Morgunblaðið - 05.07.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLl 1975
17
fclk í
fréttum
+ Síðastliðinn laugardag fór
fram brúðkaup þeirra
Christinu prinsessu af IIol-
landi og kennarans Jorge
GuiIIermo frá New York, en
hann cr fæddur á Kúbu. Þús-
undir af hrópandi hollending-
um höfðu tekið sér stöðu við
dómkirkjuna I Utrecht þar sem
yngsta dóttir konungshjónanna
gifti sig. Á undan hinni ein-
földu athöfn I dómkirkjunni,
voru þau gcfin saman á
borgaralegan hátt í ráðhúsinu í
Baarn. En þar er myndin ein-
mitt tekin. Athöfnin I kirkj-
unni var ekki eins og annars er
siður við konungleg brúðkaup,
hcldur var allt mjög látlaust,
engir heiðursgestir og engar
brúðarmeyjar.
+ Hér eru nú, annað árið I röð,
á ferð þýskir áhugaljósmyndar-
ar. I hópnum eru rúmlega 100
manns, sem dvaldist hér I sex
daga og fcrðaðist um landið og
tók myndir. Tilgangurinn er að
kynna og leiðbeina við notkun
Leiea ijósmynda og kvik-
myndatökuvéla. Ljósmyndasér-
fræðingar og tæknimenn frá
Leitz, lánuðu mönnum það sem
þá vantaði af tækjum og leið-
bcindu. Anægja hefur verið
mikil með þessar ferðir að sögn
úrráðamanna. Teknar voru þús-
undir mynda. (ferðir þessar
eru á vegum ferðaskrifstofanna
Etours f Þýskalandi og Ulfars
Jaeobsens hér). — Myndirnar
eru teknar slðasta kvöld þessa
hóps hér er þeir komu saman
til kvöldverðar að Hótel Esju.
Föstud. kvöld 27. júnf.
+ Tahnee, 14 ára, dóttir hinnar móðir hennar, sagt er meira að
frægu leikkonu Raquel Weleh, segja Raquel Welch hafi ein-
sem svo margan hefur heillað hverntfma látið þau orð falla,
með kvikmyndaleik sfnum, er að hún væri mun stoltari af
sögð vera ekki sfður fögur en börnum sínum tveim, en hún á
einnig soninn Damon, sem er
10 ára, en öllum þeim kvik-
myndum sem hún hafi leikið í.
A myndinni eru þær mæðgur
Raquel og Tahnee.
Liósm. Br.H.
Innflytjendur
Getum tekið að okkur að leysa inn vörur
erlendis frá. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10.7.
merkt: „Innflytjendur — 2946.
Veghefill
Get útvegað frá Svíþjóð Nordverk veghefil á 3
hásingum drif á tveim — 7 m langur, dekk
1 200 x 24. Nýupptekinn mótor. Afar hagstætt
verð. Uppl. í síma 41272 og 41475.
Stýrimann, I. vélstjóra
og netamann
vantar á 1 80 rúmlesta bát, sem fer á togveiðar
frá Grindavík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 99-1440
Selfossi.
Iðnrekendur —
útgerðarmenn
Fyrirliggjandi Gearmotorar 1. hö 30 sn. pr. mín
og 1 hö. 13,5 — 54 með hraðabreyti. Vestur-
Þýzk gæðavara.
Sverre Stengrímsen,
sími 6633 1
Fiskibátur til sölu
64 feta 49.85 tonn, smíðaður árið 1967 úr
þrýstifúavörðu efni, bönd úr samlímdu efni
(límviði), 210 NORMO, 4 tonna vinda, 3 tonna
spil, með hvalbak (togarahvalbak) 24 tommu
kraftblokk. Miðstöðvarhitun og þrýstivatn.
Allt í góðu ásigkomulagi.
Verð kr. 800.000 norskar krónur.
Magnar Andreassen,
805Q Tverlandet, Norge.