Morgunblaðið - 18.02.1975, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1975
t
Maðurinn minn,
KRISTMANN JÓNSSON,
andaðist í Hrafnistu 1 6. þ.m.
Pálina Þorleifsdóttir.
t
Móðir okkar,
HALLDÓRA JÓHANNSDÓTTIR,
frá Gröf, Grundarfirði,
lézt á Sólvangi, Hafnarfirði, 16. febrúar.
Fyrir hönd systkinanna,
Björn Lárusson.
t
Móðir min,
SIGRÍOUR GUÐMUNDSDÓTTIR,
lézt á heimili mínu Laurel Maryland U.S.A. þann 13. febrúar.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Áslaug Hermanniusdóttir Burawa.
t
Eiginkona mín,
MARÍA PÁLSDÓTTIR,
Faxabraut 41 D, Keflavik,
andaðist í Landspítalanum, fimmtudaginn 13. febrúar.
Fyrir hönd dætranna,
Sigurður Sturluson.
t
Eiginkona min,
JÓHANNA M. PÁLSDÓTTIR,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 1 5. febrúar s.l.
Anton Eyvindsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR BOGASON,
Lönguhlíð 1 5
andaðist í Landspitalanum 1 5. febrúar.
Jóhanna Þorvaldsdóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og aðrir ættingjar.
t
Maðurinn minn,
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON,
kaupmaður,
lést að heimili okkar Kárastig 1, laugardaginn 1 5. febrúar
Fyrir hönd vandamanna,
Lilja Gamalielsdóttir.
t
Móðir okkar,
MARI'A B. EINARSDÓTTIR,
andaðist í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 1 5. febrúar
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
Kristjana Kristjánsdóttir.
Faðir okkar. + KARL GÍSLASON, Vitastíg 9,
andaðist t Landakotsspítala hinn 1 5. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Ragnar Karisson, Óli Karlsson.
— Harry 0. Frederiksen
Framhald af bls. 27
herðum Harrys Frederiksen, sem
framkvæmdastjóra Iðnaðardeild-
ar. A.m.k. 9 verksmiðjur heyra
meira eða minna undir Iðnaðar-
deild Sambandsins og starfs-
mannafjöldinn er 7—800 talsins.
Hin tíðu og miklu sjávarföll
efnahagslífsins á Islandi, hafa oft
valdið hinum unga íslenska iðn-
aði þungum búsifjum. Ýmsir hafa
þá þurft að leita skjóls hjá opin-
berum aðilum. Iðnaður Sam-
bandsins hefur hingað til staðist
efnahagsélin, þegar á heildina er
litið, þótt stundum hafi ekki
reynst unnt að klæða af kuldann.
Hér hefur þvi oft reynt á þraut-
seigju, raunsæi ög ekki ósjaldan
hæfilega varfærni. Að sjálfsögðu
hefur framkvæmdastjóri Iðnaðar-
deildar borið hér stærsta byrði,
þótt verksmiðjustjórarnir hafi
hver og einn þurft að bera sína
bagga. Vandi framkvæmdastjóra
Iðnaðardeildar hefur verið meiri
vegna þess, að deildin er fjárhags-
lega sjálfstæð einnig innan Sam-
bandsins og fjárútvegun því lagst
með þunga á herðar hans.
Við lok lífdaga, sem voru lang-
ir, mældir i vinnu, en alltof stuttir
í árum taldir, gat Harry Frederik-
sen fagnað farsælu ævistarfi. Eg 1
hefi sterkan grun um það, að ein
af hans heitustu óskum í lífinu
hafi verið sú, að geta skilað iðnaði
Sambandsins traustum og öflug-
+
Eiginmaður minn,
GUNNLAUGUR GUÐJÓNSSON
útgerðarmaður
frá Siglufirði,
andaðist í Borgarspitalanum þann 1 7. febrúar.
Hólmfríður Sigurjónsdóttir.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
INGIBJARGAR GAMALÍELSDÓTTUR,
Skipasundi 1,
fer fram frá Aðventkirkjunni miðvikudaginn 1 9. þ.m. kl. 1 5.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðm Olafsson
Guðmundur Kristmundsson.
t
Móðir okkar,
MEKKIN J. BECK,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ.m. kl. 3.
