Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1975
23
Bikarképpni HSÍ
FH hafði betur
í skotkeppninni
Það er alltaf það sama uppi á
teningnum þegar FH og Grótta mæt-
ast. Mörg mörk og þar af leiðandi
lítið um varnir. Þessi lið háðu enn
eina skotkeppnina á sunnudag i
Hafnarfirði. Nú var það ekki i deitd-
inni heldur i hinni nýtilorðnu Bikar-
keppni. Þessi leikur verður mönn-
um vart minnisstæður nema ef til vill
fyrir mörg mörk.
f upphafi náði FH forystu. Gróttan
jafnaði muninn og komst yfir. Þá
kom aftur góður kafli hjá FH, þeir
náðu afgerandi forystu sem Grótta
náði ekki að vinna upp. f hálfleik var
staðan 19 mörk gegn 12. Há marka-
tala, enda gekk boltinn ekkert á milli
manna, heldur skot og mark.
f síðari hálfleiknum róaðist leikur
liðanna mjög. Þó bar mikið á alls
konar mistökum, einkum hjá Gróttu.
Það er óþarft að orðlengja það, FH
sigraði með yfirburðum 29 mörkum
gegn 19.
Viðar Símonarson átti stórleik.
skoraði 11 mörk. Af þessum ellefu
skoraði Viðar 8 mörk í fyrri hálfleik
þrátt fyrir að hann væri ekki nema
um 15 min. inni á. Þá var Árni
Guðjónsson og góður.
Leikur Gróttu var alls ekki stór-
brotinn. Árni Indriðason var óvenju
daufur i dálkinn, og þegar svo er i
pottinn búið er eins og liðið allt fylgi
með.
Dómarar Geir Thorsteinsson og
Haukur Hallsson og gerðu vel.
Mörkin. FH: Viðar Sfmonarson 11
(1 v), Jón Gestur Viggósson 5, Þór-
arinn Ragnarsson 4 (2 v), Árni Guð-
jónsson 3, Gunnar Einarsson og
Tryggvi Harðarson tvö mörk hvor.
Ólafur Einarsson eitt mark.
Grótta: Björn Pétursson 8 (3 v),
Halldór Kristjánsson 5 (1 v), Georg
Pétursson 2, Axel Friðriksson, Krist-
mundur Ásmundsson, Árni Indriða-
son og Magnús Sigurðsson eitt mark
hver.
Sigb. G.
Valsstúlkurnar mörðu
KR-stúlkurnar unnu nauman sigur yfir Þór, á laugardaginn. Er Þór nú á botninum f 1. deild, ásamt Vfking.
Framstúlkurnar léku vel og sigruðu
hlekkur. Þó voru þær Oddný Sig-
steinsdóttir og Arnþrúður Karlsdóttir
bestar ásamt markverðinum, Ósk
Óskarsdóttur, sem varði ágætlega.
I leiknum gegn Fram vakti ung
UBK stúlka, Hrefna Snæhólm, mikla
Fram átti ekki í erfiðleikum með
að sigra Breiðablik i 1. deild kvenna
á laugardag, þegar liðin mættust í
sigurinn
síðari umferðinni. Fram er nú eina
liðið sem getur ógnað sigri Vals i
deildinni. Til þess þurfa Framarar að
sigra Val, þegar liðin mætast i síðari
umferð, nema þau undur gerist að
eitthvert hinna liðanna steli stigi frá
Val og Fram.
Valur átti sinn slakasta leik til
þessa á laugardag þegar stúlkurnar
mættu Vikingi. Toppliðið lék eins og
— Guðmundur
Framhald af bls. 19
af löglegri stærð. En þvl
verður ekki breytt héðan af.
1 einni íþróttinni enn hef-
ir Guðmundur att kappi. Sú
er hin þjóðlega íþrótt glfma,
enda ekki langt að sækja þvf
faðir hans Ingvi Guðmunds-
son var um árabil einn
fræknasti glímumaður
landsins. Tvívegis hefir
Guðmundur orðið tslands-
meistari í glfmu. Það var
1969 f sveinaflokki og 1971 í
drengjaflokki. En nú liggur
glfmuiðkun Guðmundar að
mestu niðri, enda ærin verk-
efni fyrir dyrum f knatt-
spyrnunni og handknatt-
leiknum.
— Martin
Framhald af bls. 19
því Bohemians hefir aðeins
einu sinni unnið til æðri
verðlauna í írskri knatt-
spyrnu, en það var 1970, þeg-
ar félagið vann bikarinn. S.l.
ár lenti félagið í öðru sæti í
deildinni. Að sögn fróðra
manna ættu möguleikar Bo-
hemians til að vinna til verð-
launa f ár að vera miklir.
