Morgunblaðið - 18.02.1975, Side 24

Morgunblaðið - 18.02.1975, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1975 Ármann sigr- aði Snæfell ÞAÐ KOM greinilega f Ijós í leik Snæfells gegn Armanni, að Hólm- ararnir eru ekki f nægjanlegri þrekæfingu. Það hefur áður borið á þessu hjá liðinu, og nú kom það Naumur sigur Fram FRAMARAR lentu i miklu basli með botnliðið i 2. deild UMFG um helgina. Þeim tókst þó á lokamín- útum leiksins að sigla fram úr og sigra naumlega, en nær allan leik- inn hafði UMFG haft yfir í leikn um. Þetta er þeim mun óskiljan- legra þegar þess er gætt að Magnús Valgeirsson og Ölafur Jóhannsson tveir bestu menn UMFG léku ekki með liðinu. Að vísu vegur þar upp á móti að Jónas Ketilsson lék ekki með Fram. — Leikurinn var allan tím- ann mjög jafn, sjaldan munaði nema tveim til fimm stigum á liðunum og í hálfleik var jafnt 26:26. UMFG hafði svo yfir lengst af í siðari hálfleik, en Framarar sigldu fram úr á lokasprettinum og sigruðu 62:57. Þar með eiga þeir enn möguleika á að sigra í 2. deild, en UMFG er fallið í 3. deild. Jason Ivarsson var besti maður UMFG í leiknum og skoraði 16 stig, Þórir Jónsson sem betur er kunnur sem knattspyrnumaður úr Val skoraði 14 stig. Sigurður Jónsson skoraði mest fyrir Framara, 12 stig. enn betur f ljós. Þeir höfðu fullt þrek fyrri hálfleikinn, en sfðan ekki meir. Allan fyrri hálfleik höfðu þeir einnig forustu f leikn- um, komust í 9:2 — 20:8 — 36:26 — og höfðu yfir f hálfleik 41:38. Á stuttum kafla í síðari hálfleik skoruðu Armenningar aftur á móti 23 stig gegn aðeins 6 stigum Snæfells og gerðu þar með út um ieikinn. Lokatölur urðu 90:80. Snæfellsliðið lék fyrri hálfleik- inn mjög vel. Vörnin var góð, og hittnin í sókninni einnig. Að vísu fékk liðið að spila mjög frjálst, Armenningar tóku vörnina rólega. Þá sýndi Eirikur Jónsson mjög góða hittni og skoraði 17 stig í hálfleiknum og Einar Sigfússon 15. — Armenningarnir breyttu síðan um varnaraðferð í síðari hálfleik, pressuðu allan völlinn, og í þau miklu hlaup sem af þeirri varnaraðferð leiðir höfðu Hólmarar ekki úthald. Þegar þeir svo komust síðan fram með boltann var ekki slakað á og reynt að spila skotmenn uppi. Þannig var Eiríkur nánast „fryst- ur“ í seinni hálfleik og skoraði aðeins eitt stig. Leikur Armanns í hálfleiknum var skemmtilegur, mikill hraði í upphlaupum liðsins þar sem þeir Atli Arason og Jón Björgvinsson natu sín vel, en þeir voru bestu menn liðsins ásamt Símoni. Hjá Snæfelli var Kristján Ágústsson bestur ásamt Einari og Eiríki sem voru góðir framan af. Símon skoraði 25 stig fyrir Ar- mann, Jón 22, og Atli 16. Jón Sigurðsson var ekki með. — Kristján skoraði mest fyrir Snæ- fell 21 stig, Einar var með 20, og Eiríkur 18. w W&m B P* W M I ■ 4: U. | :lK./ » % Þórður Óskarsson reynir körfuskot í leik IS og Snæfells, en Einar Sigfússon er til varnar. Valur vann Snæfell ÞEIR bræður f Valsliðinu Þórir og Jóhannes Magnússynir voru f miklu stuði í leiknum gegn Snæ- felli í Njarðvfk á laugardag. Þeir voru ásamt Kára Marfssyni mennirnir á bak við 95:71 sigur Vals, og léku oft á tfðum mjög skemmtilega. Það er greinilegt að Vaisliðið leikur nú betur en í undanförnum leikjum. Liðið getur lfka leyft sér að leika óþvingað, því ekki er nein spenna á leikmönnum leng- ur. Liðið siglir bara um i miðri deildinni, og langt er i bæði botn og topp. Snæfell hélt þó í við Val framan af, lengi vel munaði ekki nema tveim stigum á liðunum. Um miðj an hálfleikinn komst Valur þó 24:18, en Snæfell