Morgunblaðið - 05.07.1975, Side 1
149. tbl. 62. árg.
LAUGARDAGUR 5. JUlI 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Israel:
Míkil reiði vegna
hermdarverksins
Jerúsalem, Damaskus
4. júlí Reuter — AP
ISRAELSKA utanríkisráöuneytið
gaf f kvöld út harðorða yfirlýs-
ingu vegna sprengjutilræðis ara-
bfskra hermdarverkamanna f
Jerúsalem í morgun, þar sem 14
manns biðu bana og 78 særðust,
og sakar þar Sameinuðu þjóðirn-
ar um að hvetja arabfska
hermdarverkamenn til dáða. Seg-
ir ráðuneytið, að arabfsku til-
ræðismennirnir „hafi verið tekn-
ir upp á arma hinna ýmsu stofn-
ana Sameinuðu þjóðanna, sem
eins og menn muna, höfðu í upp-
hafi mannúðarstefnu að megin-
markmiði sfnu“ Er skfrskotað til
ályktana S.Þ. þar sem stuðningi
er lýst við kröfu Palestfnumanna
um frjálsa Palestínu. Palestfnu-
skæruliðar lýstu sig í dag ábyrga
fyrir sprengingunni f Jerúsalem.
Er þetta eitt blóðugasta
hermdarverkið sem framið hefur
verið í Jerúsalem, að sögn lögregl-
unnar. Skömmu eftir sprenging-
una voru 300 Arabar í nágrenn-
inu teknir til yfirheyrslu. Spreng-
ingin varð um kl. 10 i morgun er
mikil umferð er um Zíonstorg i
Gyðingahverfi borgarinnar. Hafði
sprengjunni verið komið fyrir í
ísskáp á gangstéttinni. Mikil reiði
greip um sig í Jerúsalem eftir
sprenginguna, og 50 mótmælend-
ur kröfðust þess að „Arabar yrðu
drepnir“ og að hermdarverkinu
yrði svarað með „auga fyrir auga
og tönn fyrir tönn“. Shimon Per-
es, varnarmálaráðherra, kallaði
verknaðinn „ódæðisverk."
Bauð Sómalíufor-
seti USA aðstöðu?
Lissabon 4. júli AP — Reuter.
# FRANSISCO da Costa Gomes,
forseti Portúgals, sagði f óvenju-
legu ávarpi til þjóðarinnar )
kvöld, að herstjórn landsins væri
sameinuð þrátt fyrir „gróusögur“
gagnbyltingarafla sem væri
„ætlað að skapa andrúmsloft
spennu og örvæntingar.“ Hann
ítrekaði tvfvegis að hann talaði
sem yfirmaður hersins, og hvatti
þjóðina til að „vinna meira og
framleiða meira en f gær“ þar eð
landið ætti við efnahagskreppu
að stríða.
# Costa Gomes minntist ekki á
harðorða yfirlýsingu biskupa
kaþólsku kirkiunnar í landinu.
Washington 4. júlí — Reuter.
MOHAMMED Siad Barre, forseti
Sómalfu, hefur boðið Bandarfkja-
stjórn aðstöðu til eldsneytistöku
og viðhalds fyrir bandarísk her-
skip f landi sínu ef Bandaríkja-
menn komi þangað sem vinir, að
því er Washington Post hefur f
dag eftir forsetanum. Segir blaðið
að Barre hafi rætt þetta við Ford
forseta í fyrra I Washington. 1
viðtali segir Barre að hann myndi
aldrei leyfa erlendar herstöðvar f
Sómalfu og vfsar jafnframt á bug
fullyrðingu James Schlesinger,
varnarmálaráðherra Banda-
ríkjanna, um að Sovétrfkin séu að
byggja eldflaugastöð í hafnar-
borginni Berbera.
