Morgunblaðið - 18.02.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 18.02.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975 9 2JA HERB. íbúð við Skipasund er til sölu. íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð- hæð) i járnvörðu timburhúsi. íbúðin er stofa, svefnherbergi, með eldhús með borðplássi, for- stofa og baðherbergi. Parkett i stofu og forstofu. Sér inngangur. (búðin litur vel út. Verð 2,7 millj. kr. Útborgun 1,8 millj. kr. VESTURBERG 2ja herb. ibúð á 3ju hæð, um 60 ferm. Ibúðin er stofa með svöl- um, skáli, eldhús með borðkrók, svefnherbergi með skápum, bað- herbergi með lögn fyrir þvotta- vél. Teppi á gólfum. Verð 3,4 millj. kr. LAUFVANGUR i Hafnarfirði 2ja herb. ibúð á 3ju hæð er til sölu. (búðin er stofa með svölum, svefnherbergi með skápum, baðherbergi, eldhús og inn af því þvottaherbergi og geymsla. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ibúð í kjallara, litið niðurgrafin. Stærð um 85 ferm. Storstofa, svefnherbergi og barnaherbergi, eldhús, baðher- bergi, og skáli. Sér inngangur og sér hiti. VESTURBORG 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg er til sölu. íbúðin er 2 stofur, svefnherbergi og barnaherbergi, skáli, eldhús með nýjum innréttingum, baðher- bergi endurnýjað og flisalagt og forstofa. í gluggum er 2 falt verksmiðjugler. Nýlegur stór bil- skúr fylgir. í kjallara sama húss er til sölu 2ja herb. ibúð auk stórs herbergis sem er óinnrétað. LEIRUBAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 88 ferm. íbúðin er stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús, þvottahús, búr og bað. Stórt herbergi fylgir í kjall- ara. Lóð og bílastæði frágengin. BARÓNSSTÍGUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð i stein- húsi á horni Eiriksgötu og Bar- ónstígs. Stærð um 100 ferm. Rúmgóðar stofur, stórt svefnher- bergi með skápum, barnaher- bergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Vt hluti kjallarans fylgir. Laus strax. ÁSBRAUT 5 herb. óvenjulega falleg ibúð á 3ju hæð er til sölu. (búðin er stofa, eldhús, þvottaherbergi og búr, svefnherbergi og 3 barna- herbergi. Parkett á gólfum i stofu og skála. 2 svalir. 2falt verk- smijugler i gluggum. í GERÐAHREPPI Nýtt einbýlishús, um 1 1 3 ferm. Húsið er einlyft, kjallaralaust og rislaust og er i þvi falleg 4ra herb. ibúð, að heita má fullgerð. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Her- bergi fylgir i kjallara. Verð 4,4 millj. kr. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 100 ferm. i ágætu standi. Her- bergi i kjallara fylgir. LAUFVANGUR 5 herbergja ibúð á 1. hæð i þrilyftu húsi sem byggt er 1971. (búðin sem er 137 ferm. er fall- eg og nýtizkuleg er með sér þvottaherbergi inn af eldhúsi, suðursvölum og bílskúrsrétti. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 fBÚDA- SALAN GegntGamla Bíói sími 12180 26600 ÁSGARÐUR 5—6 herb. ibúð á tveimur hæð- um i raðhúsi, 4 svefnherb., bil- skúrsréttur. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. risibúð i fjórbýlishúsi. Suður svalir. Þvottaherb. i ibúð- inni. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. 1 27 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Tvennar svalir. Góð íbúð. Verð: 7.0 millj. DALALAND 2ja herb. um 60 fm. íbúð á jarðhæð i blokk. Sér hiti, sér lóð. Verð: 3.6 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. um 1 1 5 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Góður bilskúr. Verð: 6.5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5 millj. EYJABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i íbúðinni. Verð: 5.8 millj. Útb.: 4.0 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 94 