var búið að minnka muninn í tvö stig 26:24, stuttu síðar. Síðan fór að síga á ógæfuhliðina fyrir liðið, og Valur hafði yfir í hálfleik 40:31. Eins og svo oft áður er upphaf síðari hálfleiksins erfitt hjá Snæ- felli. Nú fengu þeir á sig 16:6 strax á fyrstu mínútunum og var staðan þá orðin 56:37 fyrir Val og leikurinn raunar búinn. Mesti munur eftir þetta var 28 stig 89:61, en lokatölur sem fyrr sagði 95:71. Það má segja að Valsmenn hafi „sprengt" Snæfell með mjög vel útfærðum hraóaupphlaupum. Þau voru mjög góð hjá liðinu, allt á fullu fram og boltanum komið þangað sem hann „átti“ að fara. Það verður gaman að sjá Valsliðið svona afslappað og frískt i næstu leikjum. IR Þ0LDIBETUR SPENNUNA EKKI FÓR það svo, að UMFN sigraði lR eins og mikið hafði verið veðjað á fyrirfram. lR-ingar reyndust sterkari aðilinn í slök- um leik, fullum að ýmsum mis- tökum leikmanna sem greinilega léku undir meiri pressu en þeir gátu axlað. Þetta á sérstaklega við um leikmenn UMFN. Þeir eru flestir fremur leikreynslulausir, og það eitt að eiga möguleika á lslandsmeistaratitlinum með sigri í þessum leik hefði verið þeim nóg. Við það bættist síðan hugsunin um 140 þúsundin sem biðu liðsins ef þeir sigruðu. Þetta var of mikið, og leikur liðsins bar ÖII merki þess. IR þurfti engan toppleik til að sigra, og liðið stendur nú afar vel að vígi í deild- inni eftir þessi úrslit sem urðu 69:64. Taugaspennan var i algleym- ingi í fyrri hálfleiknum, sérstak- Tvö töp hjá KA 3. DEILDAR lið KA frá Akurcvri lék tvo leiki syðra um helgina, og tapaði báðum. Þar með fóru vonírnar um sigur f riðlin- um, og satt best að segja voru töpin um helgina mjög stór hjá iiðinu. Á laugardag léku þeir við IBK, og sigruðu Keflvfkingarnir með 59 stigum gegn 40 etir að hafa haft yfir f hálfleik 40:17. Vfkingur Skúlason skoraði mest fyrir ÍBK, alls 16 stig, og Rögnvaldur Reynisson 10 stig fyrir KA. Sfðan lék KA gegn Breiðablik á sunnu- daginn og aftur varð liðíð að þola stórt tap. Eins og í fyrri leiknum var þetta vegna afar lélegs leiks liðsins í fyrri hálfleik, en honum lauk 41:14 fyrir Breiðablik. Sfðari hálfleikinn vann Breiðablík svo aðeins með 29 stigum gegn 25, og leikinn þvf 70:40. lega í upphafi. Það sést best með því að lita á töfluna eftir 10 mín. leik, en þá var staðan 13:8 fyrir IR. Fjöldinn allur af röngum sendingum setti mikinn svip á leikinn, slök hittni beggja lið- anna; og önnur merki tauga- æsings. Ekki vantaði hraðann og lætin. Allt var á fullu, og áhorf- endur sem troðfylltu íþróttahúsið sungu hátt og mikið. Á 12. mín. hálfleiksins jafnaði UMFN 17:17, en iR-ingar komust yfir fyrir hálfleik 33:28. — Kol- beinn Kristinsson skoraði síðan tvær fyrstú körfur síðari hálf- leiksins fyrir IR, og Agnar og Þorsteinn hjálpuðu til að koma muninum upp í 11 stig 43:32 á 4. mín. og var það mesti munur í leiknum. Það var svo ekki fyrr en undir lok leiksins að aftur komst spenna á, en þá var UMFN búið að vinna upp muninn og jafná 60:60. En IR-ingarnir áttu meira eftir undir lokin, og Kristinn Jörundsson öðrum fremur tryggði sigur Iiðsins með stórgóðum leik lokakaflann. Það verður að segjast eins og er, að leikur þessara liða olli miklum vonbrigðum. Bæði lióin leika mun betur undir „venjulegum" kring- umstæðum. Skemmtileg tilþrif i sóknarleik ÍR sáust þó af og til, þegar þeir galopnuðu vörn Njarð- víkinganna og skoruðu. Staða ÍR er sem fyrr sagði mjög góð í mót- inu, en þessi úrslit þýða það að UMFN á ekki lengur sigurmögu- leika. En þeir