Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNI 1975 Sjötugur: Sæmundur Friðrikss- son framkvœmdastjóri Á sjötuíísafmæli Sæmundar I'iiörikssonar framkvæmdastjóra lanjrar mifí til aö senda honum stutta afrfiæliskvoöju. Atvikin höííudu Jrví jiannig, aö viö unnum saman um 5 ára skoiö aö vanda- sömum og viökvæmum málum. I>aö var á árunum 1960—1965. Sú samvinna var á margan hátt minnísstæó. Sæmundur haföi vorió framkvæmdast jóri Sauö- fjárvoikivarna frá 1941, on ók var f or m aö u r S a u ö fj á r s j ú k d óm a- nefndar á þossu 5-ára bili. Sæmundur gat því miölaó mór oj> öörum mikilli roynslu í þossum ofnum.' A undanförnum tvoim áratuí>um haföi hann stjörnaö víö- tækum fjárskiptum um mogin- hluta landsins til aó stomma stigu viö útbroiöslu mæöivoikinnar, som öj>naöi allri sauöfjárrækt landsmanna ok olli bændum stór- kostIo«u tjóni. Um öll þossi mál, opinborar ráöstafanir ok oinstak- ar aöfíoröir, haföi ríkt mikill áí’roininf'ur hjá læröum os loik- um. Til fjárskipta haföi voriö Dvalarstyrkur í Noregi fyrir íslenskan myndlistarmann Vosseskolen for bildende kunst i Noregi hefur boðið islenskum myndtistarmanni styrk til dvalar frá 30. júli til 10. ágúst á Voss Folkehögskole. Stjórnandi sumarnámskeiðsins verður listamaðurinn Adrían Heath. Umsóknum um styrk þennan óskast skilað til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 7. júli n.k. Menntamálaráðuneytið 25. júni 1975. gripið sem örþrifaráðs í fyrstu. Þau reyndust bæði kostnaðarsöm og vandasöm. Sumir töldu þau dæmd til að mistakast. Ekki bætti það úr skák, þegar veikin fór að stinga sér niður aftur á svæðum, þar sem fjárskipti höfðu þegar átt sór staö. Voru og sum atvik af því tagi æriö torskýrð. Þessi baráttu- saga verður okki rakin hcr. En mjög mæddi á framkvæmdastjóra í þossu harða stríði, þar sem sýna þurfti fyrirhyggju, lipurð og ráð- deild og hafa vakandi auga á mörgum hlutum í sonn. Síðustu samfolldu fjárskiptin fóru fram i Suður-Dölum á árunum 1963—1964. Haustið 1965 fannst þurramæði á einum bæ í Norður- árdal, en síðan hefur hennar ekki oróið vart. Er því von manna, að tokizt hafi að vinna fullnaðarsig- ur á þossum mikla vágesti, þó að sjálfsagt sé jafnan að gæta fyllstu varúðar. Nú hefur Sæmundur gegnt þessu framkvæmdastjórastarfi f fullan aldarþriðjung. Hann hefur iðulega gert glögga grein fyrir störfum sinum í ræðu og riti, fyr- irlestrum i útvarpi og biaða- greinum. Ágæta yfirlitsgrein um baráttu við sauðfjársjúkdóma reit hann i Árbók landbúnaðarins 1970. Það mun vera sjaldgæft, að ritdómur um grein birtist í sama blaði og greinin sjálf. En i þessari sömu árbók hvetur ritstjórinn alla til að lesa þessa ritgerð og segir þar m.a.: „Ritgerðin er frásögn um ein- hvern mesta viðburð i búnaðar- sögu þjóðarinnar, og þeir sigrar, sem unnir voru i baráttunni við sjúkdómana, eru mjög merkileg afrek. Það er einnig mjög sjald- Bátur til sölu Velbáturinn Þorkell Björn SU 37, 15 tonn, plankabyggður 1971 í Vestmannaeyjum með 1 53 ha Scania Vabis vél er til sölu og afhend- ingar strax. Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar, sími 97-71 77 Neskaupsstað. bagskrá LfldöféRÖflCiUR 26/6 SVARTSENGISSVÆÐIÐ OPNAÐ. — Kt 14—20 Diskótek Kl 20- 02 Stanslaust sex tíma fjör með I Júdas og Haukum SUKi;ii]i/:O.UÍÍ 29/6 K! 11— 14 L étt tónlist K! 14 — 1 £ Skemmtiatriði JUDOSYNING SPILVERK ÞJÓÐANNA KARATESÝNING RÓBERT BANGSI (þjóðlagasöngflokkur) ISLENDINGASPJOLL «.