Morgunblaðið - 05.01.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 05.01.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1975 13 UNGLINGA- VANDAMÁL o 5. (,RKI\ Hvað heldurðu, að piltarnir tveir eigi eftir að vera „geymd- ir“ á skammvistunarheimilinu lengi enn? Ég vona, að það verði ekki nema 1—2 dagar, en ég sé ekki fram á neina lausn eins og er og allra sfðustu árum og þetta má meðal annars rekja til þess, að læknavísindum hefur fleygt svo fram, að nú er hægt að halda lífi f börnum, sem áður voru dauðadæmd. En þau eru engu að síður örkumla frá upp- allan bæ til að stela” lokaðnr inni ég veit ekki til, að neinn hafi fundið hana. Ég hef bæði leitað til heilbrigðisráðuneytis og menntamálaráðuneytis og ég get ekki sagt, að undirtektir séu slæmar, en ég veit ekki til þess, að neinar aðgerðir séu í upp- siglingu. Að vilji hins opinbera sé ekki nðgu gðður? Eg vil ekki segja vilji, miklu fremur held ég að skilning skorti enda kannski ekki nema von, möguleikarnir eru ekki miklir og það vantar peninga. Þetta er ný þjónusta í þjóð- félaginu, sem það verður að taka á sínar herðar, en það má bara ekki verða of seint. Lfta kannski embættismenn svo á, að þjððfélagið hafi ekki efni á að halda uppi einstakl- ingum, sem svona er komið fyr- ir? Mér þykir það ekki ólíklegt. Þetta er nokkuð nýtt fyrirbæri og nú á tímum höfum við miklu meiri fjölda einstaklinga, sem þurfa á hælisvist að halda og mikil þörf er á að hjálpa og þetta hlýtur þjóðfélagið að þurfa að verða að bera. Það er miklu meira um slíka einstakl- inga nú en fyrir nokkrum ár- um. Þörfin fyrir samhjálp hef- ur því bólgnað óeðlilega út á hafi. Ég er ekki að segja, að þessi piltar flokkist endilega undir þetta, en ég nefni þetta sem dæmi um hugsanlega ástæðu fyrir tregðu peninga- valdsins til að láta fé renna til þessarar starfsemi allrar, eins og þörf krefur. Það er kannski heldur ekki von, að þeir, sem ekki koma nálægt þessu skilji nógu vel hvað þetta kostar. Hér erum Við t.d. með mjög dýra stofnun, miklu dýrari en stjórn- unarmenn viðurkenna, að sé raunverulega nauðsynlegt. Hvað hafa börnin helzt fyrir stafni hér á heimilinu? Námið er ákaflega snar þátt- ur I starfi okkar hér, en að öð'ru leyti þá vinna þau hér alls kyns heimilisstörf, eins og t.d. að halda hreinu hér og við matseld og þetta hefur gengið furðuvel. Þá föndra þau við sitthvað annað og einmitt þessa dagana eru þau að undirbúa jólahátíð- ina. Hér verða haidin jói? Já. Sum barnanna hafa ekki aðstöðu til að fara heim. I sum- um tilfellum .er það mikið bil milli meiningar foreldris og barns, að þau ná ekki saman. t öðrum tilfellum eiga þau ekkert heimili. ótrúlega þæg” röngu og þess vegna erfðu þeir ekki við þau þótt þeir væru skammaðir, ef þeir vissu á ann- að borð, að þeir hefðu gert rangt. „Það er ekki rétt, að við séum sérlega ströng. Þetta er meira eins og á venjulegu heimili. Þau fá t.d. að vera úti til kl. 10 — og þau fá að vera lengur úti i sumum tilfellum, eins og þegar þeim er boðið til ættingja eða fara á skólaböll," sagði Leifur. 1 hvaða tilvikum er þeim refs- að með því að vera sett á skammvistunarheimilið? Leifur: Til dæmis fyrir að brjótast út úr húsinu. Sigurbjörg: Fyrir endurtekin brot á reglum hússins. Ef þau koma 3svar of seint heim, þá fara þau á „níuna“. Hér gripu krakkarnir fram i og vildu ræða málið. Sigurbjörg þaggaði niður í þeim og benti á, að einmitt svona mál væru rædd á morgunfundunum. „Það verður ekki sagt annað en að þau séu ótrúlega þæg. En í mörgum tilvikum verður mað- ur að sýna meiri hörku en er i rauninni eðlilegt. En við forðumst að komast i slikan bobba“, sagði Sigurbjörg. Þau Leifur og Sigurbjörg voru sammála um, að þegar hópurinn væri orðinn þetta stór — og æsingur í öllum — gæti þetta orðið erfitt. Það væri ýmislegt, sem gæti skapað spennu. Það þyrfti ekki nema nn á llpptöknheimilinn Hvað finnst þér helzt skorta á til að þið náið beztum hugsan- legum árangri af starfi ykkar? Eitt af þvf, sem okkur vantar mjög nauðsynlega, er að geta fylgt börnunum eitthvað áfram eftir að þau fara héðan. Það er ein af frumforsendunum fyrir þvf, að fullur