Morgunblaðið - 28.06.1975, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JUNI 1975
11
Jóhann G. enn á ferð
Það má scgja að skammt sé
störra högga á milli á lista-
mannsfcrli Jóhanns G. Jö-
hannssonar. Eins og flesta
rckur cflaust minni til sendi
Jóhann frá scr afhragðsgóða
breiðplötu, „Langspil“,f.vrir
síðustu jól og nú um hvíta-
sunnuna hclt hann mál-
verkasýningu að Hamra-
görðum scm heppnaðist mcð
ágætum. En þar mcð cr ckki
öll sagan sögð, því nýverið
kom á markaðinn tvcggja
laga plata með Jóhanni og
10 ný lög eftir hann liggja
nú undir mati og smásjá
útgáfufyrirtæk-
Lundúnum og I
cr það í beinu I
framhaldi af I
viðskiptum Jó- I
hanns við um- M f
boðsfyrirtækið ■ j
scm liann komst Ifjí
í samband við cr Bf
hann vann að I ^
spils“ í haust sl. K f
A sfnum tíma I É/k
urðu nokkrar
um
væntanlega ut-
anför Jóhanns á þingi um-
boðsmanna f Frakklandi í
janúar sl. Stuttsfðunni lck
forvitni á að vita hver hcfði
orðið þróun þeirra mála og
setti sig því í samband við
Jóhann:
— „Jú, það stóð til að ég
færi út til Frakklands f
janúar. — sagði Jóhann, —
„cn samkvæmt samkomu-
lagi við Screen Proof var
ákvcðið að óþarfi væri að
kosta mig hcldur föru full-
trúar frá þeim mcð cfni frá
mér. A þessu þingi komust
þau f samband við nokkra
aðila scm þcim fannst koma
til greina cn það scm þeim
lcizt bc/.t á var fyrirtæki að
nafni Privatc Stock. Þcir
hjá Privatc Stock vildu fá
flciri lög frá mér til að moða
úr og sfðan stöð alltaf til að
ég færi út mcð nýtt cfni cn
ýmissa hluta vcgna dróst
það alltaf að ég færi út. Það
síðasta í þessu máli er það,
að Jakoh Magnússon tók
nicð sér spólu mcð
10 nýjum lögum
■ sfðast þegar
I hann var hérna
U 'aF .,1 fyrir u.þ.b.
% y-H Þfemur vikum
og eftir þvt scm
% ■* ég bc/t veit
^ liggja þau nú
undir mati
þcirra hjá
Private Stock.
Hvenær svar
fæst cr ómögu-
lcgt að segja, —
líklega þvrfti
maður sjálfur
að vera á staðn-
um til að ýta á
eftir þcssu,... en ég vona
það bezta."
Eins og áður segir cr nú
nýlcga komin á markaðinn
tveggja laga piata með Jó-
hanni sem gefin er út af Sun
Reeord sem er sama fyrir-
tækið og gaf út „Langspil".
Lögin á þessari plötu hcita
Icclandic Airlines scm ckki
hcfur áður heyrzt opinhcr-
lega og hið gullfallega lag
„What Ya Gonna Do“ af
brciðplötunni „Langspil."
iver Band komið
0 Til að komast til
íslands varð RIVER
BAND að hætta við að
koma fram í London á
fimmtudagskvöldið,
— og reyndar stóð
tæpt á að þeir kæm-
ust í tæka tíð þar sem
fullbókað var í vélina
á föstudag og atvinnu-
leyfið fyrir þá hér
fékkst ekki fyrr en eft-
ir hádegi á fimmtu-
dag. En hingað eru
þeir nú komnir (án
Lindu Lewis þó) og í
gærkvöldi opnuðu
þeir Svartsengishátíð-
ina 1975 í Festi. Þar
komu einnig fram í
fyrsta skipti opinber-
lega hinir margfrægu
STUÐMENN og verð-
ur nánar fjallað um
þann merka viðburð á
Stuttsíðunni eftir
viku.
River Band mun
dvela hér í rúma viku
og koma vtða við en í
kvöld verða þeir í
Hellubiói ásamt Mán-
um frá Selfossi. Þá
mun Long John
Baldry hafa hug á að
efna til sjálfstærða
tónleika, þar sem
hann syngur einn og
leikur undir á gítar og
hefur salur Mennta-
skólans við Hamrahlíð
verið nefndur i því
sambandi. River Band
skipa auk Jakobs og
Long John þeir
Sammy Mitchell, Tom
Brown, Alan Morphy,
Steve Humphreys og
Harry Hughes.
