Morgunblaðið - 18.02.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. KKBRUAR 1975
33
félk f
fréttum
Útvarp Reykfavík
ÞRIÐJUDAGUR
18. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn-
hildur Jónsdóttir les söguna „LIsu (
Undralandi" eftir Lewis Carroll (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atrida.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson
flytur þóttinn.
„Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þátt meó frásögn-
um og tónlist frá liónum árum.
Hljómplötusafnió kl. 11.00: Endurt.
þáttur Gunnars Guómundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Vió vinnuna: Tónleikar.
14.40 Um þing norrænna húsmæórasam-
bandsins
Sigrióur Thorlacius flytur erindi.
15.00 Miódegistónleikar: Islenzk tónlist
a. Dúó fyrir vfólu og selló eftír Haflióa
Hallgrfmsson. Ingvar Jónasson og höf-
undur leika.
b. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu
og fagott eftir Pfil P. Pálsson. David
Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar
Egilsson og Hans P. Franzson leika.
c. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson,
Björgvin Guómundsson og Arna Thor-
steinsson.
Þorsteinn Hannesson syngur: Fritz
Weisshappel leikur á pfanó.
d. „Fornir dansar" fyrir hljómsveit
eftir Jón Asgeirsson. Sinfónfuhljóm-
sveit lslands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
e. „Of Love and Death", söngvar fyrir
baritón og hljómsveit eftir Jón Þórar-
insson.
Kristinn Hallsson og Sinfónfuhljóm-
sveit Islands flytja; Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð-
urfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn
Anna Brynjúlfsdóttír stjórnar.
17.00 Lagió mitt
Berglind Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburóarkennsla I spænsku og
þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Vistkreppa og samfélag
Þorsteinn Vilhjálmsson eólisfræóing-
ur flytur fyrra eríndi sitt.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Aó skoóa og skilgreína.
Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir
unglinga.
21.20 Myndlistarþáttur
f umsjá Magnúsar Tómassonar.
21.50 Tónleikakynning
Gunnar Guómundsson segir frá tón-
leikum Sinfónfuhljómsveitar Islands í
vikunni.
22.00 Fréttir
22.15 Veóurfregnir
Lestur Passfusálma (20)
22.25 ,4nngángur aó Passfusálmum", rit-
geró eftir Halldór Laxness.
Höfundur byrjar lesturinn.
22.45 Harmonikulög
Adriano leikur frönsk lög.
23.00 A hljóóbergi
Tvær smásögur, önnur eftir Somerset
Maugham og hin eftir William
Saroyan. — Edward Woodward og Hal
Holbrook lesa.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
A skfánum
ÞRIÐJUDAGUR
18. febrúar 1975
20.00 Fréttir og veóur
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Ur dagbók kennara
Itölsk framhaldsmynd.
Fjórói og sfóasti þáttur.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
Efni 3. þáttar:
Kennsluaóferóir nýja kennarans valda
hinum kennurunum áhyggjum, og þeir
vara hann vió. En hann heldur tilraun-
um sfnum áfram, og nú taka nemend-
urnir til vió aó rannsaka sögu fjöl-
skyldna sinna.
21.45 Má bjóóa yóur lummur?
Haraldur Sigurósson og Þórhallur Sig-
urósson bregóa á leik.
Einnig koma fram Erna Einarsdóttir
og Valgaróur Sigurósson.
Leikmynd Björn Björnsson.
Handrit og stjórn Andrés Indrióason.
22.15 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaóur Jón Hákon Magnús-
son.
22.45 Dagskrárlok.
MIÐVIKU DAGUR
19. febrúar 1975
18.00 Björninn Jógi
MIÐVIKUDAGUR
19. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn-
hildur Jónsdóttir les söguna „Lfsu f
Undralandi‘‘eftir Lewis Carroll (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atrióa.
Föstuhugvekja kl. 10.25: Baldur
Pálmason les prédikun eftir séra Jó-
hann Briem fyrrum prest á Melstaó.
Passfusálmalög kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00: Eileen
Farrell syngur atriði úr „Konsúlnum",
óperu eftir Menotti / Sinfónfuhljóm-
sveitin í Chicago leikur „Spirituals",
tónverk fyrir strengjasveit eftir Gould
/ Risé Stefens, Robert Merrill og Ro-
bert Shaw kórinn syngja útdrátt úr
óperunni „Porgy og Bess“ eftir
Gershwin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Vió vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miódegissagan: „Himinn og jöró“
eftir Carlo Coccioii
Séra Jón Bjarman les þýóingu sfna
(11).
15.00 Miódegistónleikar
Rena Kyriakou leikur Pfanósónötu f
B-dúr op. 106 og þrjár fantasfur eftir
Mendelssohn.
Christoph Eschenbach, Karl Leister og
Georg Donderer leika Trfó f a-moll
fyrir pfanó, klarfnettu og selló op. 114
eftir Brahms.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veö;
urfregnir).
16.25 Popphornió
17.10 Utvarpssaga barnanna: „1 föóur
stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk
Olga Guórún Arnadóttir les þýóingu
sfna (5).
17.30 Framburóarkennsla f dönsku og
frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Upp koma svik ...“
Upphafskafli verólaunabókar Noróur-
landaráós eftir Hannu Salama.
