Morgunblaðið - 05.01.1975, Side 32

Morgunblaðið - 05.01.1975, Side 32
Iltorgmtlblðfrifr nucivsincnR £&4~w22488 3M»r0tt«l>lte^jí> nucivsmcRR 4§ttf-*2248U SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1975 Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra: Stefnan kemur mér ekki á óvart heldur hótakrafan EINS OG Morgunblaðið skýrði frá f gær hefur dr. Bragi Jósepsson, fyrrum deiidarstjóri f menntamálaráðuneytinu, höfðað mál á hendur fjármálaráðherra fyrir hönd rfkissjóðs vegna brottvikningar hans úr starfi f menntamálaráðuneytinu. Gerir dr. Bragi samtals 35 milljón króna kröfu, 8 milljónir f miskabætur og um 27 milljónir í laun fyrir þau 22 ár, sem hann átti eftir til 67 ára aldurs, en dr. Bragi lftur svo á að hann hafi verið f lffstfðarstarfi f ráðuneytinu. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráðherra og spurði hann, hvort stefnan hefði komið honum á óvart. Vilhjálmur sagði að svo væri ekki. Hann hefði rætt við dr. Braga áður en til upp- sagnarinnar kom og hafi hann þá gert sér ljóst að hann myndi stefna. Hins vegar sagði Vilhjálm- ur að krafan hefði komið sér á óvart — hann hefði ekki búizt við svo hárri bótakröfu sem 35 milljónum króna. Vilhjálmur Samningaviðræður við sjómenn að hefjast: Kröfurnar 9-12% hækkun skiptaprósentu og 30% hækkun kauptryggingar SAMNINGAFUNDIR vegna sjómannasamninga eru að hefjast f vik- unni. Samninganefnd Sjómannasambands Islands mun eiga fundi með samninganefnd Félags fslenzkra botnvörpuskipaeigenda á miðvikudag klukkan 10 og sfðan er annar fundur boðaður með samningnefnd Landssambands íslenzkra útvegsmanna klukkan 14 á fimmtudag. Kröfur sjómanna eru um 9 til 12% hækkun skiptaprósentu og um 30% hækkun á kauptryggingu og öðrum kaupliðum. Þessi mynd var tekin í flugskýli 3 á Reykjavikurflugvelli I gær þar sem verið var að setja saman hina nýju þyrlu Þyrluflugs h.f., en hún kom til landsins á nýársdag með Brúarfossi frá Bandaríkjunum. Að sögn Lúðvfks Karlssonar flugmanns verður þyrlan tilbúin til flugs n.k. mánudag. Vélin tekur 11 farþega á styttri leiðum, en t.d. til Akureyrar getur hún tekið 8 farþega. Björgunarvinda er á vélinni fyrir 300 kg þunga og kranakrókur fyrir 1420 kg þunga. Flughraði er 150 km á klst., en flugþol 4‘A klst. án ferjutanka. Nýja þyrlan mun m.a. taka að sér verkefní fyrir nokkur opinber fyrirtækí. A myndinni, sem ól. K.M. tók eru Lúðvfk t.v. og Magnús Björgvinsson slökkv iliðsmaður, en eins og sjá má er aðstaðan ekki sem bezt f skýlinu, því það snjóaði látlaust inn f það f éljunum f gær. 1000 manns bíða eftír fhigi Um 1000 manns biðu eftir flugi innanlands f gær og flestir biðu úti á landi eftir fari til Reykja- vfkur. t fyrradag var ekki hreyfð flugvél á Iandinu vegna óveðurs, en f gærmorgun fóru tvær flug- vélar Flugfélagsins til Akureyr- ar, en lokuðust þar inni vegna þess að Reykjavfkurflugvöllur lokaðist f gær. Veður úti á landi var hins vegar vfða sæmilegt. A Isafirði biðu 250 manns, 200 á Egilsstöðum, 200 f Vestmannaeyj- um, 90 á Húsavfk, 90 á Sauðár- króki, auk þeirra sem biðu á Akureyri og öðrum stöðum. Ólafur Þórðarson fréttaritari Mbl. á Isafirði var með í förinni, og honum sagðist svo frá: „Það var um kl. eitt