Morgunblaðið - 05.07.1975, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JULl 1975
GAMLA BIO
Sími 11475
13
m
Á ferö með frænku
Viðfræg gamanmynd gerð eftir
sögu GRAHAM GREENE
Leíkstjórí: George Cukar
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Skemmtileg og vel gerð. ný,
ensk litmynd, um líf poppstjörnu
— sigra og ósigra. Myndin hef-
ur verið og er enn sýnd við
metaðsókn víða um heím. Aðal-
hlutverkið leikur hin fræga popp-
stjarna
DAVID ESSEX,
ásamt ADAM FAITH
LARRY HAGMAN
Leikstjóri: MICHAEL APTED.
(slenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
TÓNABÍÓ
Sími31182
„ADIOS, SABATA"
Ný, ítölsk bandarisk kvikmynd
með Yul Brynner í aðalhlutverki.
íslenxkur texti.
Leikstjóri: Frank Karmer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára Allra síðustu sýningar
Jóhanna páfi
Viðfræð ný amerisk úrvalskvik-
mynd i litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Míchael Seheil Ander-
son. Með Liv Ullmann, Franco
Nero,
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Allra síðasta sinn
Lindarbær ______ Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr.
Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.1 5—6.
Sími 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN.
Fleksnes
í konuleit
(Den siste Fleksnes)
Bráðfyndin norsk mynd um hinn
fræga Fleksnes djúp alvara býr
þó undir.
Leikstjóri: Bo Hermannsson
íslenskur texti
Aðalhlutverk: Rolv Wesenlund
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUijTURBÆJARHII I
íslenzkur texti Fuglahræðan GENIEHACKMAN . ALPACINO &.^ t «#winner^l SC/KRHCRPIV tfí 50L0ENPALM % . | BESTFILM f £» m Gordon og eiturlyfjahringurinn
mJ[£ ^ Kyr J1 20th CENTURY-FOX Presenls A PAL.0MAR PICTURE RAUL WINF1ELD in • OORDOtNPS
Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk verðlaunamynd i litum og Panavision Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri Ossie Davis. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.
óskar eftir starfsfólki:
SEYÐISFJÖRÐUR
HVERAGERÐI
INNRI NJARÐVÍK
Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr.
ísima 10100.
tjarnarbOð
Dögg leikur í kvöld
frá kl. 9—2
Ströng passaskylda
6. júlí Change 19. júlí Eik
11. júlí Change 25. júlí Borgís
12. júfí Vikivaki 26. júlí Dögg
18. júlí Júdas
Ittl
ÆGISGATA 10. SIMI 15522, RVIK
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Mafiuforinginn
"ONEQFTHE
BEST CRIME
SYNDICATE
FILMS SINCE
THE goofather:
New York Posl
A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR* ®
Haustið 1971 átti Don Angeli
DiMorra ástarævintýri við fallega
stúlku. Það kom af stað blóðug-
ustu átökum og morðum i sögu
bandarískra sakamála.
Leikstjóri Richard Fleischer
Aðalhlutverk Antony Quinn
Frederic Forrest og Robert Forst-
er.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
ALULYSINCASIMINN F,R:
22480
River band
Hin frábæra, 7 manna, enska
popphljómsviet
Sætaferðir frá
B.S.Í,
Hveragerði,
Þorlákshöfn
Stuðmenn
skemmtir aðeins í þetta eina
skipti austanfjalls.
Ungmennafélag Selfoss
_________lyftinga deild
Missið ekki af
þessu einstæða
tækifæri.
Einnig skemmtir stuðhljómsveitin Mánar.