Morgunblaðið - 19.07.1975, Side 17

Morgunblaðið - 19.07.1975, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JULÍ 1975. 17 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar í sima 10-100 kl. 2—,3, frá mánudegi til föstu- dags. 0 „Sverrína svarar skrifum um sjón- varpsþátt Sverris Kristjánssonar Velvakanda barst í vikunni eftirfarandi bréf i tilefni skrifa „Húsmóður“ f dálkinum sl. þriðjudag um Sverri Kristjánsson sagnfræðing. Þess má geta að Magnús Þórðarson mun dveljast i útlöndum um þessar mundir, en að öðru leyti er Velvakanda ókunnugt um ferðir hans. Ljósrit af bréfinu birtist hér á eftir þótt það sé ekki venjan en gaman er að bregða á leik og gera undan- tekningu i þessu tilfelli. 0 Skrifum „Húsmóður“ and- mælt „Tveir hófsamir" skrifa Elsku bezti Velvakandi! I öllum guðana bænum reyndu að skrúfa fyrir þessa hvimleiðu „Húsmóður" sem komið hefur al- gjöru óorði á dálka þína. Þetta afdankaða kommúnistaþvaður og grýlubull sem kona þessi virðist hafa hvöt til að dæla yfir dálkinn svo að segja i viku hverri gengur frám af hverjum sæmilega hugs- andi manni. Auðvitað verður fólk með þessar skoðanir að fá að tjá þær, en er ekki hægt að hafa þetta í meira hófi. Það má ekki eyðileggja svo bráðnauðsynlegan hlut i hverju blaði sem lesenda- dálkar eru með því að láta svona öfga leggja þá undir sig trekk í trekk. Biðjum að heilsa þér og frúnni Tveir hófsamir." • Viðbótvið skrif um heiðurs- tónleika Maríu Markan Jón Víglundsson hefur sent þættinum eftirfarandi bréf: I dálkum „Velvakanda" i Mbl. 11. júli sl. skrifar Jóhanna Kristinsdóttir frá Keflavík vin- samleg ummæli um heiðurstón- leika Mariu Markan og ber að þakka það. En þar gætir þó misskilnings I sambandi við framkvæmdaaðila hljómleikanna, sem mér þykir rétt að leiðrétta. Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri Skákblaðsins, hafði með höndum framkvæmd og skipulagningu hljómieikanna og vann það verk ötullega og af mikilli prýði, en honum til að- stoðar var framkvæmdanefnd. kastar sér á kné og sárbænir hann ... leggst i duftið fyrir framan hann. Þetta er f fyrsta skipti seni hann hefur séð hana aftur og heyrt málróm hennar ... hún hefur tilhevrt öðrum manni, kannski mörgum ... En hvað hefur hann sjálfur mátt reyna? Hann mýkist við ... hann gripur ruddalega i hana eins og hann ætli að brjóta í henni hvert bein, en hann stenzt ekki tilf inningar sínar ... Hann er ekki lengur einfarinn, maðurinn sem aðeins stefndi að einu marki ... grátandi hefur hún lýst fyrir honum möguleik- um þeirra á að þau geti ef til vil) byggt upp nýtt lif, orðið ham- ingjusöm saman á ný ... Og bæði hverfa út í myrkrið, án þess að hafa eyri I vasanum ... Þau hafa ekki ákveðið hvert þau ætla að fara, en það skiptir ekki lengur neinu máli ... hræðslu sfna má Michoux eiga einn og sjálfur. Þau ætla að reyna að verða hamingjusöm. Maigret tók upp tóbaksveski sitt og leit tii skiptis á viðstadda: — Þér verðið að afsaka hæjar- stjóri, að ég Jét yður ekki fylgjast með athugunum minum stig af Veit ég að á engan er hallað þó að þetta komi fram. Virðingarfyllst Jón Vfglundsson £ Seinagangur í frímerkjaútgáfu Auðunn Einarsson, Vfði- mel 57 sendi Velvakanda eftirfar- andi bréf um væntanlega frf- merkjaútgáfu f tilefni landnáms tslendinga í Vesturheimi: í ár gefur Póst- og símamáía- stjórnin út frímerki í tilefni land- náms Islendinga í Vesturheimi. Því miður koma