Morgunblaðið - 26.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÖBER 1974 DAGBOK 1 dag er laugardagurinn 26. október, 299. dagur ársins 1974. FYRSTI VETRAR- DAGUR. Gormánuður byrjar. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 3.11, sfðdegisflóð kl. 15.31. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 8.50, sólarlag kl. 17.32. A Akureyri er sólarupprás kl. 8.43, sólarlag kl. 17.09. (Heimild: tslandsalmankið). En Guð allrar náðar, sem hefir kallað yður fyrir samfélagið við Krist, til sinnar eilffu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um Iftinn tfma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra. (II. Péturs bréf 5.10). ÁFIIMAO HEILLA Sextugur er f dag, 26. október, Marteinn Davfðsson, múrari, Kambsvegi 1. Það er ekki á hverjum degi sem dregið er um vinning að verðmæti tæpar tvær milljónir. 12. október var dregið f happdrætti Rauða krossins og var vinningurinn Bronco-bifreið og hjólhýsi, samtals að verðmæti tæpar tvær milljónir. Vinningurinn kom á miða 38978, en enginn hefur til þessa borið sig eftir björginni. Þeir sem eiga miða f happdrætti Rauða krossins ættu þvf að aðgæta númerin á þeim, þvf að miði er möguleiki, — jafnvel þótt búið sé að draga fyrir hálfum mánuði. I BRIDC3E ~1 Eftirfarandi spil er frá leik milli Italfu og Astralfu f Olympfumóti fyrir nokkrum ár- um. Norður S. Á-7 H. K-10-8-7-4-2 T. D-9-6 L. A-6 Vestur S. G-10-6-4 H. — T. 7-5-3 L. K-D-8-5-4-3 Suður S. 8-3-2 H. Á-G-9-6 T. A-4 L. G-10-9-2 Við annað borðið sátu ftölsku spilararnir Garozzo og Forquet A- V og áströlsku spilararnir Smilde og Seres N-S og þar gengu sagnir þannig: S — V — N — A P P 1 h 1 s 3 h 3s 4 h P P 4s D Allir pass Itölsku spilararnir tóku þá ákvörðun að segja 4 spaða yfir 4 hjörtu, sem þeir töldu að væri auðvelt að vinna, sem reyndist vera rétt ályktað. Austur S. K-D-9-5 H. D-5-3 T. K-G-10-8-2 L. 7 12. október gaf séra Sigurður Pálsson saman 1 hjónaband f Hraungerðiskirkju Vilborgu Þórarinsdóttur og Einar Axels- son. Heimli þeirra er í Alf- heimum 64, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). Systrabrúðkaup I dag kl. 4 verður hjónavígslu- athöfn í Dómkirkjunni. Þá gefur séra Þórir Stephensen saman Sigurlaugu Garðarsdóttur og Sig- valda Gunnarsson, Ásbraut 59, Akranesi. Ennfremur Ölöfu Jó- hönnu Garðarsdóttur og Axel Gunnar Guðjónsson, Ásgarði 135, og Dagrúnu Lindu Garðarsdóttur, Ásbraut 59, og Danfel Jakob Páls- son, Tunguvegi 62, Reykjavík. Brúðirnar þrjár eru systur. Messur í dag Aðventkirkjan laugardagur: Biblíurannsóknir kl. 9.45, guðs- þjonusta kl. 11. Sigfús Hallgríms- son. Safnaðarheimli Aðventista í Keflavfk. Biblíurannsóknir kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason. Vikuna 25.—31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Ingólfs- apóteki, en auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I KROSSGÁTA ~! Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Áríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættuiegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). FRÉTTIR Bræðralag Bústaðakirkju held- ur aðalfund sinn f safnaðarheim- ilinu mánudaginn 28. október kl. 20.30. Kvenréttindafélag Islands held- ur fund n.k. þriðjudag kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Sagt frá fundi í Esbo á s.l. vori og rætt um al- þjóðlega kvennaárið o.fl. Atthagafélag Strandamanna heldur vetrarfagnað í kvöld kl. 20.30 f Domus Medica. I dag verða gefin saman 1 hjóna- band f Bessastaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Sigrfður Hjalta- dóttir og Hörður Jóhannsson Heimili þeirra verður að Bauga- nesi 35. Starfsfólkið f Lindarbæ, Gunn- ar H. Pálsson, ’Dagmar Gunn- laugsdóttir, Sigurlaug Hjartar- dóttir, Asa Guðmundsdóttir, Jó- hanna Guðjónsdóttir, Anton Nikulásson og Arnmundur Jónasson. Lárétt: 2. flýtir 5. samhljóðar 7. ósamstæðir 8. mannsnafn 10. tala 11. dýrið 13. brodd 14. kögur 15. 