árangur náist. Við reynum alltaf að hafa samráð við barnið sjálft þegar það fer héðan frá okkur. Annað teljum við ófært, en þó hefur komið fyrir, að við hefur legið, að við höfum þurft hreiniega að kasta einstaklingum út án þess að finna nokkurn möguleika eða a.m.k. möguleika, sem við telj- um færan til að hægt sé að búast við nokkrum árangri. Hér koma á hverju ári nokkrir ein- staklingar, sem fá enga viðun- andi lausn á málum sfnum. Af hverju eru þau þá látin fara? Það verður að hafa í huga, að við erum ekki að ala upp börn hér. Við erum að reyna að end- urhæfa þau til að komast aftur inn f eðlilegt umhverfi. Ég tel, að við eigum ekki að búa til stofnanabörn. Okkar hlutverk er að reyna að láta þau aðlagast eðlilegu umhverfi, fjölskyldu, skóla og vinnustöðum og þess vegna álít ég rangt að hafa þau of lengi hérna. Það er heilla- vænlegra að hjálpa þeim úr fjarlægð. Við höfum reynt þetta svolítið, en í rauninni ekki haft vinnukraft til þess. Við höfum sótt um að fá félags- ráðgjafa, sem myndi annast þetta, en ekki fengið svar enn. Upptökuheimilið að Kópavogsbraut 17. Mörg þeirra, sem hérna hafa verið leita mikið hingað í sfnum erfiðleikum í sambandi við alls kyns fyrirgreiðslu. Við höfum eytt töluverðum tíma í að fylgjast með hvernig börnun- um reiðir af eftir að þau fara héðan og við getum þetta að nokkru leyti enn, þar sem hér hafa ekki verið nema um 40 börn frá upphafi. Hvernig hefur þeim reitt af? Betur en ég þorði að vona. Ég held, að ekkert barn, sem við á annað borð töldum, að við gæt- um yfirleitt hjálpað, eigi í veru- legum erfiðleikum f dag. Reyndar höfum við gefizt upp á tveimur ungum mönnum, en ég vil helzt ekki telja þá með, því þeir voru alltof stuttan tíma. Hvernig hefur samstarf við lögreglu verið? Finnst lögregl- unni f Kðpavogi þetta heimiii vera plága? Það hefur ekki komið skýrt fram. Ég held, að fyrsta árið hafi lögregluyfirvöldum þótt heimilið vera plága og alls ekki sætt sig við starfsaðferðir Síðari hluti okkar. Þeir sættu sig ekki við það, að börn, sem hingað voru send gætu haldið áfram að brjóta af sér. Þeir litu svo á að nú væru þau komin í örugga umsjón, allt að því undir lás og slá. Og ofan á bætist, eins og ég nefndi fyrr, að sumir strákanna fóru jafnvel að berjast harðar við lögregluna. Það kom upp mikill misskilningur og ég varð sjálfur fyrir miklum vonbrigð- um, þegar blaðagreinar fóru að birtast um Upptökuheimilið frá lögreglumönnunum sjálfum. Samstarf okkar hefur hins veg- ar batnað mjög mikið, og svo mikið, að ég kvarta sfður en svo. Og ástæðan er ef til vill sú, að við höfum ekki haft eins mikið af erfiðum einstakling- um, við höfum haft yngra fólk og við höfum einnig betur und- irbúið starfsfólk. En ég undirstrika, að ég er algjörlega á móti því, að þetta fólk sé lokað inni, eins og sumir virðast hafa gert ráð fyrir og reyndar þjóðfélagið allt. Þannig væri erfiðleikunum aðeins slegið á frest og börnin myndu bara koma aftur. Þetta er ekki geymsla. Ég vil frekar, að þau reki sig á, upplifi sína erfiðleika, og við getum á þann hátt unnið með þeim að þvf að fást við erfiðleika þeirra. Þann- ig geta þau lært af erfiðleikun- um. Og þú telur semsagt, að þetta hafí borið gððan árangur? Já, ég held það og raunar vonum framar, þvf ég gerði aldrei ráð fyrir miklum árangri. Um endanlegan árang- ur get ég að sjálfsögðu ekki fullyrt. Fulinægir þetta heimili raun- verulegri þörf? Þetta er ákaflega mikið mats- atriði. En ég tel, að við eigum ekki að byggja stórar hallir fyrir svona starfsemi. Við höf- um t.d. aldrei haft biðlista auk þess, sem þetta er ekki eina Framhaldá bls. 29 Leifur Brynjðlfsson og Sigurbjörg Snorradðttir, vaktmenn á Upptökuheimilinu. (Ljósm. Mbl. Emilfa). einn að vera i fýlu til að allur hópurinn æstist upp. „Það getur orðið erfitt hjá okkur, ef einn fær meira en annar án þess þó, að það hafi beinlfnis verið ætlunin,“ sögðu þau. Þið verðið e.t.v. að taka þau meira sem hóp en einstaklinga? „Já þvi miður. Hér er fólk, sem hefur mikla þörf fyrir að vera teknir einmitt sem ein- staklingar.“ — h. KUttSWAHi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.