Morgunblaðið - 22.03.1975, Page 25

Morgunblaðið - 22.03.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1975 25 félk í fréttum nOn, + Slökkvistarfið á sér eflaust margar hliðar, eins og flest störf reyndar, sjálfsagt einnig einhverjar spaugilegar eins og t.d. þessa sem myndirnar eru af hér að ofan. A efri myndinni er Bernhard McNally, sem búsett- ur er í London, að brjótast upp um þakið á tveggja hæða húsi sem í var laus eldur, og þurfti að brjótast upp um þakið, af tækniiegum ástæðum, og þykir okkur hann vera harla ein- kennilegur á svipinn í þeirri andrá sem Ijósmyndarinn smellti af. Á hinni myndinni er um svipað atvik að ræða, en þar fór brunaliðsmaðurinn með framendann á undan niður um gat á þakinu á logandi húsinu og eins og sést, þá tekst honum það prýðilega. Utvarp Reykfavík 0 , LAUGARDAGUR 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55 Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son veðurfræðingur flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tóta“ eftir Berit Brænne (18). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XXI, Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðprfregnir. lslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Knútur R. Magnússon les „Mánaprins- essuna“, japanskt ævintýri f endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar; fyrri hluti. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá Norðurlöndum: Sænska efna- hagsundrið Sigmar B. Hauksson ræðir við hagsagn- fræðingana Þorstein Helgason og Rós- mund Guðnason. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Páskabréf“, eftir Solveigu von Schoultz Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Her- dís Þorvaldsdóttir leikkona les fyrri hluta sögunnar. (Sfðari hlutinn á dagskrá kvöldíð eft- ir). 21.15 Kvöldtónleikar a. Sinfónfuhljómsveit Berlfnar leikur létt lög; Robert Stolzstj. b. Tsjaíkovský-kórinn syngur þjóðlög. c. Arthur Grumiaux leikur fiðlulög eftir Elgar, Albéniz o.fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (47) 22.25 Utvarpsdans undir góulok Fyrsta hálftfmann skemmta Guðjón Matthfasson og félagar hans með gömlu dönsunum. Að öðru leyti flutt nýleg danslög. Allur danslagaflutning- ur verður af hljómplötum. (23.55 Fréttir f stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. marz Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Tilbrigði eftir Stravinsky um sáima- lagið „Af himnum ofan hér kom ég“. Háskólakórinn og Sinfónfuhljómsveít- in í Utah flytja; Maurice Abravassel stjórnar. b. Fantasfa og fúga um nafnið B.A.CH. eftir Reger. Ragnar Björnsson leikur á orgel dómkirkjunnar í Reykjavfk. c. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Hándel. Sinfóníuhljómsveitin f Ffla- delfíu leikur; Eugene Ormandy stj. d. Konsert f As-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Orazio Frugoni, Annarosa Taddei og Fíl- harmónfusveitin í Vfn leika; Rudolf Moralt stjórnar. 11.00 Messa f Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrfmur Jónsson. Organleikari: Marteinn Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 llafréttarmálin á vettvangi Samein- uðu þjóðanna Gunnar G. Schram prófessor flytur þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt: Mengun hafsins og frelsi til hafrann- sókna. 14.00 Þórbergur Þ«»rðarson Gylfi Gfslason tekur saman þált úr viðtölum sfnum við Þórberg og Stein- þ«'»r hróður hans. Ennfremur fluttir kaflar úr ritum Þórbergs. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá úlvarpinu í Berlfn Flytjendur: Fflharmonfus\eitin í Berlín og Nikita Magaloff pfanóleik- ari. Stjórnandi: Igor Markevilsj. a. Concerto grosso í l)-dúr op. 6 nr. 5 eftir Hándel. b. Pfanókonsert í G-dúr eftir Ravel. c. Sinfónfa nr. 4 í f-nioll op. 36 eftir Tsjaikovský. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein Ifna í umsjá fréttamannana Arna Gunnars- son og \ ilhelm Kristinssonar 17.25 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu 17.40 Útvarpssaga harnanna: „Vala“ eftir Ragnheiður Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (7). 18.00 Stundarkorn meðStefáni Islandi Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þaMti um lönd og lýði. IVunari: Ólafur llansson prófessor. Þáttlakendur: Pétur Gautur Kristjáns- son og Steingrfmur Bragason. 