Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 15
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUaB 1975 15 ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: Frúarleikfimi Innritun er hafin í ný námskeið, sem hefjast mánudaginn 6. janúar. Morgun-, dag og kvöld- tímar. Ljós og gufuböð. Upplýsingar í síma 83295 alla daga nema sunnudaga frá kl. 1 3. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. Husgögn Klæði og geri við stoppuð húsgögn. Góð vinna. FORM BÓLSTRUN, Brautarholti 2, sími 12691. Antwerpen: Úðafoss 8 janúar Urriðafoss 1 5 janúar Tungufoss 21. janúar Felixstowe: Úðafoss 9. janúar Urriðafoss 14. janúar Grundarfoss 21. janúar Urriðafoss 28. janúar Rotterdam: Dettifoss 7. janúar Mánafoss 14. janúar Dettifoss 21. janúar Mánafoss 28. janúar Hamborg: Dettifoss 9. janúar Mánafoss 1 6. janúar Dettifoss 23. janúar Mánafoss 30. janúar Norfolk: Goðafoss 8. janúar Selfoss 27. janúar Fjallfoss 29. janúar Hofsjökull 4. febrúar Weston Point: Askja 1 7. janúar Askja 31. janúar Kaupmannahöfn: írafoss 7. janúar Múlafoss 14. janúar írafoss 21. janúar. Helsingborg: Grundarfoss 7. janúar Álfafoss 20. janúar Gautaborg: írafoss 8. janúar Múlafoss 1 5. janúar írafoss 22. janúar Kristiansand: Grundarfoss 9. janúar Álfafoss 22. janúar Gdynia: Tungufoss 7. janúar Skógafoss 1 6. janúar Gdansk: Tungufoss 6. janúar Valkom: Bakkafoss 7. janúar Skógafoss 14. janúar Ventspils: Skógafoss 1 7. janúar. j IsmnRCFHLDnR 7 mnRKnflVDRR \ trilluna Mjog hentugur i trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurr- pappir, sem má tvínota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340. jazzeaijLettaKóLi ðópu Jozzbollell Skólinn tekur til starfa mið- vikudaginn 8. janúar. Innritun nýrra nemenda í dag frá kl. 2—^5 og á morgun og þriðjudag frá kl. 1—6. Framhaldsnemendur hafi samband við skólann sem fyrst vegna breytinga á tím- um. Sími83730 b N N CT | 5 N & br jazzBaLLettsKóU Bóru 00 Q 2 Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20:30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Fundarefni: 1. Rætt um borgarmálefni. Framsögumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri og Sveinn Björnsson, verkfræðing- ur, stjórnarformaður S.V.R. 2. Önnur mál. Stjórnin. Utboð — Gagnfræða- skólabygging Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga gagnfræða- skóla í Garðahreppi. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Garðahrepps, Sveinatungu v/Vífils- staðaveg gegn kr. 10.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 1 7. febrúar n.k. kl. 14.00. Sveitarstjórinn í Garöahreppi. Kvöldskólinn IMámsflokkar Reykja- víkur KENNSLA HEFST SEM HÉR SEGIR: 4. bekkur og 3. bekkur miðvikud. 8. janúar kl. 7 e.h. ATH. EKKI 6. JANÚAR Verslunar og skrifstofustarfadeild mæti 9. jan. kl. 8. e.h. Leshringar á framhaldsskólastigi hefjast 9. jan. samkv. fyrri töflu. Almennir námsflokkar hefjast mánud. 13. janúar. INNRITUN í ALMENNA NÁMSFLOKKA: í Laugalækjarskóla fer fram 7. og 8. jan. kl. 1 9 til 21.30 í Breiðholtsskóla fer fram 9. jan. kl. 19.30 til 21. í Árbæjarskóla fer fram 10. jan. kl. 19.30 til 21. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. SKRÁ YFIR KENNSLUGREINAR BIRTIST í DAGBLÖÐUM NÆSTU DAGA. P&O’ LAUGAVEGI 66 P&O’ Útsala Mánudaginn 6. janúar hefst nokkurra daga útsala að Laugavegi 66 vegna flutnings í verzluninni LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.