Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1975 iuCHfHUPA Spáin er fyrir daginn f dag „„ Hrúturinn ||Jp 2I..’*marz.—19. apríl Það er heppilegt fyrir þig að taka daginn rólega, vinna heima við ef unnt er, - sinna vinum og hitta kunningja. Nota kvöldið til hvíldar. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú kemur miklu í verk í dag og gætir þurft að taka mikilvægar ákvarðanir. Gættu þess að draga ekki til morgundags- ins það sem þú getur gert í dag. Notaðu kvöldið til lesturs. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þér gæti orðið gott af smáferðalagi í dag. Þú hittir e.t.v. gamlan kunningja, sem vekur upp fyrri áhugamál þín. Reyndu að hressa upp á andann, það mæiist vel fyrir. Krabbin Z.92 21. júní — Krabbinn 22. júlí Vertu fjölskyldunni hjálplegur og það með glöðu geði, þó það kosti eitthvað af tíma þínum. Samvinnulipurð launast þér síðar. Njóttu kvöldsins með góðum vin- um. Ljónið 23. júli —22. ágúst 1 dag er upplagt að sinna persónulegum erindum og leysa vandamál I sambandi við fjárhaginn, sem hafa valdið þér áhyggjum. En farðu að fólki með gát og lipurð, á því veltur hvort málin ieysast þér í hag eða óhag. Mærin 23. ágúst ■ • 22. sept. Heimskulegur draumur, sem þú hefur alíð með þér um hrlð, gæti rætzt f dag. Kastaðu gömlum aðferðum fyrir borð og gerðu hærri kröfur til sjálfs þín en undanfarið. Forðastu hvers konar fjár- gróðabrall. Vogin 23. sept. — 22. okt. Fjölskylduvandamál ættu ekki að hvfla þungt á þér f dag og því ættirðu að geta glaðzt f gÓðum vinahópi. Kæti þfn smitar út frá sér og greiðir götu þína. Láttu ástvinu þfna finna, að þú metir þá að verðleikum. Drekinn 23. olit. — 21. nóv. Viljastyrkur þinn gerir þér fært að koma þvf f verk, sem þú ætlar þér f dag. Hugrekki þitt og sannfæringarkraftur vinnur aðra á þitt mál. Mundu að sýna ást og umhyggju þar sem hennar er þörf. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Sýndu frumkvæði og gakktu vel fram til verka. Dagurinn er heppilegur til breytinga á umhverfi þfnu, gott að mála það, sem þarf, eða veggfóðra. Forðastu þó allar öfgar f þvf sem öðru. Steingeitin ^mv 22. des.—19. jan. Forðastu að þvinga skoðunum þfnum upp á aðra f dag. Bezt værí að fást víð verk, þar sem þú getur unnið einn og sjálfstætt. Þannig gæti dagurinn orðið rólegur. Varastu eyðslusemi og vertu varkár f umferðinní. Vatesberinn 20. jan. — 18. feb. Þú getur bætt fjölskyldunni upp van- ræksiu f dag og rutt úr vegí óleystum þrætumálum. Sýndu heilsufari ættingja þinna áhuga og reyndu að verða þeim að liði. Kvöldið heppilegt til lesturs. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þér ætti að Ifða vel í dag, farðu eftir hugboðum þfnum og leitaðu eftir góðum félagsskap. Reyndu að lesa eða læra eitt- hvað nýtt. Bn þiJ h/ógtfd eins óg \fenju~ lega aj mér: „ Mýhý! Vand- ráJur er or/f/nn e///<pr!"eÓa „ Taþ/(j eé/ei/ffetrÁr á þe/ se/rr hann íeg//", þv/ hann er rug/- adur vesaf/n^ur/nn! 'o. 5 f/u Óþolandi vanc/nxói nteáyand- r<sóa$e/nhnginn hann tftndráJ. f/ann er svo óþojanc//, aj ég gefst upp, eféa gtfst upp,efég ft* ekki veJúti/átinn v/ský... - HvaSa vesaHngt su/tardropa vesaí/ngur situr þarna f ' HERKA - ' MAÐUP AO NAPNl xotuchal PARE7. • ’ EQ HEF EKKI SÉE> þ>IG 5l'e>AN I STElNA - leiðangkinum FDRÐUM pága.' hvað pkeguk þiö HINQAP g HORÐUR? ...HANNER 15 CM H'AR OQ 1500’ARA GAMAUt q einhvers 3 KONAR 'a ukueSKi? EN ÉQ GET EKKI munao HVAR ÉQ LAQOI HANN - - V, f*'a MÉR EIN RAÍX3ATAN ENN HANOA Pl ANl TS f i uWNcei? \ UHAT UJ0ULP HAPPEN IF I TRIED TO MAKE FRIENP5 UJlTH THAT STUPlP CAT NEXT POQg... I C0ULP SH0U.I HIM A\Y 6000 UJILL SY EXTENPINO IM PALJ IN FRIENP5HIP... Hvað ætli myndi gerast ef ég Ég gæti sýnt honum velvild mína reyndi að vingast við kattarasn- með því að rétta honum löppina I Maður iifandi, ég geri það! ann í næsta húsi? vináttuskyni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.