* HALLI OG LADDI (á leiðtilLon BALDUR BRJÁNSSON JUDAS OG HAUKAR (hressír að vanda) Og að sjálfsögðu er áfengisbindindi í heiðri fiaft Sjáumst í Svartsengi SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í .TORGI, KEFLAVÍK, AKRA NESI OG SELFOSSI (UPPL FERÐASKRIFST ) LAUGAROAGSKVÖLO. Ungmennafélag Grindavíkur. Áfengisbann gæft, að fá svona greinagóða og hlutlæga frásögn sem þessi frásögn er, frá þeim manni, er fremstur hefur i baráttunni staðið, svo að segja um leið og henni er lokið, raunverulega alveg samtima heimild, eins og bezt verður á kosið. Þessi heimild mun því þykja merkileg hverjum þeim, sem dómbær er á hana, eigi aðeins í nútíð, heldur og um langa framtið, meðan þjóðin vill leggja rækt við sögu sína.“ Hér að framan hefur aðeins verið vikið að einum kafla i ævi- starfi Sæmundar. En það er um ýmsa aðra þætti að ræða. Hann er fæddur að Efri-Hólum í Presthólahreppi, N-Þing. Foreldrar hans voru Friðrik Sæ- mundsson bóndi þar og kona hans, Guðrún Halldórsdóttir ljós- móðir. Búfræðingur frá Hvann- eyri 1925. Lagði stund á verklegt búfræðinám í Dalum Landbrugs- skole í Danmörku 1928. Dvaldist um skeið í Englandi veturinn 1936 og kynnti sér verkun á freð- kjöti á brezkan markað. Bóndi á Efri-Hólum 1931—1941. Trúnaðarmaður Búnaðarfélags Islands í N-Þing. 1932—45. Yfir- kjötmatsmaður á Norðaustur- og Austurlandi 1933—47. Fram- kvæmdastjóri við byggingu Bændahallarinnar i Rvk. 1956 og síðan Framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins og framkvæmdanefndar þess 1947 og síðan og Grænmetisverzlunar landbúnaðarins frá 1956. Fulltrúi Stéttarsambands bænda á flestum aðalfundum Bændasambands Norðurlanda (N.B.C.) siðan 1952. Auk þess hefur Sæmundur unnið ýmis trúnaðarstörf fyrir hérað sitt fyrr og síðar og skrifað marg- ar greinar í blöð og tímarit. Sæmundur hlaut heiðursmerki RF 1961. Kona Sæmundar, Guðbjörg Jónsdóttir, frá Brekku í Prest- hólahreppi, andaðist 1949. Þau eignuðust 2 dætur. Á þessum tfmamótum í ævi Sæmundar vil ég þakka honum fyrir góð kynni og trausta sam- vinnu á liðnum áruni og árna hon- um allra heilla. Friðjón Þórðarson. —------------ Grundarkirkju gefinn hökull VIÐ fermingu í Grundarkirkju hinn 1. júní s.l. var tekinn í notk- un og vígður messuhökull, for- kunnarfagur og vandaður. Er hann gjöf frá Margrétu Sigurðar- dóttur, áður húsfreyju á Grund, til minningar um fyrra mann hennar, Magnús Sigurðsson, bónda og kaupmann þar. Grundarkirkja var vígð i nóvember 1905 og hefur lengi verið talin eitt veglegasta guðs- hús landsins, en það var Magnús Sigurðsson sem lét reisa kirkjuna. ----------------- 90 tonn á 3 dögum Fáskrúðsfirði 26. júni SKUTTOGARINN Ljósafell landaði hér i dag 90 lestum af fiski eftir aðeins 3ja sólarhringa útivist. Aflinn er að mestu ýsa og er það mjög óvenjulegt. I siðustu veiðiferð seldi Ljósafell í Bret- landi og var það gert vegna yfir- vofandi verkfalls. Frá þeim tíma og þar til nú hefur verið fremur lítið um atvinnu á Fáskrúðsfirði, en um leið og skuttogarinn er byrjaður að landa á ný, breytist allt til hins betra. Albort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.