Morgunblaðið - 10.10.1974, Page 27

Morgunblaðið - 10.10.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 1974 27 Simi 50249 Fimmóþokkar Spennandi ný bandarisk litmynd með íslenzkum texta. Henry Silva, Kienan Wynn. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 8. byggingarflokki við Stigahlíð. Umsóknir félagsmanna berist skrif- stofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 16. októbefn.k. Félagsstjórnin. Ökuþórar Spennandi amerísk litmynd um unga bílaáhugamenn i Bandarikj unum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SÓLIN, LAUFÁSVEGI 12, HEITIR NÚ , HÁRGREIÐSLUSTOFA BARU KEMP. GAMLIR OG NÝIR VIÐSKIPTAVINIR VELKOMNIR. SÍMI22645. PPl Fædd til ásta Hún var faedd til ásta — hún naut hins Ijúfa lífs til hins ýtrasta — og tapaði. Leikstjóri: Radley Matzger. Leikendur: Daniele Gaubert, Nino Castelnuovo. Sýnd kl. 8 og 10. Endursýnd aðeins i nokkra daga. Stranglega bönnuð innan 16 ára. (slenzkur texti. ^riöjubagur íílánubagur Kjöt og kjötsúpa Soóin ýsa með ^hamsafloti eóa smjöri jFimmtubagur Steiktar fiskbollur meó hrísgrj. og karry Haugarbagur Soðinn saltfiskur og skata með hamsafloti eóa smjöri iHibbikubagur Léttsaltaó uxabrjóst meó hvítkálsjafningi jFöótubagur Saltkjöt og baunir &unmibagur Pjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatseöill Melkorka auglýsir Finnskar buxnadragtir og kuldajakkar stuttir Stuttirog síðir kjólar, allarstæröir Peysur, blússur og síöbuxur Snyrtivörur frá Sans Soucis Póstsendum Melkorka Bergstaöa strseti3. RÖ-DULL Mánarfrá Selfossi leika Opið kl. 8 — 1 j .30; Borðapantanir í síma 1 5327. Veitingahúsicf Borgartúni 32 HAUKAR OG TILFINIMING Opiðfrákl. 8-11.30 BINGÓ BINGÓ Bingó i Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en trl kl. 8.15. Sími 20010. Mazda 929 Hardtop árgerð 1 974 til sölu af sérstökum ástæðum. Bifreiðin er ekin aðeins um 3000 kr. Bí/aborg h/ f Hverfisgötu 76. V-Skaftafellssýsla Til sölu er, um 6 km. fyrir austan Kirkjubæjar- klaustur, steinsteypt íbúðarhús, byggt um 1961 í Hörgslandi. í húsinu er 5 herbergja íbúð um 1 1 5 ferm. Bílskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. Veiðiréttindi á stóru vatnásvæði eru fyrir hendi. Upplýsingar gefa Vagn E. Jónsson hrl. Sími 21410 og Már Björgvinsson. Sími 99-7027.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.