Árni Beck, Ásta Þorvarðarson,
Jakobína Schröder, Jónina Beck,
Laufey Bergmann, Unnsteinn Beck.
Útför eiginmanns mins,
ÓLAFS GUÐJÓNSSONAR,
Álftamýri 56,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 13.30.
Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna er
bent á Krabbameinsfélagið.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðlaug Jónsdóttir.
Faðir okkar. + MAGNÚS A. ÁRNASON,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. þ.m. kl.
13 30. Ester Magnúsdóttir
MagnúsÁ. Magnússon, RagnarÁ. Magnússon, SigurðurÁ. Magnússon.
+
Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa
HARRYSO. FREDERIKSEN
framkvæmdastjóra
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1 8. febrúar kl. 1 3.30.
Margrét Frederiksen Ólafur Frederiksen
Guðrún Frederiksen Halldór Sigurðsson
Edda Hrund Halldórsdóttir
Lokað í dag vegna jarðarfarar
MAGNÚSAR A. ÁRNASONAR.
Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar s.f. &
S. Ármann Magnússon heildverzlun, Hverfisgötu 76.
um til næstu kynslóðar, þegar
hann félli frá. Ef þessi tilgáta min
er rétt, hefur Harry Frederiksen
fengið þessa ósk sína uppfyllta.
Iðnaður Sambandsins hefur
aldrei verið sterkari og öflugri en
einmitt nú, þrátt fyrir vandamál-
in, sem við er að glíma. I aldar-
fjórðung helgaði Harry iðnaðin-
um starfskrafta sína og saga sam-
vinnuiðnaðar á Islandi og starfs-
saga Harrys Frederiksen eru sam-
ofnar með þeim hætti, að þar
verður ekki á milli greint.
Harry Frederiksen tók sæti í
framkvæmdastjórn Sambandsins
árið 1956 og átti þar sæti til
dauðadags. Ritari framkvæmda-
stjórnarinnar var hann frá 1967.
Þegar hann lést hafði hann gegnt
framkvæmdastjórastörfum hér
heima og erlendis í tuttugu og sjö
ár og hálfu betur.
Auk aðalstarfs síns í Iðnaðar-
deild Sambandsins gegndi Harry
Frederiksen fjölmörgum örðum
trúnaðarstörfum. Hann var vara-
formaður i stjórn Vinnumálasam-
bands samvinnufélaganna frá
stofnun þess 1951 til ársins 1955
er hann var kjörinn stjórnarfor-
maður og því starfi gegndi hann
til ársins 1973. Þá átti Harry sæti í
stjórn ýmissa samstarfsfyrirtækja
Sambandsins. Hann sat í stjórn
fjölmargra opinberra og hálfopin-
berra stofnana, sem starfa að mál-
efnum íslensks iðnaðar. Má þar
nefna Iðnþróunarráð og Iðn-
þróunarstofnunina, Byggingar-
nefnd sýningarhallar í Laugardal,
Vörusýningarnefnd, Sýningar-
samtök atvinnuveganna, Utflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins, Iðn-
rekstrarsjóð o.m.fl.
Starfs sins vegna tók Harry
mikinn þátt í utanrikisviðskiptum
og átti hann þátt í gerð fjölmargra
viðskiptasamninga við erlend fyr-
irtæki og stofnanir. 1 þessu sam-
bandi má t.d. nefna umfangsmikil
viðskipti Sambandsins við fyrir-
tæki og stofnanir i Sovétríkjun-
um.
Þá var Harry félagi í Lions-
hreyfingunni og formaður i full-
trúaráði Knattspyrnufélagsins
Fram, er hann lést, en á yngri
+
Móðir okkar
GUÐNÝ M. PETERSEN,
Bergstaðastræti 38,
andaðist að Hrafnistu 1 7. þ.m.
Börn hinnar látnu.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnhoili 4 Slmar 16677 og 14154
Útfaraskreytingar
blómouol
Gróðurhúsið v/Sigtún simi 36770