geta keppt að tak- markinu sem þeir settu sér í upp- hafi keppnistímabilsins — þriója sætinu í deildinni. — Kolbeinn Kristinsson lék nú með lR og var gaman að sjá hann með á ný. Ekki er hann þó kominn i „gamla formió" enn, en þess verður vart langt að biða. Kristinn Jörundsson skoraði mest fyrir IR, 22 stig. Kolbeinn og Þorsteinn Guðnason voru með 12 hvor, og Agnar Friðriksson sem ÞAÐ GERÐIST það sama í leik ÍS gegn HSK eins og hjá Val gegn Snæfelli daginn áður. Liðið lék nú betur en að undanförnu, og þrátt fyrir besta leik HSK í lang- an tima átti liðið ekki sigurmögu- leika í þessum leik. Stúdentarnir léku af mun meiri festu og ákveðni f þessum leik en þeir hafa gert f sfðustu leikjum, vörn- in var betri, hraðaupphlaupin sem oft hafa verið liðinu gott vopn gengu einnig vel. Eini maðurinn sem „fann“ sig ekki var Bjarni Gunnar, en Jón Héðinsson, hinn miðherji liðsins, bjargaði málunum með mjög góðum leik. Eftir 8. mín. hafði IS eitt stig yfir 18:17, en lagaði stöðuna með næstu 12 stigum í röð þannig að hún var 30:17. HSK náði um helmingi þess munar aftur fyrir leikhlé, en þá var staðan 38:31. Fljótlega í siðari hálfleik komst IS í 11 stiga forskot, og nær allan leiktímann sem eftir var var mun- urinn frá 7 til 13 stig. Lokatölur urðu 78:71. Ingi Stefánsson var bestur í liði IS að þessu sinni og átti frábæran leik. Jón Héðinsson sýndi einnig styrkleika sinn nú, og Steinn var með mjög góðan kafla. Þessir þrír voru bestu menn IS. var í basli með „fjölina sína" skoraði „aóeins" 10. Einar Guðmundsson skoraði 15 stig fyrir UMFN, Stefán Bjarka- son 14, Gunnar Þorvarðarson 13, Brynjar Sigmundsson 12. . Nú léku þeir Anton og Birkir aftur með HSK, og liðið var sem nýtt. Miklu meiri festafærðistyfir leik liðsins með komu þeirra beggja í það á ný, bæði i vörn og sókn. Stefán Hallgrimsson er í framför; á þvi er enginn efi, en hann var í erfiðu hlutverki á móti Jóni Héðinssyni í þessum leik. Þá áttu þeir Guðmundur Svavarsson ÍR 9 8 1 736:681 16 KR 9 7 2 795:709 14 Ármann 9 6 3 762:695 12 UMFN 10 6 4 785:757 12 fs 10 6 4 749:735 12 Valur 10 4 6 826:799 8 Snæfell 9 1 8 597:731 2 HSK 10 0 10 698:841 0 Stighæstir: Kolbeinn Pálsson, KR 228/46 Þórir Magnússon, Val 199/19 Stefán Bjarkason, UMFN 194/26 Kristinn Jörundsson. ÍR 184/44 Brynjar Sigmundss UMFN 182/14 Simon Ólafsson, A 173/39 Einar Sigfússon, Snæf. 165/23 Kristján Ágústsson var besti maður Snæfells í leiknum og er orðinn afar sterkur miðherji. Hann hirðir mikið af fráköstum í vörn og sókn og skorar ávallt mikið. Eiríkur Jónsson skoraði þó mest fyrir liðið i þessum leik, 23 stig, en Kristján var með 18 stig. — Þórir Magnússon var meó 32 stig, Kári 23 og Jóhannes 18 fyrir Val. og Gunnar Jóakimsson einnig góða kafla. Ingi skoraði mest fyrir IS eóa 24 stig, Steinn Sveinsson var með 15 stig, og Jón Héðinsson 14. — Birkir og Gunnar Jóakims- son skoruðu mest fyrir HSK 14 stig hvor, Anton Bjarnason var með 12 stig, og Stefán Hallgríms- son 10 stig. Kári Marísson, Val 165/17 Kristján Ágútsson, Snæf. 163/21 StaSan I 2. deild: UMFS 5 5 0 367:287 10 Þór 3 3 0 180:139 6 Fram 5 3 2 350:321 6 Haukar 6 2 4 358:416 4 UMFG 7 0 7 373:474 0 UMFG leikur þvt t 3. deild að ári, liðið á einn leik eftir, og getur ekki náð Haukum að stigum. 3. deild (Suður/norðurlands riðill) Breiðablik 5 4 1 256:213 8 ÍBK 5 3 2 273:232 6 KA 4 1 3 183:234 2 Tindastóll 2 0 2 74:107 0 gk. IS sigraði HSK 78:71 gk. STAÐAN 1. deild:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.