Morgunblaðið - 19.07.1975, Page 7

Morgunblaðið - 19.07.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLt 1975. 7 r n 1000 milljón- ir á þremur mánuðum Nýlega var skýrt frá þvt t fréttum blaðanna, að mánuðina aprtl, maf og júnt sl. hafi Áfengis og tóbaksverzlun rtkis- ins selt áfengi fyrir rúmar 1078 milljónir. Söluaukning frá fyrra ári t krðnum talin nemur því 41,1%. Að vtsu verður hafa með t myndinni þá staðreynd, að nokkrar verðhœkkanir áfengis hafa átt sér stað frá þvt t fyrra, en þá nam sala áfengis t sömu mánuð- um 762,5 m. kr. f Reykjavík einni seld ist I þessum 3 mánuðum áfengi fyrir 807 m.kr. Markaðssvæði vfn- verzlana f Reykjavfk nær að vtsu allverulega út fyrir borgarmörkin, en hafa verður f huga, að neytendur t borginni greiddu mun hærra verð fyrir vtn sitt en framan- greindar tölur gefa til kynna, þ.e. þann hluta þess, sem keyptur var og borgaður i vlnstúkum borgarinnar. Fólki er að sjálfsögðu t sjálfsvald sett, hvern veg það ver fjármunum stnum. Engu að síður hlýtur umrædd áfengis- sala að vekja almenning til nokkurrar um- hugsunar, bæði um kaupmátt og skynsam- lega nýtingu hans. Þessar tölur gefa til kynna að þjóðin verji t áfengiskaup áltka miklu fó á 5 mánuðum, þ.e. gildistlma nýlega álagðs vörugjalds, og rtkis- sjóður hyggst ná til stn með þessum skamm- tfma skatti. Efnahags- aðgerðir Efnahagsaðgerðir, sem rtkisstjórnir á öllum tima hafa þurft að grtpa til, hafa jafnan mætt óltkum skoðunum. Flestar slfkar aðgerðir eru þess eðlis, að rangt er, og stuðlar að mis- rátti, bæði fólks og fyrir- tækja, að þær spyrjist fyrirfram. Á þetta er drepið af þvt tilefni, að daginn áður en sett voru bráðabirgðalög um skammtfma vörugjald. sagði svo f leiðara eins dagblaðs f Reykjavfk: „Sennilegt má telja, að niðurstaða þessarar athugunar verði sú, að lagt verði sérstakt vöru- gjald á umræddar inn- flutningsvörur." Eflaust er hér um fljót- færni fremur en trúnaðarbrot að ræða. Engu að sfður er rétt að vekja athygli á þvf, að hér á landi virðist rfkja önnur og minni fresta um slfk trúnaðaratriði en með öðrum þjóðum. Breta, Belga, Færeyinga og Norðmenn um veiði- heimildir á íslandsmið- um, og féllust auk þess á viðræður við V- Þjóðverja, þótt þær leiddu ekki til samninga. Þannig mætti fleira til tfna, sem er f algjörri mótsögn við skrif og sýndarmennsku Þjóð- viljans f dag. Þau eru úr sama efni og fyrrum „nýju fötin keisarans", sem rfkjum ræður f leiðaraskrifum mál- gagns Alþýðubandalags- ins. Nýju fötin keisarans Alþýðubandalagið stóð að þvf f fyrri rfkis- stjórn að rjúfa tengsl kaupgjalds og vfsitölu. Alþýðubandalagið féllst á það f viðræðum um myndun nýrrar vinstri stjórnar, að grfpa til gengislækkunar, sölu- skattshækkunar og verðjöfnargjalds- hækkunar á rafmagni, sem ráðherra þess samdi raunar frumvarp um. Ráðherra þess, sá hinn sami, átti allan veg og vanda að viðræðum og samningum við Union Carbide um járn- blendiverksmiðju f Hval firði, valdi viðræðuaðil- ann og mótaði samn- ingsdrög. Eftir úrfærslu f 50 mflur stóðu þing- menn Alþýðubandalags- ins að samningum við Heita vatnið á Norður- landi í Degi á Akureyri er m.a. skýrt frá hitaveitu- framkvæmdum f Siglu- firði, gufuvirkjun við Kröflu, heitavatnsborun- um f Ólafsfirði, Dalvfk, að Stórutjörnum, [ Fnjóskadal (vegna Akur- eyrar), að Laugum, f Ár- nesi, við Húnavalla- skóla, auk kaldavatns- borana fyrir Kfsiliðjuna. Framkvæmdum við hita- veitu fyrir Hafnarfjörð, Kópavog og Garðahrepp miðar vel áfram. Það er vissulega öðru- vfsi að staðið f þessum málum nú en var á tfm- um fyrri rfkisstjórnar, þegar látið var sitja við orðin ein um nýtingu innlendra orkugjafa. óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100. 