Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.06.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JUNÍ 1975 15 FRAMLAG TIL FEGRUNAR UMHVERFISINS Þarf aö mála húsiö? Þá er um aö gera aö láta þaö ekki dragast. Og vanda litavaliö. Liturinn þarf aö vera í samræmi viö umhverfiö, staöhætti og næstu hús. Viö reyndum fjóra mismunandi liti á hús í nágrenni Reykjavíkur. Athugiö hvemig svipur hússins breytist — frá hinum kuldalega hvíta lit til hins hlýlega rósrauöa. Sadolin málning bindur gamla málningu og hana má nota á rennur og glugga úr áli og zinki án þess aö grunna. Sadolin utanhússmálningu er hægt aö fá í meira en þúsund litbrigöum. Málningarverslanir sem bjóöa vörur okkar blanda eftir óskum yöar á stundinni. Sadolin er akryl—tengd plastmálning. Þaö tryggir endingu og auövelda meöferö — penslana má þvo í vatni. HVERJAR ERU ÓSKIRNAR? Því ekki að láta blanda einn lítra af þeim lit sem ykkur líst best á? Málið svo blett til reynslu áöur en endanleg ákvöröun er tekin. SADOLIN UPPFYLUR Þ/ER SADOLIN A ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.