Morgunblaðið - 22.03.1975, Side 5

Morgunblaðið - 22.03.1975, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1975 Ljósmyndasýning r í Gallerie SUM MARKÚS Jóhannsson opnar ljós- myndasýningu í Galierie SÚM við Vatnsstfg laugardaginn 22. marz. Verður sýningin opin fram til 6. apríl frá klukkan 16 tii 22. Opið verður alla daga, einnig yfir páskana. A sýningu Markúsar eru 37 ljós- myndir, allar svart-hvítar. Eru þær til sölu og verðinu stillt í hóf. Eru flestar myndirnar teknar af vissum hlutum úti í náttúrunni. Markús er 24 ára gamall og nemur prentmyndagerðarljós- myndun. Þetta er önnur sýning Markúsar, fyrir þremur árum hélt hann sýningu á ljósmyndum í Gallerie Grjótaþorpi. Athyglis- verð erindi og fögur tónlist í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 1 9, hvern sunnudag kl. 5 Steinþór Sunnudaginn 23. mars flytur Steinþór Þórðar- son erindi sem nefnist: PRÓFSTEINN ALDANNA. í þessu erindi sýnir ræðumaður fram á hvernig ýmsar falskar kenningar og mannaboð- orð hafa komist inn í kristindóminn. Árni Fjölbreyttur söngur í um- sjá Árna Hólm. Allir velkomnir Sumarbústaður óskast á leigu á góðum stað, helzt i nágrenni Reykjavíkur, i mánuð eða lengur i sumar. Tilboð ásamt upplýsingum um staerð verð og stað sendist Mbl. merkt: „Sumarbústaður — 6663" fyrir n.k. mánaðarmót. Amerísk vika 20.-22. marz CHICKEN AND CELERY SALAD Kjúklinga- og seljurótar-salad or/eða CLAM CHOWDER Kræklingasúpa T-BONE STEAK WITH OVEN BAKED POTATOES, FRENCH FRIES AND SALAD T-beina steik með ofnbökuðum og frönskum kartöf/um og hrásaladi or/eða SIRLOIN STEAK WITH CORN FRITTERS, FRENCH FRIES AND COLD SLAW Nautasteik með djúpsteiktum maís, frönskum kartöflum og hvítkáls-saladi or/eða MARYLAND CHICKEN WITH FRENCH FRIES AND SALAD Kjúklingur að hætti Maryland-búa með frönsk- um kartöflum og hrásaladi ★ APPLE PIE WITH FRESH CREAM Heit epla-kaka með ferskum rjóma or/eða BANANA SPLIT Þrjár tegundir af rjómaís með banönum Restaurant NAUST OPIÐ TIL HÁDEGIS LUKO-LAMPINN TIL FERMINGARGJAFA ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAURVAL LJÓS & ORKA Suóurlandsbraut 12 simi 84488 RISA- BINGO 1 SIGTÚNI sunnudagskvöld kl. 20.30. Húsið opnar kl. 19 18 UMFERÐIR Glæsilegir vinningar: 3 ÚRVALS SPÁNARFERÐIR 2 KAUPMANNAHAFNARFERÐIR 3 MÁLVERK, LAXVEIÐILEYFI PÁSKAMATUR OFL. OFL. OFL. ÓKJÖR GÓÐRA AUKAVINNINGA MÆTUM ÖLL Á BINGÓ VIKUNNAR Félög sjálfstæðismanna í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.