Ámundi Ámunda-
son hefur beðið Stutt-
siðuna að geta þéss af
gefnu tilefni, að skrif-
stofa hans sé með um-
boð fyrir River Band
og Stuðmenn.
■
■
I
■
Change heimsfrægir
0 Eins og Stuttsíðan
hefur áður drepið á hefur
reynzt mjög erfitt að fá
staðfestar fregnir af störf-
um og framkvæmdum
hljómsveitarinnar Change.
Þannig sagði Stuttsíðan
nýlega frá því og taldi sig
hafa góðar heimildir, að
Change ættu að koma
fram í BBC-þættinum
„Top Of The Pops" en
þegar AP-fréttastofan
kannaði siðan málið fyrir
Stuttsíðuna, eftir að laus-
legar fréttir bárust um að
eitthvað hefði farið ur-
skeiðis, kom í Ijós, að eng-
inn umsjónarmanna TOTP
hafði heyrt á Cange minnzt
og voru þeir ekki bókaðir í
þáttinn á næstunni.
Á fimmtudaginn sagði
Helgi Steingrímsson,
starfsmaður Demants h/f,
að gullin framtíð virtist
blasa við Change. Þegar
væru þeir búnir að gera
einn sjónvarpsþátt ásamt
Bay City Rollers og
samningar væru fyrir
hendi við sjónvarpsstöðina
ITV (Independent Tele-
vision) um fjóra þætti í
viðbót. Jafnframt sagði
Helgi Steingrímsson, hafa
Change gert samninga um
sinn hvorn sjónvarpsþátt-
inn í Hollandi og Japan.
Þá sagði Helgi að
Change væru nú búnir að
gera hljómplötusamning
við samsteypuna EMI, eitt
stærsta hljómplötufyrir-
tæki í heimi. Ekki gat
Helgi um hversu margar
plötur Change myndu gera
fyrir EMI, né heldur
hvenær þær kæmu á mark-
að.
Aftur á móti hafa
Change líklega heim með
sér, en þeir koma til lands-
ins á þriðjudaginn, tveggja
laga plötu með lögunum
„Ruby Baby" og
„Wildcat", en það eru lög-
in, sem hljómsveitin flutti í
þættinum með Bay City
Rollers. Reynist það rétt,
sem eftir Helga er haft, er
hér vissulega um mikil
gleðitiðindi að ræða og þá
ekki sízt fréttin um sjón-
varpsþáttinn, því Bay City
Rollers eru tvímælalaust
vinsælasta hljómsveit í
Bretlandi sem stendur og
minna lætin á sjálft Bítla-
æðið, hvorki meira né
minna.
Change dvelur heima
þar til 10. ágúst og munu
þeir leika lög sín víða um
land. Tómas Tómasson er
orðinn bassaleikari en
söngvarar eru Jóhann
Helgason og Bjöggi.
H|| upi
veli
„Hrií
II
að
koma
nt
0 I byrjun næsta mánað- "
ar áætla ÁA-hljómplötur
ad senda frá sér breiðskff-
una „Hrif II44, sem er
framhald á „Hrif‘‘ er út
kom fyrir sfðustu jól. Sú
plata hefur verið uppseld
um skeið og kom ný send-
ing til landsins um sfð-
ustu helgi.
A „Hrif 11“ eru fimm
flytjendur: Bergþóra
Vrnadóttir frá Þorláks-
tiöfn með tvö aí eigin lög-
um (Bergþóra er hress
húsmóðir þar syðra og
hefur samið mikið af
snotrum lögum; hún tróð
upp á Borginni af og til sl.
etur). Jakob Magnússon
með tvö eigin lög, Nunn-
urnar með tvö lög og
Pónik með tvö. Loks er að
nefna Spilverk þjóðanna,
sem á fjögur lög á plöt-
unni og gefst þar lands-
mönnum öllum loks kost-
ur á að að njóta Spilverks-
ins, sem svo mjög hefur
verið hampað bæði hér á
Stuttsfðunni og eins á
Slagsfðu, stóru systur.