2 - Ósóttir vinningar Eftirtaldir vinningar frá siðari hluta ársins 1974 og fyrri hluta ársins 1975 eru ósóttir: 1. lelkvika 1974 Nr. 1462 1. vinningur kr. 17.000,— 1. leikvlka 1974 Nr. 8556 2. vinningur kr. 1.200,— 1. leikvika 1974 Nr. 36283 2. vinningur kr. 1.200,— 4. leikvika 1974 Nr. 35806 2. vinningur kr. 1.800 — 4. leikvika 1974 Nr. 37359 2. vinningur kr. 1.800,— 5. leikvika 1974 Nr. 7123 2. vinningur kr. 2.000,— 8. leikvika 1974 Nr. 7468 2. vinningur kr. 3.000,— 8. leikvika 1974 Nr. 37225 2. vinningur kr. 3.000,— 16. leikvika 1974 Nr. 3088 2. vinningur kr. 2.600,— 20. leikvika 1975 Nr. 7996 2. vinningur kr. 4.300,— 21. leikvika 1975 Nr. 10151 2. vinningur kr. 1.500,— 21. leikvika 1975 Nr. 11615 2. vinningur kr. 1.500.— 21. leikvika 1975 Nr. 37108 2. vinningur kr. 1.500.— 23. leikvika 1975 Nr. 37453 2. vinningur kr. 3.300 25. leikvika 1975 Nr. 10542 2. vinningur kr. 2.600.— 27. leikvika 1975 Nr. 35437 2. vinningur kr. 4.600.— 31. leikvika 1975 Nr. 12032 2. vinningur kr. 1.200,— 31. leikvika 1975 Nr. 12323 2. vinningur kr. 1.200,— 31. leikvika 1975 Nr. 37672 2. vinningur kr. 1.200,— 32. leikvika 1975 Nr. 5073 2. vinningur kr. 1.000,— 32. leikvika 1975 Nr. 38404 2. vinningur kr. 1.000,— 32. leikvika 1975 Nr. 38404 2. vinningur kr. 1.000,— 33. leikvika 1975 Nr. 2026 2. vinningur kr. 1.200,— 33. leikvika 1975 Nr. 2798 2. vinningur kr. 1.200,— 33. leikvika 1975 Nr. 3329 2. vinningur kr. 1.200,— 33. leikvika \975 Nr. 36390 2. vinningur kr. 1.200,— 33. leikvika 1975 Nr. 36852 2. vinningur kr. 1.200,— 34. leikvika 1975 Nr. 36725 2. vinningur kr. 3.000,— Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðlanna eru beðnir að senda stofn seðilsins með fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu íslenzkra getrauna, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík, áður en mánuður er liðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tima loknum falla vinningarnir í varasjóð félagsins skv. 18. gr. reglugerðar fyrir íslenzkar getraunir. Axel Einarsson, eftirlitsmaður Islenzkra getrauna. Messur á morgun DÓMKIRKJAN. Messa kl 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Séra Harry E. Broks frá Scranton í Pennsylvaniufylki prédikar (Ræðuefni: Yfirburðir Krists). HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS LANDAKOTI. Lágmessa kl. 8 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Dr. Jakob Jónsson pré- dikar. Sóknarprestur. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Messa í Árbæjarkirkju kl. 11 árd., — siðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmundur Þorsteinsson. GRENSASSÓKN. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Halldór S.Gröndal. HATEIGSKIRKJA. Lesmessa kl. 10 árd. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. FELLA- OG HÓLASÓKNIR. Messa { Fellaskóla kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. FtLADELFlA REYKJAVÍK. Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Ræðumenn: Garðar Ragnarsson og Einar Gislason. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Ólafur Skúlason. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. BESSASTAÐAKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Séra Garðar Þor- steinsson. LÁGAFELLSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. STÓRÓLFSHVOLL. 2 siðd. Séra Stefán Lárusson. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 10.30 árd. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Björn Jóns- son. Umsjón: Hanna Guttormsdóttir MÁNUDAGUL • Grænkálsbakstur (sjá upp- skrift), hrísgrjónavellingur með kan- ilsykri. ÞRIÐJUDAGUR Steiktar fiskbollur, - gulrófusaiat, jógurt. MIÐVIKUDAGUR Kjötfars með grænum baunum (sjá uppskrift), hrátt salat, ávaxtagrautur með rjóma- blandi. FIMMTUDAGUR. Fiskur með soðnu grænmeti, blómkálssupa (sjá uppskrift). FÖSTUDAGUR Italskur kjötréttur, hrátt salat, sítrónusúpa. LAUGARDAGUR Nætursaltaður fiskur, soðnar gulrófur, brauðsúpa með þeyttum rjóma. SUNNUDAGUR Smásteik með sveppum (sjá uppskrift), melóna. KJÖTFARS MEÐ GRÆNUM BAUNUM 500 g kjöt * 1 rifinn laukur * 1 egg » salt og pipar • 2dl. tómatsósa» Steikið laukinn í smjörlíki. Hakkið kjötið tvisvar sinnum og hrærið eggin saman við. Bætið tómatsafanum og krydd- inu saman við. Látið kjötdeigið í smurt eldfast mót og breiðið úr því. Steikið það i ofni i 25 min. við 230°C. Breiðið úr lauknum yfir kjötdeigið og steikið það áfram í 15 mín. Þegar kjötdeigið er tilbúið, er soðinu hellt I pott og rjóma, tómatkrafti og smjöri bætt í. Jafnað. Borið fram með sós- unni og grænum baunum. SMASTEIK með SVEPPUM 3 laukar » 75 g smjörlíki * 400 g nauta- eða kindakjöt » 250 g ætisveppir » 1 tsk. salt * 'A tsk. pipar * 'A tsk. paprika * 2H dl vatn eða soð * ldl tómatkraftur ldlrjómi*25ghveiti* Skerið laukinn I sneiðar. Brúnið hann I potti, og takið það upp. Skerið kjötið I lengj- ur. Brúnið það og takið upp. Hreinsið ætisveppina. Skerið hvern svepp í 4 hluta og brúnið. Blandið öllu saman í pottinn. Látið krydd, vatn eða soð og tómatsósu út í. Sjóðið réttinn við vægan hita i um 3/4 klst., og látið síðan rjóm- ann saman við. Þykkið soðið lítið eitt en sósan á að vera þunn. Þar sem þetta er síðasti þátt- urinn af matseðli vikunnar, sem út kemur á þessu vori, vil ég nota tækifærið og þakka lesendum fyrir samstarfið í vetur. Nú fer sumarið i hönd og í görðum okkar fer að vaxa safaríkt og hollt grænmeti. Þá er ekki úr vegi að koma með nokkrar uppskriftir af græn- metisréttum. GRÆNKALSBAKSTUR. 250 g grænkál * 'A 1 sjóðandi vatn * 1 tsk. salt * 2 dl mjólk » 20 g hveiti » 20 g smjörlíki * 1 egg * 1 tsk salt * 'A tsk pipar »1 tsk. sykur» Sjóðið grænkálið í saltvatni og saxið með hníf. Jafnið mjólkinni með hveitinu og sjóðið jafninginn. Hrærið smjörlikinu saman við. Kælið. Þeytið eggið, blandið því sam- an við og kryddið. Jafnið kál- inu saman við, hellið í smurt mót, stráið brauðrúst yfir og bakið í vatnsbaði i 'A—3A klst. BLÖMKÁLSSUPA l'A 1 soð (t.d. kjötsoð og soð af blómkálinu) » 25 g smjurlfKi * 25 g hveiti * salt * 1 eggjarauða • 1—2msk. rjómi * 1 blómkáls- höfuð • Skiptið blómkálshöfðinu í skúfa, og sjóðið þá í 10—15 min. Sjóðið kjötsoðið og bland- ið því saman við blómkáissoð- ið. Jafnið með mjölbollu. Salt- ið. Hrærið eggjarauðu og rjóma saman í súpuskálinni. Hellið heitri súpunni smám saman út í. Látið blómkálið út í súpuna og látið suðuna koma upp. Berið fram blómkálssúpu með hveitibrauðsneiðum, hnúðum eða þ.h. GURKUSALAT 1 gúrka (skorin í þunnar sneiðar og sett i skál) * Sósunni hellt yfir: » 'A tsk. salt * 1 'A msk. matarolía * 1 msk. vinedik. * 'A tsk. pipar » graslaukur (klipptur yfir). ; HVlTKÁLSSALAT. ' 'A hvitkálshöfuð » 1 appelsína * sitrónusafi Rífið hvítkálið á rifjárni. Skerið appelsinuna i bita og látið i salatskál. Hellið sítrónu- safa yfir. IIRATTSALAT. 2 gulrætur • 'A gulrófa • 1 dl súrmjólk * 'A tsk paprika » Rifið gulræturnar og gulróf- una á rifjárni og látið í salat- skál. Hristið saman súrmjólk og papriku og hellið yfir salat- ið í skálinni. IIRATT SALAT. 4 gulrætur * 1 epli * 1—2 msk sýrðar gúrkur. * 'A dl majones » 1 msk tómatsósa * sitrónusafi * sinnep, paprika * Rífið gulræturnar á rifjárni. Saxið eplið og sýrðu gúrkurnar og látið það saman við gulræt- urnar i salatskál. Hristið sam- an i hristiglasi, majonesi, tómatsósu, sítrónusafa, sinn- epi og papriku. GLEÐII.EGTSIIM.VR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.