Hvorki Hvita húsið né utan-
ríkisráðuneytið í Washington
tjáðu sig í dag um fréttina um
þetta tilboð Sómaliuforseta. Segir
Washington Post að með því að
skýra frá þvi hafi Barre forseti
viljað tjá löngun sína til að vega á
móti áhrifum Sovétmanna i land-
inu. Hann viðurkenni að hann fái
Allsherjarverkfall á
mánudag í Argentínu?
aðstoð frá Sovétrikjunum, en hún
sé aðeins notuð til að vinna gegn
hungri og fátækt íbúanna. „Þýðir
þetta að við séum í vasa Sovét-
manna? Nei,“ segir forsetinn í
viðtalinu við Washington Post.
AP-símamynd
HERMDARVERK — Sjúkraliðar og óbreyttir borgarar
breiða yfir eitt af fórnarlömbum sprengingarinnar í
Jerúsalem í gærmorgun, sem Palestinuskæruliðar stóðu
að og olli dauða a.m.k. 14 manns.
Portúgalska kirkjan
ögrar ríkisstjórninni
þar sem herstjórnin er af hörku
gagnrýnd fyrir þá ákvörðun að
afhenda ekki útvarpsstöð kirkj-
unnar, sem vinstri sinnað starfs-
fólk hafði yfirtekið, aftur f hend-
ur henni, heldur nefnd á vegum
rfkisins með hugsanlega þjóðnýt-
ingu fyrir augum. Neita
biskuparnir berum orðum að láta
stöðina af hendi. Þessi árás
hinnar valdamiklu kirkju lands-
ins er mesta ögrun við
portúgölsku valdhafanatil þessa.
Ávarpi forsetans var bæði út-
varpað og sjónvarpað, en í sjón-
varpinu var aðeins birt ljósmynd
af honum á meðan hann talaði.
Áður hafði verið tilkynnt að sjón-
varpað yrði beint og yrðu bæði
Vasco Goncalves forsætisráðherra
og Otelo Saraiva de Carvalho,
hershöfðingi, yfirmaður hinnar
róttæku öryggislögreglu —
COPCON með í útsendingunni.
Forsetinn sagði að Portúgalar
„töluðu of mikið en ynnu of litið“
og hvatti til raunsæis í kaupkröf-
um, umburðarlyndis og aga.
Ávarp forsetans fylgir í kjölfar
þess að byltingarráðið hefur í
viku verið hikandi í ákvörðunum
sinum og skipt um skoðun hvað
eftir annað, m.a. hafði það upp-
haflega lofað kirkjunni að hún
fengi útvarpsstöðina aftur. Þetta
sögðu biskuparnir í dag að væri
veikleikamerki og væri verið að
láta undan ofbeldi minnihluta-
hópa. Þessar fálmandi aðgerðir
ráðsins hafa komið af stað orð-
rómi um að breytinga sé að vænta
Framhald á bls. 14
Buenos Aires, 4. júlí,
AP — Reuter.
% Isabel Peron, forseti Argen-
tfnu, og rikisstjórn hennar voru f
kvöld sögð vera að velta þvf fyrir
sér að lýsa yfir neyðarástandi f
landinu til þess að koma í veg
fyrir hugsanlegt allsherjarverk-
fall n.k. mánudag og neyða um
milljón manns, sem nú á i ólög-
legum skæruverkföllum, til að
snúa aftur til vinnu, að því er haft
var eftir opinberum heimildum.
Myndi slfkt neyðarástand, sem er
mun vfðtækara en umsáturs-
ástand það sem þegar er í land-
inu, geta leitt tíl herfhlutunar.
Stjórnin mun hins vegar ekki
ákveða slfkar aðgerðir fyrr en úr-
slit liggja fyrir af fundi fram-
kvæmdaráðs argentíska alþýðu-
sambandsins, CGT í kvöld, en
ar sem Isabel Peron hefur átt við
að strfða sfðan hún varð forseti
eftir mann sinn, Juan Peron, en
hún er sögð standa fast við efna-
hagsráðstafanir þær, sem eru or-
sök ólgunnar meðal verkalýðsins.