Þá er að koma frá AA-
hljómplötum tveggja laga
plata með Pónik og Þor-
valdi Halldórssyni. Hér er
um nær ársgamla upp-
töku að ræða og hafa lögin
þegar komið út á „(Jrval
’74“ — kassettu frá AA.
Lögin eru „Dóri kokkur“
og „Vor“, hvort tveggja
erlend lög við texta eftir
Þorvald Halldórsson og
Erlend Svavarsson, fyrr-
um trommuleikara Pónik.
Hann dvelst nú f Noregi,
þar sem hann er f læri hjá
Roger Arnhoff Studio og
jafnframt mun hann fást
eitthvað við hljóðfæra-
leik. (Nýi tronimuleikar-
inn f Pónik er ólafur
Garðarsson, fyrrum óð-
maður og Náttúrutromm-
ari.).
Isaf jarðarhljómsveit in
„Yr“, sem nýlega
skemmti höfuðborgarbú-
um við góðan orðstfr hef-
ur og f hyggju að gera
breiðskffu fyrir AA-
hljómplötur og fer upp-
takan væntanlega fram í
Lundúnum f næsta mán-
uði undir stjórn Jakobs
Magnússonar. Jakob mun
eiga tvö lög á plötunni en
hin eru eftir félagana f
„Yr“, að sögn Ámunda
Ámundasonar. „Yr“ taka
upp plötu sfna f Majestic
Studios.
Upphaflega áttu lsfirð-
ingarnir að fara út f byrj-
un þessa mánaðar en
vegna yfirvofandi alls-
herjarverkfalls dróst
ferðin um mánuð.
Þá má nefna að AA-
hljómplötur hafa nú ný-
verið sent frá sér nýja
breiðplötu þar sem segir
frá ævintýrum Roberts
barigsa. A þessari plötu,
sem er f leíkritsformi,
koma fram ýmsir þekktir
listamenn s.s. Pétur
Einarsson, Sigrfður Haga-
Ifn, Kristinn Hallsson,
Halli og Laddi, Spílverk
þjóðanna, Nunnurnar
o.fl., en upptökunni
stjórnaði Jakob Magnús-
son og er það að verða
eins konar vörumerkí á
allri framleiðslu landans
„á hljómplötusviðinu.
0 Jakob gerir það ekki
endasleppt.
\vjasta afkvæmi
The Jakobs:
White-
badimani
Trio ■
0 JAKOB Magnússon, sem
vegna áhrifa sinna og um-
svifa í Englandi cr að vcrða
eins konar „súperstjarna"
íslenzkra rokktónlistar-
manna, hefur nú nýlega lok-
ið við gerð tveggja laga plötu
mcð tríói sem hann nefnir
The Whitebachman Trio.
Jakob er sjálfur upptöku-
stjórnandi þessarar plötu
auk þess sem hann leikur á
gitar, pianó, orgcl og radd-
bönd. Með honum i tríóinu
eru Tómas Tómasson (sem
áður lék með Jakobi i Rifs-
berja og einnig hefur haslað
sér völl sem tónlistarmaður í
Englandi) og trommuleikar-
inn Preston Ross Heyman.
A-hlið plötunnar hefur að
geyma hressilegt Iag eftir
meislara Dylan og nefnist
það „New Morning". I þessu
lagi sannar Jakob að hann
kann sitt fag og er hljóð-
færaleikur allur og upptaka
með ágætum en einhvern
veginn finnst mér rembings-
legur söngurinn afkáralegur
og til þess eins fallinn að
draga lagið niður. A B-
hliðinni er hins vegar af-
bragðsgott lag eftir Jakob og
einhvern Garðarsson (sem
mér segir svo hugur um að
sé úr Spilverki Þjóðanna) og
er þetta lag að mínum dómi
betri helmingur plötunnar.
Laglínan er fremur einföld
en gullfalleg og söngurinn i
anda þeirra Wilson-bræðra
úr Beach Boys. Þetta er lag
sem venst afar vel og ætti
því samkvæmt uppbyggingu
og stöðluðum formúlum að
hafa alla möguleika á að ná
til fólks. A.m.k. hef ég sett
það oftar en einu sinni á
fóninn eftir að ég fékk
prufuplötuna í hendur.
sv.g.