Morgunblaðið - 22.03.1975, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.03.1975, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1975 3 Myndirnar, sem birtast hér á síðunni, tók Ólafur K. Magnússon, ljós- myndari Morgunblaðsins, er verið var að bjarga skip- verjum D.P. Finn í gær. Á myndinni hér til vinstri sést er gúmmf- björgunarbátinn rekur upp í fjöruna. Björgunar- sveitarmenn hörfa undan brotinu, sem kemur. Ör- skömmu seinna náðu þeir að kasta línu út í bátinn og voru fljótir að draga hann á þurrt. Skipverjar togar- ans höfðu reyndar verið margvaraðir við aó nota gúmmíbátana, en þeir sinntu því engu. Neðsta myndin til vinstri sýnir fyrsta mann- inn, þar sem hann er kom- inn í björgunarstólinn og er hann að fara út yfir brún hvalbaksins. Á mið myndinni sést D.P. Finn á strandstað. Fremst sést mastur og toggálgi brezka togarans Grimsby Town, sem strandaði á þessum stað ár- ið 1946. Myndin hér undir sýnir einn skipverja togarans á leið til lands í björgunar- stólnum. Strand D. P. Finn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.