Talið var liklegt i kvöld, að leið-
togar CGT myndu lýsa yfir
þriggja daga allsherjarverkfalli
næsta mánudag ef ríkisstjórnin
slægi ekki af ákvörðun sinni um
að banna alla launahækkanir yfir
50%. Skæruverkföllin kosta rikið
66 milljónir dollara á dag, að því
er sérfræðingar telja. Flestar
stál-, bíla-, vefnaðar- og efna-
verksmiðjur voru lamaðar af
völdum verkfallanna og samgöng-
ur voru einnig í ólestri. Öflug
sprengja sprakk í veitingahúsi í
Framhald á bls. 14
I sambandið telur um 3,5 milljónir I
| félaga, Þetta eru mestu erfiðleik- !
AP-mynd.
Isabel Peron (ilkynnir aðgerðir sfnar gegn
launahækkununum. Að baki hennar sést f
Lopez Rega, félagsmálaráðherra, og umdeild-
asta ráðgjafa forsetans.
Indira
þjarmar
að öfga-
flokkum
Nýju-Delhi 4. júlí, Reuter—AP
TUGIR félaga f fjórum stórum
stjórnmála-, trúar- og byltingar-
samtökum og 22 flokkum sem
starfa f tengslum við þau, voru f
dag handteknir um gjörvallt Ind-
land, að þvf er fregnir hermdu, f
kjölfar banns rfkisstjórnar
Indiru Gandhi ástarfsemi þessara
samtaka. Eru samtök þessi og
flokkar sökuð um neðanjarðar-
starfsemi sem stefni að samsæri.
Meðal þeirra samtaka, sem bönn-
uð hafa verið, eru róttækur hægri
flokkur múhameðstrúarmanna,
Jamaat Islam, og öfgaarmur
þjóðernisflokks Hindiía, Jana
Sangh, og af vinstri flokkum má
nefna indverska Marx-
Lenfnistaflokkinn, Maóistaflokk-
inn og ýmsa byltingaflokka f ein-
stökum héruðum landsins. Allir
þeir flokkar sem bannaðir voru,
eru annaðhvort yzt til vinstri eða
hægri f indversku þjóðlffi.
Einnig skar stjórnin í dag upp
herör gegn skattsvikurum og
smyglurum, og voru 12 smyglarar
handteknir í dag. Indira Gandhi,
forsætisráðherra, sagði í dag, að
lýðræði væri „afar mikilvægt, en
ekki mikilvægara en það að þjóð
haldi velli“. I fyrsta blaðaviðtali
sínu eftir að neyðarástandi var
Iýst yfir, segir Gandhi m.a: „Við
erum ekki með lögregluríki hér,
né heldur einsflokksriki." Hún
kveðst ekki vera ánægð með að
hafa þurft að koma á ritskoðun,
en ver hana með þvi að segja að
„sum blöð hafi varpað allri óhlut-
drægni og sjálfstæði fyrir róða og
algjörlega gengið í lið með
andstöðuöflunum og gert allt til
að útbreiða bölsýni og uppgjöf".
Glistrup —
ég vinn öll hin málin.
Glistrup
dœmdur
Kaupmannahöfn 4. júli.
Frá fréttaritara
Morgunblaðsins Jörgen Harboe:
HÆSTIRÉTTUR Danmerkur
hefur kveðið upp dóm yfir
Mogens Glistrup lögmanni og
leiðtoga næst stærsta flokksins
á danska þjóðþinginu, Fram-
faraflokksins, f einu af mörg-
um svindl- og skattsvikamál-
um sem nú eru f gangi gegn
honum. Samkvæmt dómnum á
Glistrup að greiða 20.000 d. kr.
í málskostnað. Glistrup kveðst
beygja sig undir dóm hæsta-
réttar en segir: „Dómurinn er
undantekning. Ég vænti þess
að vinna f öðrum málum, sem
höfðuð eru á hendur mér.“
Mál þetta var höfðað af ein-
um af skjólstæðingum
Glistrups, en hann og lögmað-
urinn höfðu i sameiningu
stofnað hlutafélag með 300.000
Framhald á bls. 22