Morgunblaðið - 05.01.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1975
aacBOK
1 dag er sunnudagurinn 5. desember, 5. dagur ársins 1975.
Árdegisflóð 1 Reykjavík er kl. 12.06, síðdegisflóð kl. 00.46.
Sólarupprás er 1 Reykjavlk kl. 11.14, sólarlag kl. 15.52.
A Akureyri er sólarupprás kl. 11.25, sólarlag kl. 15.10.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Lát eigi fót hins hrokafulla koma yfir mig, né hönd óguðlegra hrekja mig
burt. (36.12).
16. nóvember gaf séra Jón M.
Guðjónsson saman í hjónaband i
Akraneskirkju Pálinu Alfreðs-
dóttur og Jón Svavarsson. Heimili
þeirra verður að Garðabraut 45,
Akranesi. (Ljósmyndast. Gunnars
Ingimarss.).
16. nóvember gaf séra Jón Þor-
varðsson saman I hjónaband í
Háteigskirkju Sigrúnu Kjartans-
dóttur og Þorbjörn Jónsson.
Heimili þeirra verður að Espi-
gerði 12, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Gunnars Ingimars-
s.).
16. nóvember gaf séra Ólafur
Skúlason saman í hjónaband í
Bústaðakirkju Sigrúnu Guðjóns-
dóttur og Ásmund Kristinsson.
Heimili þeirra verður að Efsta-
landi 20, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Gunnars Ingi-
marss.).
16. nóvember gaf Auður Þor-
bergsdóttir borgardómari saman í
hjónaband Sigrúnu Agnesi Njáls-
dóttur og Ingólf Má Magnússon.
Heimili þeirra verður að Hraun-
tungu 59, Kópavogi. (Ljósmynda-
st. Gunnars Ingimarss.)
1KROSSGÁTA
Blöð og tímarit
Lárétt: 1. lán 6. púka 8. jaðar 10.
kvenmannsnafn 12. samfokin
fönn 14. hjara 15. samhljóðar 16.
ending 17. ráðleggingunni.
Lóðrétt: 2. 2 eins 3. reyndi 4.
mannsnafn 5. lokaður 7. larfa 9.
fatnað 11. gat 13. tímabilið.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1. raska 6. aka 8. ós 10. ár
11. strangi 12. IÓ 13. NM 14. áar
16. narraði
Lóðrétt: 2. AA 3. skrafar 4. ká 5.
bósinn 7. grimm 9. stór 10. agn
14. ár 15. rá.
Fréttabréf um heilbrigðismál,
4. tbl. 22..árg. er komið út. Þar er
sagt frá ársfundi sambands
krabbameinsfélaga á Norðurlönd-
um, sem haldinn var í júní s.l. Þá
er í ritinu grein um hjartasjúk-
dóma, sóttkveikjur og viðtal við
lækni við Radíumspitalann i Ósló
um ónæmisviðbrögð líkamans og
líkur til að magna þau gegn
krabbameini. Þá er grein um
sögulega baráttu læknisfræðinn-
ar, grein um björgun úr bílslysúm
og loks grein um notkun íss til
deyfingar og kælingar.
FRÉTTIR
A gamlársdag voru gefin sarrjan
í hjónaband hjá borgardómara
Kolbrún Högnadóttir, Móabarði
4, Hafnarfirði, og Garðar Glsla-
son, Skaftahlíð 29, Reykjavík.
Heimili þeirra verður að Móa-
barði 4, Hafnarfirði.
Félag austfirzkra kvenna held-
ur fund mánudaginn 6. janúar að
Hallveigarstöðum, og hefst hann
kl. 20.30. Fjallað verður um fjár-
öflun vegna snjóflóðanna á Norð-
firði. Eyþór Einarsson sýnir lit-
skuggamyndir.
I.O.G.T. stúkan Framtfðin held-
ur fund í Templarahöllinni mánu-
daginn 6. janúar kl. 20.30. Vígsla
embættismanna og nýrra félaga.
Allir eru velkomnir í stúkuna.
Æðsti templar verður til viðtals
sama dag í Templarahöllinni kl.
5—7, sími 13355.
SJAIST
með
Fótaaðgerðir
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar I síma 34544 og í sfma
34516 á föstudögum kl. 9—12.
Samstarfsnefnd söfnunarinnar vegna snjóflóðanna á Neskaupstað kemur sam-
an til fundar daglega. Nefndin skipuleggur í aðalatriðum þær fjársafnanir, sem
fram fara víða um land, hefur eftirlit með fjárreiðum og endurskoðun og vinnur
að undirbúningi fjárveitinga í samráði við nefnd heimamanna á Norðfirði, en sú
nefnd hóf störf 22. desember og úthlutaði þegar fyrir jólin um 650 þús. krónum.
Endurskoðunarskrifstofa Björns Steffensen og Ara Thorlacius sér um endur-
skoðun vegna söfnunarinnar.
Myndin hér að ofan var tekin á fundi samstarfsnefndar söfnunarinnar í
skrifstofu Rauða krossins í gær. Talið frá vinstri:
Hilmar Sigurðsson og Eggert Ásgeirsson frá Rauða krossinum og Rúnar
Björnsson og ívar Hannesson frá Norðfirðingafélaginu. — Á myndina vantar
Ingva Karl Jóhannesson frá Hjálparstofnun kirkjunnar.
Fólk getur greitt inn á gíróreikning Rauða krossins 90003, á giróreikning
Norðfirðingafélagsins 90004 og á gíróreikning Hjálparstofnunar kirkjunnar
20003. Auk þess veita dagblöðin viðtöku f járframlögum.
___II
. ... að eiga fullt
í fangi með að
hringja ekki í
hann 100 sinnum
á dag
I BHIDBE
HÉR fer á eftir spil frá leik milli
Portúgal og Austurríkis í Evrópu-
móti fyrir nokkrum árum
Noróur.
S. K-9-8
H. 6-3
T. 7-Ö-5-4-3-2
L. 6-5
Vestur.
S. D-10-6-5-4-2
H. Á-G-9-8
T. A
L. D-2
Austur
S. A-G-7
H. D-5-4-2
T. K.
L. Á-G-10-4-3
Suður
S. 3
H. K-10-7
T. D-G-10-9-8
L. K-9-8-7
Viö annað borðið sátu spilararn-
ar frá Portúgal A—V og hjá þeim
varð lokasögnin 4 hjörtu. Sagn-
hafi fékk 10 slagi og vann spilið.
Við hitt borðið sátu austurrisku
spilararnir A—V og þeir náðu
ágætri slemmu á einfaldan hátt:
Vestur
1 s
2 s
6 s
Austur
21
4 s
P
Slemma þessi býður upp á
mikla möguleika. Eigi norður
spaða kóng, þá getur sagnhafi gef-
ið einn slag á lauf og losnar síðan
við hjörtun heima I laufin f borði.
Komi I ljós að suður eigi spaða
kóng, þá vinnur sagnhafi slemm-
una, ef kóngarnir í hjarta og laufi
liggja rétt. Sagnhafi vann spilið
og Austurriki fékk 13 stig fyrir
spilið, en leiknum lauk með yfir-
burðasigri Portúgals, 20 stig gegn
mínus 3.