafa bíl. Skriflegar um- sóknir sendist í pósthólf 377. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. Afgreiðslumaður óskast JES ZIMSEN H.F., Hafnarstræti 2 1 Suðurlandsbraut 32. Unglingur óskast tii sendistarfa hálfan daginn. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7, sími 21572. 1. vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Reykjavík, sem fer síðan á loðnu. Upplýsingar í síma 42958. Vel starfshæfur afgreiðslumaður óskast til sérverzlunar í Reykjavík. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „framtíðarstarf 7054". Bankastörf Bankastofnun óskar að ráða starfsfólk til bókhaldsstarfa. Æskileg menntun Sam- vinnuskóla- eða Verzlunarskólapróf. Einn- ig viljum við ráða stúlku vana götun. Umsóknum skal skila til Mbl. merkt: 8528 fyrir 1 7. okt. n.k. Miðbæjarfram- kvæmdir s.f. Kópavogi óska eftir starfsmönnum í handlöngun hjá trésmiðum, handlöngun hjá múrurum, og ýmis störf. Upplýsingar hjá Hafsteini Júlíussyni í síma 41342 frá kl. 19—22 á hverju kvöldi. Verkamenn óskast Akkorðsvinna. Aða/braut h. f., sími 81700, Símumúla 8. Þrítugur maður háskólastúdent óskar eftir vinnu á vöru- lager 3 daga í viku, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga. Upplýsingar í síma 37291. Laus staða Dósentsstaða í grisku og Nýja testamentisfræðum við guð- fræðideild Háskóla fslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. nóvembern.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja um- sókn sinni ítarlegar upplýsingar um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 4. október 1 974. Trésmiðir Óska eftir trésmiðum í uppmælingu. Löng vinna. Einnig verkamönnum. Upplýsingar í síma 40619 milli kl. 1 2 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Börnunum í Staðarborg vantar stúlku strax til að starfa með sér frá kl. 1—5.30. Fóstrumenntun æskileg. Talið við Valgerði, sími 30345. Lager- og afgreiðslumaður óskast strax. íse/co s. f., Ármúla 32. Sími 86466. Vélamaður Viljum ráða lagtækan mann til að annast viðhald á vélum í verksmiðjunni. Uppl. veitir verksmiðjustjóri í síma 21466. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson og c / o h.f., Akureyri Stýrimann og II. vélstjóra vantar á 300 tonna bát, sem stundar landróðra frá Vestfjörðum. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 94—2518 og eftir skrifstofutíma 94—2521. Ennfremur vantartvo beitningamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.