aðfararnótt 31. desember, að boð komu frá brezka togaranum Aldershot GY- 612 frá Grimsby, að hann væri á leið inn Skutulsfjörð með veikan mann og treysti sér ekki inn í höfnina, enda innsiglingin hér erfið eins og menn vita. Var fyrst reynt að fá stóran rækjubát til að fara út að brezka togaranum, en þegar til kom gat hann ekki kom- Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambands Islands, sagði í viðtali við Mbl. f gær að kröfurn- ar væru í samræmi við samþykkt kjaramálaráðstefnu Sjómanna- sambandsins, en þar var m.a. sam- þykkt að reyna að ná aftur því sem tekið var af sjómönnum með bráðabirgðalögunum f september og Alþingi samþykkti síðan. Með þeim lögum var skiptaprósentan lækkuð um 9 til 11,5% og fór sá hlutur í stofnfjársjóð og olíusjóð. Jón sagði að sfðan hefði dýrtíðar- aukning og stöðvun vfsitölunnar skert kaupmátt launa þeirra, sem ekki hafa náð hlut um 30%. Er izt út úr bátahöfninni vegna íss. Var þá_ leitað til skipsmanna á varðskipinu Albert, sem lá í höfninni ogtókuþeirmálaleitan vel einsog þeirra var von og vísa. Veðurhamurinn var slíkur að Albert var nær 3 korter að komast út á Prestbugt, sem er úti f Skut- ulsfirði. Þegar varðskipið nálg- aðist togarann var settur út Iítill gúmmíbátur með utanborðsvél og 3 varðskipsmenn í froskbúning- um skelltu sér ótrauðir út í hann, þrátt fyrir veðurhaminn. Þegar það hið sama og sjómennirnir fara fram á á kauptryggingu og öðrum launaliðum. Jón Sigurðsson sagði að félögin væru hvert af öðru að halda fundi um samningana. 1 gær var t.d auglýstur fundur á Akranesi og átti fundurinn að vera síðdegis í gær með sjómönnum. Jón sagði að þessir fundir væru til þess að undirbúa vinnustöðvun — ef þess þyrfti með. Jón sagðist búast við þvf að róðurinn í þessum samn- ingum yrði þyngri en oft áður. Hann sagði að reynslan frá f fyrra kenndi sjómönnum, að þeir fengju ekkert út úr samninga- þeir voru hálfnaðir út í togarann kom skvetta yfir bátinn og skipti engum togum, að drapst á utan- borðsmótornum og fór hann ekki í gang þrátt fyrir margar til- raunir. Fór bátinn nú að reka hratt undan veðrinu en varðskip- ið setti þá á fulla ferð, komst fyrir bátinn og náði mönnunum um borð. Um þetta leyti komu boð frá Isafjarðarradíói, að farið væri að óttast um rækjubátinn Einar frá Súðavík. Hann hefði farið frá ísafirði klukkan eitt um nóttina til Súðavíkur, til að sækja hljóm- sveit sem þar var stödd. Þegar báturinn var ekki kominn til Súðavíkur kl. þrjú var farið að óttast um hann. ÍJlfur Gunnars- son læknir var með í förinni, og gerðinni, nema að hafa einhvern þrýsting á útvegsmenn. í fyrra hafa samningastapp staðið i rúma 3 mánuði og samningar undir- ritaðir 1. apríl og það sem út úr því fékkst var raunverulega 21,6% hækkun á kauptryggingu Framhald á bls. 31 „VIÐ förum á móti loðnunni í næstu viku“, sagði Guðbjörn skipstjóri á Þorsteini þegar við hringdum f hann f gær. „Já, ætli maður fari ekki af stað austur fyrir land á þriðjudag, miðviku- dag, ef það verður þá ekki snar- vitlaust veður áfram. Arni Frið- riksson fór í fyrradag og hann var hafði hann samband við Alders- hot og spurðist fyrir um iíðan sjúklingsins. Var talið í lagi, að hann biði á meðan leitað væri að