á botninum væri, sérstaklega i siðari
hálfleik. Það sem gerði að Valur
heldur enn fullu húsi stiga, eitt liða,
var að Vikingur lék einfaldlega mun
lakar. Þó svo að Valur hafi marið
sigur er leitt til að vita að liðið geti
fallið svo langt niður.
Valur tók forystu þegar i upphafi.
Reyndar skoruðu Valsstúlkurnar
fjögur fyrstu stigin, þannig að við-
staddir bjuggust við bursti. En hvað
gerist? Eftir fjórða markið fór leikur
liðsins niður úr öllu valdi. I hálfleik
hafði Valur þriggja marka forystu, 5
mörk gegn 2.
Þó svo að fyrri hálfleikurinn væri
slaklega leikinn var sá siðari þó öllu
verri. Það er óþarft að rekja gang
Þór frá Akureyri var sannarlega
óheppinn að fá ekki a.m.k. annað
stigið gegn KR i 1. deild kvenna á
laugardag. Stúlkurnar frá Akureyri
voru yfir nær allan thnann. Það var
aðeins tvisvar sem KR hafði betur,
skoraði fyrsta markið og komst svo
yfir i lokin og sigraði 10 gegn 9.
I KR-liðið vantaði að þessu sinni
tvær af bestu stúlkunum, þær Hjálm-
friði Jóhannesdóttur og Hjördísi
Guðmundsdóttur og var þar skarð
fyrir skildi. Annars sýnist liðið i heild
alls ekki sterkt þrátt fyrir að margar
stúlknanna séu ágætar handknatt-
leikskonur. Þær Hansína Melsteð og
Emilia Sigurðardóttir komust einna
best KR-inga frá leiknum.
Eftir þennan tapleik sitja Þór og
Vikingur samar. á botninum, bæði
mála Valur sigraði með tveimur
mörkum, 8 gegn 6.
Það voru aðeins tvær stúlknanna
sem inni á vellinum voru, sem virki-
lega stóðu fyrir sinu. Það voru mark-
verðir liðanna, Inga Birgisdóttir i Val
og ekki siður ÞÓrdis Magnúsdóttir i
Víking. Þær vörðu báðar stórlega
vel. Aðrar eru ekki umtalsverðar.
Leikinn dæmdu Njarðvikingarnir
Árni Júliusson og Vilhjálmur Jóns-
son, og vöktu oft furðu fyrir tiltektir
sinar.
Mörkin. Valur: Sigrún 3, Björg Jóns. 2,
Ragnheióur 2 (bæói víti) og Hrefna eitt
mark.
Vfkingur: Ástrós 2, Guórún Ilauksd.. <■ uó
björg, Guórún Helgad. <v) og Agnes <v) eitt
mark hver.
liðin hafa hlotið fjögur stig. Það
leikur ekki efi á að Þór mun eiga
harða botnbaráttu framundan. Þess
ber þó að gæta að liðið er erfitt heim
að sækja. Bæði KR og Vikingur eiga
eftir að fara norður. þannig að Ijóst
er að vonlaust er að spá fyrir um
hvaða lið fellur enn sem komið er.
Ingvar Viktorsson og Þórir Úlfars-
son dæmdu leikinn og gerðu það
hörmulega. Það að Þór fékk ekki að
minnsta kosti annað stigið er hægt
að skrifa á reikning dómaranna.
Mörkin. KR: Emilla 3, Sigrún Sigtryggs-
dóttir 3 <2v), Hansfna og Sigþrúóur Heiga
SigurbjarnardóIIir 2 mörk hvor.
Þór: Guórún Stefánsdóttir 3, Aðalbjörg
Olafsdóttir 2, Hanna Rúna Jóhannsdóttir 2
<lv). Steinunn Einarsdóttir og Magnea F'rió-
riksdóttir (v) eit< mark hvor.
Sigb. G.
KR vann Þór 10-9
— Enska
knattspyrnan
Framhald af bls. 18
af Bryan Hamilton, sem kom inn
á sem varamaður í leiknum.
Leikur Arsenal og Leicester var
fremur tilþrifalítill og allan tím-
ann fremur jafn. Arsenal var þó
heldur betri aðilinn í leiknum,
sen tókst ekki að nýta þau fáu
tækifæri sem buðust. Liðin mæt-
ast á heimavelli Leicester á morg-
un.
I uppgjöri Lundúnaliðanna bar
West Ham hærri hlut frá borði, og
verður þetta í fyrsta skiptið í 11
ár, sem liðið kemst i undanúrslit
bikarkeppninnar. Leikurinn á
laugardaginn var nokkuð jafn.
