Morgunblaðið - 18.02.1975, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.02.1975, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1975 Enm Lagerstarf Óskum eftir að ráða, nú þegar 20—30 ára duglegan og reglusaman mann til afgreiðslustarfa á lager. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Óskarsson birgðarstjóri (ekki í síma). Jóhan Rönning H.F. Sundaborg. Laus lögreglu- þjónsstörf Tvö störf lögregluþjóna í Húsavík til nokkurra mánaða fyrst um sinn, eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari uppl. veitir undirritaður í símum 96-41303 og 96-41 549. F.h. sýslumanns Þingeyjarsýslu, bæjarfógeta Húsavíkur, Björn Halldórsson, yfirlögregluþjónn. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast við stórt inn- flutningsfyrirtæki á veiðarfærum. Reynsla í viðskiptum og góð undirstöðu- menntun áskilin. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu sendi nöfn sín og upplýsingar um menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m., merkt „Framkvæmdastjóri — 9666" Farið verður með fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast Einnig kona við að smyrja brauð. Vinnutími frá kl. 9 — 1 e.h. Frí á sunnu- dögum. Uppl. á skrifstofu Sælacafé, frá kl. 10—4 Brautarholti 22, sími 19521 eða 19480. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími frá kl. ^ 12. Morgunb/aðið Túlkur — íslenska — enska Bandaríska sendiráðið óskar eftir að ráða túlk sem getur þýtt munnlega úr íslenzk- um dagblöðum yfir á ensku. Auk þess þarf hann eða hún að geta þýtt blaða- greinar, skjöl o.s.frv. Skriflega starf þess krefst mjög góðs valds á ensku bæði rituðu og töluðu máli. Umsækjendur snúi sér til Bandaríska sendiráðsins, Laufásvegi 21 milli kl. 8:30 — 12 og 14 — 17. Til leigu við Síðumúla 160 fm gott og bjart húsnæði á 2. hæð fyrir skrifstofur eða léttan þrifalegan iðnað. Upplýsingar í síma 30630. □ Edda 5975ZL77 = 2 I.O.O.F. Rb. 4 =- 1242188'/! — F.1. FASTEIGNIR TIL SÖLU í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúð í Hófgerði, bílgeymsla. ■jÉf Einbýlishús, parhús og tvíbýlishús víðsveg- ar í Kópavogi. Sigurður Helgason hrl. Þinghó/sbraut 53, sími 42390. Atvinnuhúsnæði Til sölu í miðbænum, hæð ca. 240 fm, óinn- réttuð. Húsnæðið er tilvalið undir atvinnurekst- ur, svo sem tannlæknastofur, verkfræðistofur, teiknistofur eða almennt skrifstofuhúsnæði. Sameign er nýfrágengin. Hagstætt verð, ef samið er strax. Ólafur Ragnarsson hrl., lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavik. Verzlunaratvinna Markaðsmál - Fjármál Fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til að hafa umsjón með sölu og fjármálum, auk skipulagningar innkaupa jafnframt þvi að vera fulltrúi forstjóra. Starfið krefst því frumkvæðis og góðra skipulagshæfileika. Umsókn, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1. marz n.k. merkt: A-8571, eðá Heild h.f. 1 1 Sundaborg, Reykjavik, Farið verður með umsóknina sem algjört trúnaðarmál. Uppl. ekki gefnar í sima. Heild h.f. 11 Sundaborg. I.O.O.F. =- Ob. 1P. =- 1 5621 88V2 Fíladelfia Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gísia- son. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðar á fundi hjá Joan Reid verða seldir á skrifstofu félagsins Garðar- stræti 8 i dag þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17—19 gegn framvis- un félagsskírteinis. Systrafélagið Alfa hefur fataúthlutun að Ingólfsstræti 19, 18. þ.m. kl. 2—5 e.h. Stjórnin. Félag Nýalssinna Kaffikvöld verður i Kristalsal Hótel Loftleiðum i kvöld kl. 8.30. Erindi um furðuvegi farfuglanna. Ólafur Halldórsson liffræðingur. Frjálsar umræður og spurningar. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna K.F.U.K. Reykjavík Séra Lárus Halldórsson sér um bibliulestur i kvöld kl. 20.30 Allar konur velkomnar. Stjórnin. <4* JH0r0jmMaMÍ> f NmnRCFfllDRR f mRRKRfl VÐRR Kranaeigendur athugið Vil kaupa 1 8 — 25 tonna vökvakrana. Upplýsingar í síma 96-41 1 62. Scout II 1 974 Ekinn aðeins 7 þús. V-8 sjálfsk., aflstýri, diska- bremsuro.fi. Mikil útb. = Mjög hagstætt verð. -- SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. 15 ára afmælistónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari ITZHAK PERLMAN fiðluleikari. Flutt verður Langnætti eftir Jón Nordal (frumflutningur). Fiðlukonsert eftir Sibelius og Sinfónia nr. 9 eftir Schubert. Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 1 8. Til sölu Við Kársnesbraut 3ja herb. íbúð um 80 fm í 2ja ára gömlu húsi. íbúðinni fylgir bílskúr og fjórða herbergi í kjallara. Öll sameign fullfrágengin. Mjög vönduð eign. Hraunbær 3ja herb. íbúð sérlega vönduð á 3. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er laus eftir sam- komulagi. Fasteignasalan, Ingólfsstræti 1, sími 18138.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.