bátnum. Var nú haldið út fyrir Arnarnes f brjáluðu veðri og þegar varðskipið fór inn Álfta- fjörð og nálgaðist Súðavfk komu boð frá skuttogaranum Bessa, sem lá þar við bryggju, að skip- verjar hefðu séð ljós hinum meg- in f firðinum. Var það athugað og reyndist þetta vera rækjubátur- inn Einar. Höfðu skipsmenn farið fjarðavillt í hríðarmuggunni og farið inn i Seyðisfjörð í stað Álfta- fjarðar og þess vegna ekki komið fram á réttum tíma. Komst bátur- inn heilu og höldnu til Súðavíkur. Sneri varðskipið til bakaviðsvo Framhald á bls. 31 sagði: „Ég sagði dr. Braga upp, þar eð ég taldi hann hafa gerzt brotlegan í starfi og ég tel að hann eigi engar kröfur á hendur ráðuneytinu umfram það, sem honum hefur verið boðið, en það eru hálfs árs laun. 1 viðræðum okkar dr. Braga áskildi hann sér allan rétt til þess að höfða mál og mér skilst að það sé venjan, þegar fastráðnum starfsmönnum er sagt upp — að þá leiti þeir úrskurðar dómstólanna um réttmæti upp- sagnarinnar.“ „Nei, ég átti ekki von á svo hárri upphæð, þvf að ég álít það og vona, að dr. Bragi eigi mögu- leika á þvf að komast í starf víðar heldur en á þessari einu skrif- stofu. Ég hef að vísu ekki séð stefnuna, en mér skilst að upp- hæðin sé miðuð við anzi mikið vinnutap — 22 ár eða til loka venjulegs starfsaldurs hjá opin- berum starfsmanni. Þetta mál fer auðvitað sína venjulegu leið og verður sótt og varið eins og önnur mál. Er því ekki f sjálfu sér mikið um það að segja á þessu stigi,“ sagði Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Það skal tekið fram, að viðtalið við menntamálaráðherra fór fram um síma, þar sem hann var staddur á Egilsstöðum. Var hann þar veður- tepptur, en hann var á leið úr jólaleyfi. Hann dvaldist í Mjóa- firði um jólin. við suðurströndina I morgun heyrði ég samkvæmt veðurfregn- unum. En það þýðir ekki annað en koma sér á móti henni, því sérfræðingarnir lofa mikilli loðnu.“ Framhald á bls. 31 Hreif óveðrið með sér hest? Siglufirði, 4. jan. IIER er Hofsjökull að lesta um 14 þúsund kassa af freðfiski. Mikil snjókoma var í gær- kvöldi. Við mældum eftir tveggja tfma snjókomu I logni 10 cm jafnfallinn snjó. Bátarn- ir fóru f fyrsta róður eftir ára- mót f gær. Aflinn var tregur 3,5 tonn. Sæmilega fært er milli Sauðárkróks og Siglu- f jarðar. Vitavörðurinn á Sauðanesi hefur sagt mér, að í ofsaveðr- inu, sem gekk hér yfir áramót- in, hafi horfið frá honum full- orðinn hestur sem gekk heima- við. Hesturinn var mjög heimakær og vék sér vart frá húsi. Hans hefur verið leitað um allt, en án árangurs. Telur vitavörðurinn mest líkindi á þvi, að hesturinn hafi hrakizt undan ofsaveðrinu framaf bökkum og drepist. — Matthfas. Frækilegt afrek varðskipsmanna: Sóttu veikan Breta í 8-10 vindstigum VARÐSKIPSMENN á Alberl unnu frækilegt afrek aðfararnótt gamlársdags er þeir brutust frá tsafirði út f Skutulsfjörð og sóttu veikan skipsmann á brezka togarann Aldershot f snarbrjáluðu veðri, stórhrfð og 8—10 vindstigum. I sömu ferð fann varðskipið rækjubát frá Súðavfk, sem farið var að óttast um, en hann hafði farið fjarðavillt f hrfðinni. „Förum á móti loðnunni í næstu viku” - segir Guðbjörn á Þorsteini

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.