Morgunblaðið - 18.02.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.02.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975 DAGBÓK 1 dag er þriðjudagurinn 18. febrúar, 49. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 10.15, sfðdegisflóð kl. 22.49. En er hann var spurður af Farfseunum, hvenær Guðsrfki mundi koma; svaraði hann þeim og sagði: Guðsrfki kemur ekki þannig, að á því beri; og ekki munu menn geta sagt: Sjá, það er hér, eða það er þar; því sjá, guðsrfki er hið innra með yður. (Lúkas 17. 20—21.) ást er . . . Fótaaðgerðir Kvenfólk Bústaðasóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimilinu alia fimmtu- daga kl. 9.30—12. Pöntunum veitt móttaka í síma 32855. Lárétt: 1. hásar 6. þvottur 8. stoppar 11. netja 12. vesæl 13. frá 15. ending 16. sunna 18. líkams- hlutann Lóðrétt: 2. saurgar 3. meyja 4. sleif 5. stefnuna 7. útliminn 9. seinkun 10. skítur 14. væl 16. sam- hljóðar 17. álasa Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. átaks 5. úrs 7. arma 9. rá 10. slappur 12. ál 13. pína 14. núp 15. árann Lóðrétt: 1. álasar 2. auma 3. krappur 4. SS 6. nárann 8. RLL 9. rún 11. pipa 14. ná. Nýi hjúkrunarskólinn braut- skráði fyrstu hjúkrunarkon- urnar, 21 að tölu, 23. nóvember s.I. Hópurinn var að því leyti sérstæður, að nemendur voru allir Ijósmæður er hjúkrunar- námið hófst: Fremri röð frá vinstri: Eygló Einarsdóttir, Guðbjörg Andrés- dóttir, Helga Hinriksdóttir, Þórunn Brynjólfsdóttir, Marfa Björnsdóttir, Ásgerður Emma Kristjánsdóttir, Birgitta Páls- dóttir, Eva Sveinbjörg Einars- dóttir. Aftari röð frá vinstri: Inga Dóra Eyjólfsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Guð- rún Ina Ivarsdóttir, Sigríður Einvarðsdóttir, Rannveig Matt- hfasdóttir, Elfn Hjartardóttir, Sjöfn Eyfjörð Skúladóttir, Sól- veig Kristinsdóttir, Hallfrfður Alfreðsdóttir, Helena Ottós- dóttir, Björg Guðmundsdóttir, Kristín Oddsdóttir, Guðrún Þór Arnaldsdóttir. BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Italíu og Noregs í Evrópumóti fyr- ir nokkrum árum og sýnir það að norsku spilararnir geta verið harð ir í sögnum og þá er eins gott að hafa heppnina með sér. Vestur S A-G-10 H. 7 T. G-10-8 L. Á-K-D-8-7-6 Austur S. K-8-7-6-5 H. K-5-4-3-2 T. Á-4-3 L. — Itölsku spilararnir létu sér nægja að segja 4 spaða og vannst sú sögn auðveldlega. Norsku spilararnir voru aftur á móti harðir og ákveðnir í sögnun- um og sögðu þannig: Vestur: 1 L. 4 S. 5 H. Austur: 1 S. 4 G. 6 S. Áreiðanlega er það 4ra spaða sögnin hjá vestri, sem er þess valdandi, að þeir fara i slemmu. Suður lét út hjarta gosa, norður drap með ási, lét út lauf, sagnhafi trompaði heima, lét út spaða 6, svínaði og fékk þann slag. Siðan tók hann trompin af andstæðing- unum og nú voru öll laufin i borði góð, þannig að sögnin vannst og norska sveitin græddi 13 stig á spilinu. Leiknum lauk með yfir- burðasigri norsku sveitarinnar. Föstumessa Laugarneskirkja Föstumessa er í kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Rannveig Magnúsdóttir, Freyju- götu 17, Reykjavík, er níræð f dag, 18. febrúar. Hún verður í dag á heimili dóttur sinnar að Berg- — staðastræti 75. ísland Kristfn Guðnadóttir Austurvegi 19 Vík I Mýrdal og Sigurbjörg Bjarney Ölafsdóttir Austurvegi 21 Vík i Mýrdal Óska eftir pennavinum á aldrin- um 14—16 ára. Ásrún Reynisdóttir Reynivöllum Mýrdal Ástrfður V. Vigfúsdóttir Mýrarbraut 13 Vík í Mýrdal Kristín Jónsdóttir Bakkabraut 16 Vík í Mýrdal Þær óska allar eftir pennavin- um á aldrinum 13—14 ára. Þessi hundur er búsettur í Vest- urbænum, en hvarf þaðan s.l. fimmtudag og hefur ekki sézt sfð- an. Hafi einhver orðið var við hann er sá hinn sami vinsaml. beðinn að láta vita f sfma 18284. . . . að taka sameiginlegar ákvarðanir IM R y U.b. Poi Of- Ail fiyh'v i .. r.. ,i 1975 by los ArMides TimeS Skráð frá Eining CENGISSKRÁNINC Nr- 30 - 17. febrúar 1975. Kl. 13, 00 Kaup Sala 14/2 1975 1 Banda ríkjadolla r 149,20 149, 60 17/2 - 1 Sterlingspund 356, 85 358,05 ♦ 14/2 - 1 Kanadadollar 148,85 149,35 17/2 - 100 Danskar krónur 2702, 10 2711,20 * - - 100 Norskar krónur 2988,70 2998.70 * - - 100 Sænskar krónur 3759, 30 3771,90 * 14/2 - 100 Finnsk mörk 4284, 65 4299, 05 ♦ 17/2 - 100 Franskir írankar 3495. 05 3506,75 # - - 100 Belg. írankar 429,60 431, 10 * - - 100 Svissn. írankar 6049,45 6069, 75 » - - 100 Gyllini 6191,40 6212,10 * - - 100 iV. -Þýik mörk 6437,90 6459, 50 * - - 100 Lirur 23, 45 23. 51 * - - 100 Austurr. Sch. 905, 90 908.90 * - - 100 Kscudos 616,60 618,60 * 14/2 - 100 Pesctar 265,60 266,50 17/2 - 100 Yen 50, 90 51,07 * 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptfilönd 149,20 149.60 * Breyting írá sfCustu skráningu. 1 KROSSGÁTA PC r i1 , P ii 1 P ■dii . w sr ÁRISIAÐ HEILLA Flugfreyjur reiðar vegna likamsleitar þegar þœr fara gegnum \tollinn á Keflavíkurflugvelli SfferMÚ/OD 'í PENNAVINIR Guðmundur Jónsson bifreiðar- stjóri, Stórholti 25, er sjötugur f dag, 18. febrúar. Hann verður í dag að heimili tengdadóttur sinn- ar og sonar, Hauks Guðmundsson- ar, að Dalalandi 2, Reykjavík. FRÉT IIB 1 Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins f Reykjavfk heldur aðal- fund sinn miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.30 stundvíslega i Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Kaffi- og merkjasölumál verða til umræðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.