19.40 John Milton, maðurinn og skáldið llrafn Gunnlaugsson flylur erindí. 20.05 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur f útvarpssal Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. Einleikarar: Einar Jóhannesson og Harry Kvebæk. a. Forleikur að óperunni „Nabucco“ eftir Verdi. b. Klarfnettukonsert eflir Aaron Cop- land. c. Trompetkonsert eftir Aratyunajan. 20.45 „Páskabréf eftir Solveigu von Schoultz Séra Sigurjón Guðjónss«»n þýddi. Ilerdís Þor\aldsdóttir leikkona les sfð- ari hluta sögunnar 21.25 Fyrri landsleikur Islendinga og Dana f handknattleik Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik f Laugardalshöll. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Kréllir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum & LAUGARDAGUR 22. mars 16.30 íþróttir Knattspy rnukennsla Enska knattspyrnan Aðrar fþróttir M.a. Landsflokkaglfman 1975. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 18.30 Lína Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Astrid Lindgren 12. þáttur Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 llié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabhi Breskur gamanmyndaflokkur Of seint að iðrast Þýðandi Dóra llafsteinsdóttir. 20.55 l'gla sat á kvisti Getraunaleíkur með skemmt iat riðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.55 llegðun dýranna Bandarfskur fra'ðslumyndaflokkur. Spor og slóðir Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.20 Marx-hra‘ður í fjöllcikahúsi Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1939. Leikstjóri Edward Muz/el. Aðalhlut\erk Arthur Marx, Leonard Marx, Julius Marx og Florence Rice. Þýðandi Kristinann Eiðsson. Myndin lýsir iífi fólks f fjölleikahúsum, og greinir frá því, hvernig nokkrir starfs- menn fjöllcikahúss, þ.e. a.s. Marxhræður og nokkrir aðrir, konia til hjálpar vinnu- veitanda sfnum, sem lent hefur í slæmri klfpu. 23.45 Dagskrárlok. „Svikust” um að bjóðakon- unum út að borða fyrir 4 árum — Láta nú loks verða af þvi — í London + „Eins og elztu menn muna,“ sungu 14 Fóstbræður inn á 2 hljómplötur hér á árunum. Náóu þær miklum vinsældum og heyrast tftt leiknar ennþá. Tilgangur þeirra félaga með þessu og öðru framtaki sfnu hefir ávallt verið að efla fjár- hag félagsins, sem þeir eru hluti af; Karlakórsins Fóst- bræðra. Það hefir lengi staðið til að 14 Fóstbræður byðu konum sín- um til sameiginlegs fagnaðar, og snemma f haust sem leið var ákveðið að hópurinn færi f páskaferð til London. Stendur sú ferð nú fyrir dyrum, enda hlé á söngstarfi karlakórsins þann tfma., Auk þessa þróuðust málin fljótlega þannig, að ákveðið er að syngja inn á LP-hljómplötu f leiðinni. Þeir haida utan f dag, laugardag og verða páskavik- una í London. „Ástæðan er sú, að ótrúlega margir landar okk- ar — bæði hérlendis og erlend- is — hafa á sfðari árum hvatt okkur til að hljóðrita meira með söng 14 Fóstbræðra. Þess- ar raddir hafa glatt okkur og hvatt til dáða, þannig að hiuta af dvölinni f London eyðum við fyrir framan hljóðnema f upp- töku-stúdfói þar f borg,“ sagði Þorsteinn Helgason, forsvars- maður 14 Fóstbræðra, f viðtali við „Fólk f fréttum". 14 Fóstbræður gefa sjálfir út hljómplötuna. Efni hennar verður mjög fjölbreytt, en uppistaðan verða syrpur af létt um vinsælum lögum, sem allir kannast við. Tæknilega verður platan vel úr garði gerð. Upptakan fer fram f mjög fullkomnu 16 rása upptöku-stúdfói, og vona félag- arnir að árangurinn falli vel- unnurum 14 Fóstbræðra vel f geð. Magnús Ingimarsson, hljóm- listarmaður, hefir frá upphafi æft, stjórnað og útsett allt sem 14 Fóstbræður hafa sungið. Hann mun nú að auki stjórna hljómupptöku og undirleik er- lendis. Jakob Magnússon, hljómlist- armaður, hefir annazt e!ian undirbúning í Englandi, og verður 14 Fóstbræðrum einnig stoð og stytta f sambandi við hljóm-upptökuna, pressun hljómpiötunnar o.m.fl. + Þessi sfmsenda mynd frá viku þegar fyrrverandi forseti ve,tt hæti se,n pólitískum fréttastofunni AP, var tekin í Portúgals, Antonio de Spínóla, fióttamanni. Kona hans er til Sao Paulo f Brasilfu f sfðustu kom þangað og var jafnframt hægri á myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.