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Óvenju vönduð ibúð. Suður svalir. Lagt fyrir þvottavél i ibúðinni. Verð: 5.4 millj. GNOÐARVOGUR 4ra herb. 110 fm. ibúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Góð íbúð. Stórar suðursvalir. Bilskúr. Verð: 7.2 millj. Útb.: 4.5 millj. HVASSALEITI 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Verð: 5.6 millj. Útb.: 3.6—3.7 millj. JÖRFABAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 4.2 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Herbergi i risi fylgir. Suður sval- ir. Verð: 5.7 millj. Útb.: 3.6—3.7 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð (efstu) i nýlegri blokk innarlega við Kleppsveg. Suður svalir. Sér hiti. Góð ibúð. Verð 5.8 millj. Útb.: 4.0 millj. KRÍUHÓLAR 4ra herb. 110 fm. ibúð á 8. hæð (efstu) i blokk. Ný, falleg ibúð. Tvennar svalir. Lagt f. þvottavél i ibúðinni. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð. Verð: 5.6 millj. KRÍUHÓLAR 4ra —5 herb. um 120 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Teppi vantar, annars fullgerð ibúð. Æskileg skipti á ódýrari íbúð. Verð: 5.2 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. kjallaraibúð i tvíbýlis- húsi (steinhús) Verð: 3.9 millj. Útb : 2.5 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Sér þvottaherb. Suður svalir. (búðin getur losnað fljótlega. Verð: 5.5—6.0 millj., fer eftir útborgun. NJÁLSGATA 3ja herb. litil risibúð í járnvörðu timburhúsi. Lítil útborgun, sem má skipta. ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Fullgerð íbúð og sameign. Verð: 5.1 millj. Útb.: 3.5 millj. ★ IÐNAÐAR- EÐA VERZL- UNARHÚSNÆÐI um 40—50 fm. á jarðhæð við Traðarkotssund. ★ HÖFUM KAUPANDA að 4ra—6 herb. ibúð i austur- borginni, æskilega i Sundunum. ★ NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu og sýnis 1 8. Við Háteigsveg Efri hæð um 1 25 ferm. sem er 3 stofur, húsbóndaherb. eldhús og baðherb. ásamt rishæð sem í eru 4 herb. og snyrting. Sér inn- gangur og sér hitaveita. Rúm- góður bilskúr fylgir. Gæti losnað Ijótlega. Við Æsufell Nýleg 6 herb. ibúð um 130 ferm. á 1. hæð. Frystigeymsla og bílskúr. Æskileg skipti á ein- býlishúsi c.a. 6 herb. ibúð t.d. i Mosfellssveit, má vera i smíðum. í Kópavogskaupstað Húseignir og 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir. í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir, sumar nýlegar og með bilskúr. Raðhús í smíðum. 3ja herb. íb. Við Bergþórugötu, Blönduhlið, Bergstaða- stræti, Blöndubakka, Flókagötu, Grandaveg, Holtsgötu, Hraunbæ, írabakka, Laugaveg, Njálsgötu, Snorrabraut, Skipasund, og víðar. Við Óðinsgötu 2ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi og sér hitaveitu. Útb. 1,3 millj. sem má skipta. Við Njálsgötu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í járn- vörðu timburhúsi. Útb. 1,3—1,5 millj. Við Blikahóla Nýleg 2ja herb. íbúð um 60 ferm. Húseignir af ýmsum stærðum og mfl. \ýja fasteipsalai Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 83000 Okkur vantar allar stærðir af ibúðum. Hringið i síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 eh. Raðhús við Miðvang, Hafnarfirði Nýtt fullbyggt raðhús á tveimur hæðum, 150 ferm. Teppalagt, ásamt um 50 ferm. bílskúr. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Við Eskihlið Rvk. Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 ferm. 3 svefnherb. góð stofa, fallegt eldhús, vandaðar innréttingar. Laus eftir sam- komulagi. FASTEIGNA CIRVALIÐ Silfurteigi 1 í Norðurbæ, Hafnarfirði 1 90 fm raðhús á tveimur hæð- um með 60 fm bílskúr. Húsið er ekki alveg fullgert, en tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús i Garða- hreppi Skipti 1 60 fm einbýlishús með 60 fm bílskúr fæst í skiptum fyrir sér- hæð eða eldra einbýlishús i Reykjavík. Allar nánari uppl. á skrifst. Við Vesturberg 4ra herbergja vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa, 3 herbergi o.fl. Teppi. Glæsilegt útsýni. Útb. 3,5— 4millj. Við Laugarnesveg 3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Dvergabakka 3ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Utb. 3 millj. Við Krókahraun, Hafnar- firði 3ja herbergja glæsileg íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Þvottaherbergi i ibúðinni. Utb. 3,2—3,5 milljónir. Við Þverbrekku 2ja herbergja góð íbúð á 8. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð. Útb. 2,5 millj. Við meistaravelli 2ja herb. góð kjallaraíbúð. Útb. 2.5 millj. Við Kársnesbraut 2ja herbergja kjallaraibúð. Utb. 1500 þúsund. Við Laugaveg 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Útb. 1.300 þúsund. EicnRmioLunin VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 l^lustjöri Sverrtr Kristinsson iHovnunblaíiib margfaldor marhad vðar Lögfræðiþjónusta — Fasteignasala. Glæsilegar sérhæðir til sölu Við Holtsgötu um 154 ferm. á efri hæð í nýlegu steinhúsi með innbyggðum bílskúr. Framúrskarandi vönduð eign. Verðhugmynd um 12 millj. en lækkun kæmi til grina gegn verulegra hárri útborgun. Við Köldukinn, Hafnarf. Um 117 ferm. á efri hæð í nýlegu þribýlishúsi. Vönduð og vel innréttuð 4ra til 5 herb. íbúð. Verð 7 millj. Skiptanleg útborgun um 4 millj. Stefán Hirst hdl. Borgartún 29 sími 22328 EIGNA8ALAN REYKJAVÍK 2JA HERBERGJA Nýleg íbúð á 3. hæð við Suður- vang. Vandaðar innréttingar, sér þvottahús og búr á hæðinni. Teppi fylgja á ibúð og stigagöng- um. Frágengin lóð með malbik- uðu bilastæði. 2JA HERBERGJA Glæsileg ný ibúð í háhýsi við Miðvang. Mjög gott útsýni. 3JA HERBERGJA Rishæð við Kársnesbraut. Sér hiti, ný teppi fylgjá. (búðin í góðu standi. 3— 4RA HERBERGJA Rúmgóð ibúð við Kóngsbakka. íbúðinöll mjögvönduð. 4RA HERBERGJA 108 ferm. jarðhæð við Fells- múla. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. 4RA HERBERGJA Rúmgóð ibúð við Dunhaga. Sér hiti. Mjög gott útsýni. 4— 5 HERBERGJA íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. íbúðin skiptist i 2 rúmgóðar stofur og 3 svefnherb. á sér gangi. Sér hiti. Frágengin lóð með malbikuðum bilastæðum. 5 HERBERGJA íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Tvennar svalir, sér þvottahús á hæðinni, vönduð ibúð. Gott út- sýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. / \ Jr Kl. 10—18. » * 27750 r j i l HÚSIÐ i*NK*STIt*ri 1 1 S IMI 1 7750 2ja herbergja Stórglæsileg ibúð um 74 ferm. við Kóngsbakka. Sér þvottah. innaf eldhúsi. Sameign frág. Útb. 2,5 m. í gamla miðbænum Góð 3ja herb. 2. hæð. Eitt herb. i kj. Útb. 2,5 m. Ekkert áhvilandi. 3ja herbergja Góð kj. ibúð við Hverfisgötu. Laus strax. Góð kjör. 3ja herbergja Nýstandsett risíbúð um 70 ferm. og 'h kj. í timburhúsi við Kárastig. Allt sér, laus strax. Við Eyjabakka Falleg 4ra herb. endaíbúð. Háaleitisbraut Falleg 5 herb. ibúð. Dúfnahólar 5 herb. ibúð t.u. tréverk, 4 svefnherb. viðsýnt útsýni. Hliðar Skemmtilega innréttuð ris- hæð um 1 35 ferm. auk bað- stofu um 30 ferm. Útb. 3,5—3,7 m. Teikn. og uppl. á skrifstofunni (ekki í sima). Einbýlishús Fallegt um 1 50 ferm. ásamt bilskúr við Stekkjanes. Verð 1 4 m. Einbýlishús Nýtizkulegt á einni hæð um 140 ferm. í Árbæjarhverfi, byggt 1967, 4 svefnh., hús- bóndah., stofur, og fl. Gæti losnað fljótlega. Ræktuð lóð. Bilskúr fylgir. Verð 12 m. Útb. skiptanleg 7 m. Nánari uppl. (ekki i sima). Kcnt'dikl llalldórsson soluslj lljalli SltMnþórsson hdl. Iiústaf Wr Tr>Kj»\ason hdl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.