2 eins 16. þverslá 17. skel. Lóðrétt: 1. raufina 3. halinn 4. masar 6. meiddur 7. ræður við 9. 2 eins 12. klukka. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. gull 6. núa 8. sé 10. súla 12. teiknar 14. marr 15. SF 16. PA 17. rauðar. Lóðrétt: 2. UN 3. lúskrað 4. laun 5. ástmær 7. larfa 9. EEA 11. lás 13. irpu. Kvenfélag Breiðholts heldur flóamarkað í anddyri Breiðholts- skóla í dag kl. 4 sfðdegis. Allur ágóði rennur til líknar- og fram- faramála í Breiðholti. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur kaffisölu og basar í Loftleiðahótelinu sunnu- daginn 3. nóvember. Er því beint til þeirra, sem hyggjast gefa kökur eða muni á basarinn að hafa samband við Ástu (s. 32060), Guðrúnu (s. 82072) og Jenný (s. 18144). PEIMIMAV/IIMIFl Indland R. Raja 56 Big Chetty St. Tiruchy — 8 India Vill skrifast á við Islending. Kanada Claudia Gilroy I Fraser St. Dartmouth Nova Scotia Canada — B/A IL2 Hún rekur pennavinaklúbb og vill koma á sambandi skjólstæð- inga sinna og fólks hér. Suður lét út tromp, norður drap, lét út tfgul, drepið með gosa og suður drap með ási. Suður lét enn tígul, sagnhafi drap og sá að hann mátti ekki taka trompin. Þess vegna lét sagnhafi næst lauf, norður drap með ási, lét tígul og suður gat trompað. Þetta varð til þess að spilið varð einn niður. Messur á morgun Fríkirkjan í Reykjavík. Klukkan 10.30 barnasamkoma. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Sr. Þorsteinn Björnsson. CENGISSKRÁNING Nr. 193 - 25.október 1974. Skráð frá Eining Kl. 1 2, 00 Kaup Sala 9/10 1974 1 tíanda rikjadollar 1 17, 70 118, 10 25/10 - i Ste rlingspund 274, 45 275, 55 # 22/10 - i Kanadadollar 1 19, 50 120, 00 25/10 - 100 Danskar krónur 1971, 10 1979,50 « - - 100 Norskar krónur 2138, 75 2148, 85 * 23/10 - 100 Sænskar krónur 2688, 85 2700, 25 - - 100 Finnsk mörk 3107, 50 3120, 70 25/10 - 100 Franskir frankar 2501,50 2512, 10 « - - 100 Belg. frankar 308, 90 310, 00 * - - 100 Svissn. frankar 4132,40 4150, 00 « - - 100 Gyllini 4482,80 4501,80 * - - 100 V. -Þyzk mörk 4577, 40 4596, 80 * 23/10 - 100 Lfrur 17,61 17, 69 25/10 - 100 Austurr. Sch. 643, 10, 645, 80 ♦ - - 100 Escudoa 465, 55 467,55 ♦ 15/10 - 100 Peaetar 205, 10 206, 00 25/10 - 100 Yen 39. 22 39, 39 « 2/9 100 Reikningakrónur- Vöruakiptalönd 99, 86 100, 14 9/10 * 1 Reiknlngadollar- 117,70 Vöruakiptalönd Breyting frá afðuatu akráningu. 118, 10 1 dag, 1. vetrardag, eru líðin 10 ár frá þvf að fyrsti dans- leikurinn var haldinn f Lindar- bæ. Það var Gömludansaklúbbur- inn, sem gekkst fyrir fyrsta dansleiknum, og hefur hann sfðan haldið þar dansleik á hverju laugardagskvöldi. Starf- semin hefur notið mikilla vin- sælda, eins og sjá má af þvf, að aðgöngumiðar að dansleikjum seljast alltaf upp fyrirfram. Gunnar H. Pálsson fram- kvæmdastjóri Lindarbæjar tjáði okkur, að gestir væru yfir- leitt alltaf þeir sömu og þekkti Starfsfólkið þá flesta með nafni. Prúðmennska og góður andi einkenndi dansleikina og slagsmál eða illindi væru þar algjörlega óþekkt fyrirbæri. Gunnar sagði ennfremur, að gestir væru á aldrinum 30—85 ára, og væri stundum sagt f gamni, að 30 ára adlurstakmark væri f Lindarbæ, nema verið væri í fylgd með fullorðnum. 1 kvöld verður haldinn af- mælisdansleikur f Lindarbæ með Iftilsháttar tilbreytni frá þvf sem venjulegt er. A þeim 10 árum sem Lindar- þær hefur starfað hafa Iftil mannaskipti órðið f starfslið- anu. og haf a flestir starfsmanna verið þar frá upphafi. Hljómsveit Rúts Kr. Hannes- sonar lcikur fyrir dansi, en dansstjóri, er Anton Nikulás- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.