West Ham náði forystunni,
Queens Park jafnaði, en undir
lokin tókst West Ham að skora
sigurmark sitt.
I leik Birmingham og Walsall
leit í fyrstu út fyrir að 1. deildar
liðið myndi vinna auðveldan sig-
ur. Það réð lögum og lofum á
vellinum til að byrja með og þeg-
ar flautað var til hálfleiks var
staðan orðin 2—0, því í vil. En i
seinni hálfleiknum náði Walsall
baráttuandanum upp og sýndi oft
ágæta knattspyrnu. Komst mark
Birmingham oftsinnis í hættu, en
það var þó ekki fyrr en tveimur
mínútum fyrir leikslok að Brian
Taylor tókst að skora sigurmarkið
fyrir gestina.
1. deild.
Vegna bikarkeppninnar fóru
aðeins fjórir leikir fram í 1. deild-
ar keppninni á laugardaginn. Með
jafntefli sínu, 2—2, við Ulfana,
náði Stoke eins stigs forystu i
deildinni. Liðið var afar heppið
að ná öðru stiginu í þessari viður-
eign, sem virtist vera því töpuð er
staðan var 2—0 fyrir Ulfana og
aðeins þrjár mínútur til leiksloka,
bæði mörk sín höfðu Ulfarnir
skorað eftir afdrifarík mistök í
vörn Stoke. Fyrra markið gerði
Ken Hibbitts en John Farnley það
síðara beint úr hornspyrnu. En
Stoke gaf aldrei upp vonina i
þessum leik og þegar þrjár mínút-
ur voru til loka tókst Eric Skells
að skora og minútu siðar lá knött-
urinn aftur í marki Ulfanna eftir
skot Terry Conroy, sem komið
hafði inná sem varamaður. 30.611
árhorfendur vor að leiknum.
Aðeins um 15 þúsund áhorfend-
ur voru að leik Coventry og Tott-
enham, og þeir sem heima sátu
misstu ekki af miklu, þar sem
leikurinn var heldur lélegur.
Tottenham náði forystu í leiknum
með marki John Duncans á 11.
mínútu, og var það nánast það
eina sem Lundúnaliðið sýndi af
sér i leiknum. Coventry sótti nær
stanzlaust allan leikinn, en gerði
þó ekki betur en að jafna.
Malcolm McDonald var maður
leiksins i viðureign Newcastle og
Burnley sem heimaliðið vann
3—0. Hefur Newcastle sótt mjög i
sig veðrið að undanförnu og lagt
að velli tvö af efstu liðunum í
deildinni, Liverpool og Burnley.
2. Deild.
Manchester United, sem átt hef-
ur í erfiðleikum í leikjum sinum
að undanförnu styrkti stöóu sína
á toppnum í deildinni meó því að
sigra Hull 2—0 á heimavelli. Hef-
ur Mancester nú 4 stiga forystu á
Sunderland sem varð að láta
nægja jafntefli í leik sinum við
Notts County' á laugardaginn.
Ekki verður sagt að óvænt úrslit
hafi orðið i 2. deildar keppninni,
og staða liðanna breyttist mjög
litið eftir leikina á laugardaginn.
Það var aldrei efamál að Fram var
sterkara liðið á vellinum. Fram-
stúlkurnar náðu forystu þegar i upp-
hafi, sem þær svo héldu út allan
leikinn. í hálfleik var staðan 7 mörk
gegn 5 Fram i hag.
Fram lék enn betur i siðari hálf-
leiknum en þeim fyrri og sigraði með
yfirburðum. 17 mörkum gegn 10.
Já, Fram-stúlkurnar eru sterkar.
Þeim hefir farið stöðugt fram frá i
haust. í liðinu er enginn veikur
athygli. Þegar þessi stúlka hefir öðl-
ast meiri reynslu og kunnáttu leikur
ekki efi á að hún verður meðal sterk-
ustu handknattleikskvenna á land-
inu.
Mörkin. Fram: Oddný 7, Arnþrúóur 5 (1
v), Bergþóra Asmundsdóttir og Sylvía Hall-
steinsdóttir 2 hvor, Steinunn Helgadóttir
eitt.
Breióablik: Hrefna 7, Arndfs Björnsdóttir
2, Jóna Þorláksdóttir eitt mark.
Leikinn dæmdu Kristján Örn Ingibergsson
og Grétar Vilmundarson og geróu þaó vel.
Sigb. G.
I stuttu máli...