frimerkin ekki út fyrr en 1. ágúst, en það er eftir að aðalhátíðarhöldin hafa farið fram. Margir gestanna hefðu vilj- að taka merkin eða fyrstadagsum- slög með sér til Kanada til að gefa kunningjum. Minningarfrimerki ættu að koma út hálfu ári áður en hátiðahöldin byrja. Frimerkið á að minna á afmælið. Verðgildi merkisins er kr. 27 sem er burðargjald undir bréf til Evrópu, en aftur á móti er burðar- gjald til Ameriku kr. 40. Seinkanir á framkvæmdum hjá Pósti og sima eru gjarnan út- skýrðar með skorti á fjármagni. Þessi siðbúna frimerkjaútgáfa verður ekki skýrð með öðru en seinagangi. Er hér með skorað á póstmála- ráðherra að gefa umræddri stofn- un vítaminssprautu. Auðunn H. Einarsson, Víðimel 57, Reykjavík. Enn er það Sunna Velvakanda urðu á leið mistök við prentun greinar frú Köru Briem i dálkinum í gær, og birtist hér leiðrétting frá Köru sjálfri. Velvakandi biður viðkomandi af- sökunar á þeim villum sem slædd- ust inn I greinina og breyttu merkingu hennar og jafnframt því aó ekki var rétt með nafn Köru farið.: I Velvakandagrein minni hinn 18. þ.m. er meinleg prentvilla nefnilega: (kl. 10 árdegis ) i stað (kl. 6 síðdegis). Óskast þetta tafaralust leiðrétt. Hitt skiptir minna máli þótt nafn mitt sé af- bakað I upphafi og enda greinar- innar. Kara Briem. 14 'W. UfjA—yl I/.. . ■ i 'f . i • . ■ j ■> e . f(-AA-Ot—J. t/ Ll tí -VW14 i ‘L, Jbt < / A. ý-t-w-i -vwi iLvwt \ ^ H A Ó /VaAK ? A-ca-'-'s. tuÁ — þUU-~/ ol/ 7 ^*- / /y-< - iQsv ' /V** CH-M 4 . 'WLz/A HUlcOi Cl£ aJ" tUw5 —*■ a.—. c*L\ jl^Uk ^ us 'Lt-A-H! 'vwv t- U^y^TTK. j'Z-/-CTr~Vtrn -Cua__ fnAUSdnsi/ L+j-J .'Vt'G'(M m— 4--/ÞC ^ A*-(Jíy-C clo am, U, ‘k. tf*. I Xr_____ -í>-fc-i. IU-Ct Cu-t-rUh cn A jo-ww '^TJU'L'IA HOGNI HREKKVISI Það hefur komizt sandur í dósina hans. H0R6VRBLABGB fyrjr 50 árum Hljótt hefur verið um Miðdalsnámuna nú undanfarið. Hvað úr framkvæmdum verður á næstunni mun velta á því, hvort þeir, sem nú hafa umráð yfir Miðdal, geta trygt sjer þau rjettindi þar til námureksturs, er þeir segjast þegar hafa greitt fje fyrir . . . Svo mikið hefir verið skrafað um námugröft hjer á landi í einni og annari mynd, að ekki væri það nema gott að gengið yrði á einum stað úr skugga um, hvort um nokkurn framtiðar- atvinnuveg er að ræða eða eigi. Og vart er hægt að ímynda sjer að mikill aðsúgur verði hjer af útlendum draslaralýð, þó hægt verði að ganga úr skugga um að með ærnum kostnaði og mikilli áhættu sje það vinnandi verk að vinna hjer gull úr kvarsgrjóti. Það er ekki eins og menn geti labbað sig upp í Miðdal með tvær hendur tómar og grafið þar upp hreint gull í vasa sína. Konungurinn hjelt islenskan rikisráðsfund á laugardaginn á Marselisborg. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: AUSTURBÆR VESTURBÆR Laugavegur 1 — 33 Tjarnargata Hverfisgata 63 — ÚTHVERFI 125 Langholtsvegur frá 1 Háteigsvegur, Langholtsvegur 1 1 0 Meðalholt. Austurbrún II. 69, 208, HELLUBfÓ Hin stórkostlega hljómsveit ÝR FRÁ ÍSAFIRÐI í fyrsta skipti austan fjalls Sætaferðir frá Þorlákshöfn, Selfossi, Hveragerði og B.SÍ. Opið í kvöld Opið i kvöld Opið í kvöld HÖT«L ÍAíiA SÚLNASALUR Haukur Morthens og hljómsveit og söngkonan Linda Walker Dansað til kl. 2 Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 2022 1 Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Opið í kvöld Opið I kvöld Opið i kvöld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.