Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.01.1975, Qupperneq 27
Neyðarkall frá Norðurskauti eftir sögu Alistair Maclean. Rock Hudson. Sýnd kl. 9- Áfram erlendis Nýjasta „áfram myndin" og ein sú skemmtilegasta. Sýnd kl. 5 Siðasta sinn Síðasta veiðiförin i litum með ísl. texta. Sýnd kl. 3. Mpgra Gæðakallinn Ludo MENAHEM GOLAN'S tiWO! EASTMANCOLOR • A CANNON RELEASE Bráðskemmtileg ný israelsk bandarísk ' litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan Leikendur: Yuda Bardan Gabi Amarani Ester Greenberg Avirama Golan íslenzkur texti Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Barnasýning kl. 4. Kúrekar í Afríku Geimstöðin (Silent Running) Hér er um að ræða mynd, sem fjallar um sambúð manns við vélar og umhverfið, náttúruna, auk innri manns hans sjálfs, þeg- ar um algera einangrun er að ræða. Leikstjóri: Douglas Trumbull. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. COFFY Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd um harð- skeytta stúlku og hefndarherferð hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 1 6 ára. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Heimilismatur ^unnubagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréfttarmatseöiU iHánubagur Kjöt og kjötsúpa" fbúð Einhleyp kona um fimmtugt sem vinnur úti óskar að fá leigða litla ibúð eða gott herbergi með eða án húsgagna til eins eða tveggja ára. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt „ibúð 7298" leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1975 27 LEIKA Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir frá kl. 16.00 Éilúbbiirinií Rútur Hannesson og félagar, Haukar JÚDAS Opið 8—1. Borðapantanir í síma 1 5327. Mánudagur JÚDAS Opið kl. 8—11.30. Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826. S6T TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 Afhending heildarverðlauna fyrir síðustu keppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 10.000.00. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngu- miðasala frá kl. 20.30. Simi 20010. Þýskukermsla fyrir börn 7 — 14 ára hefst laugardaginn 18. janúar í Hlíðarskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innritað verður laugardaginn 1 1 . janúar kl. 10—1 1.30. Innritunargjald 1000 kr. Félagið Germania. Stóreign óskast til kaups. Mér hefur verið falið að útvega félagssamtök- um til kaups rúmgott húsnæði hér í borg. Húsnæðið má gjarnan vera lítið sem ekkert innréttað og helst á einni hæð í nýlegu stein- húsi. Hinsvegar koma ýmsar aðrar tegundir fasteigna vel til greina. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29, sími 22320. kakaln HLATURINN LENGIR LIFIÐ Og það eru sprertghlægileg skemmtiatriði á Hótel Borg i kvöld: HALLI og LADDI og KARL EINARSSON. Auk þess vandaður matseðill. KVÖLDKLÆÐNAÐUR og aldurstakmark 20 ár. og hljómsveit ÓLAFS GAUKS HALLI OG LADDI KALLI EINARS ORG_

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.