Laugardalshöll 16. febrúar
tslandsmótið 1. deild:
CRSLIT: Armann — Valur 19:16 (11:8)
Gangur leiksins:
Mín. Ármann Valur
3. Pétur 1:0
5. Jens 2:0
10. 2:1 Stefán
11. 2:2 Gfsli
12. Jón 3:2
13. Jens 4:2
14. Jón 5:2
15. 5:3 Gunnsteinn
15. Hörður H. 6:3
16. 6:4 Gísli (v)
18. Hörður K 7:4
21. 7:5 Gfsli
23. Hörður H. 8:5
24. 8:6 Gunnsteinn
24. Kristinn 9:6
25. 9:7 Gunnsteinn
26. Pétur 10:7
28. 10:8 Jón P. (v)
30. Jens 11:8
Hálfleikur
34. Jens 12:8
36. 12:9 Stefán
37. 12:10 Jón
39. Hörður H. 13:10
41. 13:11 Ágúst
42. Hörður H. (v) 14:11
43. Jens 15:11
44. 15:12 Jón
47. 15:13 Guðjón
47. Pétur 16:13
48. Hörður K. 17:13
49. Jens 18:13
56. 18:14 ólafur
58. 18:15 Ólafur
59. 18:16 Guðjón
60. Jens 19:16
MÖRK ÁRMANNS: Jens Jensson 7, Hördur
Hardarson 4, Pétur H. Ingólfsson 3, Jón
Astvaldsson 2, Höróur Kristinsson 2,
Kristinn Ingólfsson 1.
MÖRK VALS: Gísli Blöndal 3, Gunnsteinn
Skúlason 3, Jón P. Jónsson 3, Stefán
Gunnarsson 2, Ólafur II. Jónsson 2, Gudjón
Magnússon 2, Ágúst Ögmundsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI: Jón Astvalds-
son, Gunnar Traustason og Höróur Kristins-
son, Armanni 12 mfn.
MISHEPPNl'Ð VtTAKÖST: Ragnar Gunn-
arsson varói vftakast frá Gísla Blöndal á 26.
mín. og frá Jóni P. Jónssyni á 37. mín.
DÓMARAR: Jón Fridsteinsson og Kristján
örn Ingibergsson. Þeim urdu á nokkur mis-
tök, en þegar á heildina er litió verður ekki
annað sagt en að þeir hafi komizt nokkuð vel
frá erfiðum leik.
— stjl.
Laugardalshöll 16. febrúar
tslandsmótið 1. deild
ÚRSLIT: Vfkingur — Fram 17—15 (7—5)
Gangur leiksins:
Mfn. Víkingur Fram
2. 0:1 Sigurbergur
7. 0:2 Hannes
9. Einar 1:2
12. Einar (v) 2:2
13. Einar 3:2
14. Stefán 4:2
15. 4:3 Hannes (v)
21. Viggó 5:3
24. Einar 6:3
25. Viggó 7:3
27. 7:4 Guðmundur
29. 7:5 Arnar
Hálfleikur
34. Einar (v) 8:5
34. 8:6 Kjartan
36. 8:7 Kjartan
36. Einar 9:7
37. Einar (v) 10:7
39. 10:8 Kjartan
40. Erlendur 11:8 .
41. 11:9 Kjartan
43. Skarphéðinn 12:9
44. 12:10 Pálmi (v)
46. Viggó 13:10
47. 13:11 Stefán
51. 13:12 Kjartan
53. Jón 14:12
54. 14:13 Stefán
55. Jón 15:13
56. Magnús 16:13
56. 16:14 Hannes
60. 16:15 Pálmi (v)
60. Viggó 17:15
Mörk Vfkings: Einar Magnússon 7, Viggó
Sigurðsson 4, Jón Sigurðsson 2. Magnús Guð-
mundsson 1, Skarphéðinn öskarsson 1,
Stefán Halldórsson 1, Erlendur Hermanns-
son 1.
Mörk Fram: Kjartan Guðjónsson 5, Hannes
Leifsson 3, Stefán Þórðarson 2, Pálmi Pálma-
son, 2, Sigurbergur Sigsteinsson 1, Guðmund-
ur Þorbjörnsson 1, Arnar Guðlaugsson 1.
Brottvísanir af velli: Sigfús Guðmundsson
og Skarphéðinn Öskarsson. Vfking f 2 mín.,
Jón Sigurðsson, Fram f 2 mín.
Misheppnuð vftaköst: Stefán Halldórsson
skaut f stöng á 10. mfn., og Þorgeir Pálsson
varði skot hans á 30. mfn. Einar ógilti vfta-
kast á 27. mfn. og skaut f þverslá á 60. mfn.
Dómarar: Magnús V. Pétursson og Óli Ol-
sen. Vart verður frammistöðu þeirra hrósað,
og sumir dómar þeirra reyndar furðulegir.
Þannig virtist ekkert vera til í þeirra bókum
sem heitir ruðningur, en af slíku var mikið f
leiknum.
— Stjl.