Steinunn Jóhannesdóttir leikkona les
eigin þýóingu úr sænsku.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Þuríóur Pálsdóttir syngur lög eftir Jór-
unni Vióar vió undirleik höfundar.
b. Minnisveróur nágranni
Hallgrfmur Jónasson rithöfundur flyt-
ur minningaþátt úr Noróurárdal f
Skagafirói.
c. Húsfreyjan í Bræóratungu og fleiri
kvæói eftir Jórunni Olafsdóttur frá
Sörlastöóum. Ragnhildur Steingrfms-
dóttir leikkona les.
d. Brana, vitur hryssa en kenjótt
Rósa Gfsladóttir frá Krossgerói vió
Berufjöró flytur frásögu.
e. Um fslenzka þjóóhætti
Arni Björnsson cand. mag. flytur þátt-
inn.
f. Kórsöngur
Þjóóleikhúskórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal.
Söngstjóri: Dr. Hallgrfmur Helgason.
21.30 Utvarpssagan: „Klakahöllin" eftir
Tarjei Vesaas
Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona
les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (21).
22.25 Bókmenntaþáttur
f umsjá Þorleifs Haukssonar.
22.55 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Arnasonar.
23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Bandarfsk teiknimynd.
Þýóandi Stefán Jökulsson.
18.20 Fflahiróirinn
Bresk framhaldsmynd.
Feróalagió
Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.45 Parasolka fer á veióar
Sovésk teiknimynd.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veóur
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Umhverfis jöróina á 80dögum
Breskur teiknimyndaflokkur.
6. þáttur.
Sé efast um sigur er orustan töpuó
Þýóandi Heha Júlfusdóttir.
21.00 Nýjasta ta*kni og vfsindi
Sjónt rufianir
Apolló — Soyuz
Kynbætur á niaís
Fólsflutningar f borgum
Umsjónarmaóur örnólfur Thorlaeius.
21.30 Söngsveitin Þokkabót
Gylfi (íunnarsson. Halldór Gunnars-
son, Ingólfur Steinsson og Magnús
Reynir Einarsson leika og syngja í
sjónvarpssal.
Aóur á dagskrá 12. janúar s.l.
21.45 Ultima Thule
Þýsk kvikmynd um óbyggóir tslands og
áhrif öra'fanna á hugi þeirra, sem þar
feróast.
Þýóandi Auóur Gestsdóttir.
Þulur Ingi Karl Jóhannesson.
22.45 Dagskrárlok.
Pelsinn hennar Liz . . .
+ Það virðist vera stefna
flestra þeirra sem eru í sviðs-
ljósinu, og ef til vill fleiri, að
láta ljósmynda sig sem sjaldn-
ast f sömu fötunum. Þvf er þó
ekki þannig farið hjá Liz
Taylor hvað pelsinn hennar
snertir. Það er áberandi hvað
margar myndir hafa verið
teknar af henni einmitt f þeim
pels sem hún klæðist á mynd-
inni. Myndin var tekin er leik-
konan kom til Helsinki nú um
daginn á leið sinni til
Leningrad þar sem leikkonan á
að leika f myndinni „Bluebird
of Happyness".
+ Hér er Margrét Thatcher
ásamt manni sínum og syni,
þeim Dennis og Mark á leið f
samkvæmi sem haldið var til
heiðurs henni vegna sigurs
hennar yfir fjórum karlmönn-
um sem voru f framboði til
leiðtogakjörs brezka íhalds-
flokksins nú fyrir skömmu.
Eins og fram hefur komið í
fréttum er Margrét Thatcher
fyrsta konan sem kosin hefur
verið leiðtogi stjórnmálaflokks
f Bretlandi. Fái brezki fhalds-
flokkurinn meirihluta f næstu
þingkosningum þar f landi
verður hún sjálfkrafa fyrsti
kvenforsætisráðherra Bret-
lands.
Dýrt spaug
+ Bifreiðin, sem við sjáum hér
á myndinni, er af gerðinni
Lincoln Continental Town Car,
árgerð 1972, og er metin á
12.000 dali. Eigandi bifreiðar-
innar, John Smiley, leggur bfl-
inn f rúst til að lýsa vanþóknun
sinni á olfuvandamálinu. Tæk-
ið sem John notaði til þess
arna, er kúla sem fest er á
venjulegan kranabíl og er
venjulega notuð við niðurrif
gamalla húsa.... Jafnvel þótt
sopinn, sem þetta tryllitæki
notar, sé dýr, þá eru þeir án efa
nokkuð margir sem gjarnan
hefðu viljað „trylla“ á Lincoln-
um niður Laugaveginn ....
Skíðaferð á Þorra.
að iðka skíðaíþróttina? Þau
sem við sjáum hér eru svo sem
ekki að spyrja að því hvort það
sé þorri eða eitthvað í þá áttina
til þess að bregða sér i smá
skíðaferðalag. Þetta er trans-
keisari ásamt konu sinni
• • • •
Farah, og Hussein Jórdanfu-
konungur og kona hans Alia, og
er myndin tekin nú á dögunum
þegar þau Hussein og Alia voru
gestir þeirra keisarahjónanna í
setri þeirra Suvretta, í St.
Moritz f Sviss.
+ Það væri ekki úr vegi að
bregða sér á skfði, svona rétt til
að gleyma vélvæðingunni um
stund og njóta náttúrunnar
eins og forfeður okkar gerðu
forðum .... Er ekki þorrinn
einmitt pottþéttur tfmi til þess