Morgunblaðið - 09.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGUST 1975 f dag er laugardagurinn 9. ágúst, sem er 221. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 07.29 en siðdegisflóð kl. 19.49 og er þá stórstreymi (4,31 m). Sól- arupprás i Reykjavik er kl. 04.57 en sólarlag kl. 22.07. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.28 en sólarlag kl. 22.05. (Heimild: fslandsalmanakið). Hurðinn snýst á hjörunum og letinginn i hvilu sinni. (Orðsk. 26,14). LÁRÉTT: 1. maður 3 félag 4. vaða 8. vöðvamikla 10. refsar 11. ólfkir 12. samhlj. 13. klaki 15. knæpur. LÓÐRÉTT: 1. munt 2. snemma 4. mannsnafn 5. ræni 6. (myndskýr.) 7. larfa 9. vökvi 14. leit Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. RST 3. ök 5. svar 6. marka 8. et 9. lóa 11. raddir 12. kk 13. trú LÓÐRÉTT: 1. rösk 2. svaldur 4. Arnars 6. merki 7. átak 10. ói. Asprestakall Á morgun, sunnudag kl. 2 e.h., verður haldin Guðs- þjónusta ef veður leyfir f Skrúðgarðinum í Laugar- dal. Vil ég með þessum fáu línum vekja athygli sókn- arbarna og annarra á því stórvirki, sem söfnuður Ás- prestakalls hefur nú með höndum, sem er kirkju- byggingin í Laugarásnum við Vesturbrún. Efnt hefur verið til skyndihappdrættis til ágóða fyrir kirkjuna og vil ég hvetja sóknarbörn og aðra til þess að bregðast vel við og stuðla þannig að þvi að hægt verði að halda áfram kirkjusmíðinni. Ég vil nota þetta tæki- færi til að þakka hinum fjölmörgu, sem lagt hafa að mörkum vinnu og fjár- muni til kirkjunnar á und- anförnum árum. Við væntum öll góðs og hagstæðs veðurs á sunnu- dag, — að við fáum notið sólar og yls í trjálundinum fagra i Laugrdal, komið þangað og farið aftur með birtu og hlýju I hug og hjarta. Grfmur Grfmsson. ást er . . . ... að sauma sjálf fötin sín. Tm hfi l) S Po' 0*1 Ail I 1975 l»y lo'. A«yln ! . •. frtmgferingla Söfnun stendur nú yfir hér á landi til styrktar eina fslenzka blaðinu, sem gefið er út f Vesturheimi, Lög- bergi — Heimskringlu. Er það gert f tilefni af 100 ára búsetu fslendinga f Vesturheimi. — Tekið er á móti gjöfum f póstgfró 71200. Elsku Snati minn, gættu þess vel að manni geri nú ekkert. Þú veisty í skemmtigarðinum svo að okkur verði ekki bannað að hafa hann!! 1 BRIDC3E J Eftirfarandi spil er frá leik milli Sviss og Portú- gals á Evrópumótinu 1975. Norður S. D-10-8-6-3 H. 10 T. A-G-8-2 L.D-9-8 Vestur S. A-G-5 H. A-K-G-9-7-5 T. 4 L. A-K-10 Suður S. K-2 H. 8-6-3-2 T. K-10-7-5 L. G-7-3 Við annað borðið sátu svissnesku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þann- ig: Austur S. 9-7-4 H. D-4 T. D-9-6-3 L. 6-5-4 2 N A S V P P P lt 1 h P 1 s 1 g P P 2t 2 h 3 t D Allir pass. Ekki er hægt að neita því, að fyrstu sagnirnar virðast harla einkennileg- ar, en eru þó skiljanlegar ef vitað er um sagnkerfi þau, sem spilararnir nota. — Vestur tók slag á hjarta ás og lét síðan út tromp. Sagnhafi var ekki f neinum vandræðum með að fá 9 slagi og vann spilið. Við hitt borðið varð lokasögnin 4 tíglar, spilið varð einn niður og þannig græddi svissneska sveitin samtal 11 stig á spilinu, en leikn- uhi lauk með sigri hennar 12—8. PEINIIMAVIIMIFI fsland — Einmana fangi nr. 12 á Litla-Hrauni óskar eftir að komast í bréfasam- band við mjög skilnings- ríkar konur á aldrinum 25 til 40 ára með hjónaband fyrir augum. Áhugamál hans eru m.a. popptónlist, teikningar, kristindómur, lestur góðra bóka og ferða- lög. — Kristín Guðmunds- dóttir, Brekkubraut 25, Akranesi, vill skrif ast á við krakka á aldrinum 12—13 ára. — Sigríður G. Ólafs- dóttir, Brekkugötu 21, Akranesi, vill komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 12—13 ára. — María Magnúsdóttir, Mið- garði 16, Keflavík, vill skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15—17 ára. — ÁRIMAÐ 12. júli s.I. gaf sr. Þórir Stephensen saman í hjóna- band, Guðrúnu Matthías- dóttur og Óskar Ingvars- son. Heimili þeirra er að Hólmgarði 24, Reykjavík. (Studio Guðmundar). ORÐ GUÐS TIL ÞÍN — I tengsl- um við norræna stúdentamótið, sem stendur yfir í Reykjavík, verða haldnar samkom- ur í Laugardals- höllinni öll kvöld- in og eru þær opn- ar almenningi. 1 kvöld kl. 20.30 verður samkoma, sem ber yfir- skriftina „Guð frelsar“. Ræðu- maður verður sr. Lárus Halldórs- son. PIONU&TR LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 8.—14. ðgúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Háaleitisapóteki, en auk þess er Vesturbæjar- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar 6 laugardög- um og helgidögum, en' hægt er að ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21' og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. f júní og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS S„s6bkZr, spitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. ______ Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. BORGARBÓKASAFN OUrlV REYKJAVÍKUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sól- heimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til^kipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN IÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júli og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA%ÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AÐSTOÐ VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla vikra daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í nAG9 ágÚSt árið 1851 Serðist I UnUsj atburður, aö Trampe greifi, er sat sem fulltrúi konungs á Þjóðfund- inum sleit honum fyrirvaralsust. 1 upp- hafi lokafundarins hóf Trampe greifi að Iesa upp skrifaða ræðu og voru I henni hinar mestu ávítur á þjóðfundarmenn fyr- ir meðferð þeirra á málum, sem stjórnin hafði lagt fyrir. Lokaorð hans voru á þá Ieið, að hann taldi ekki ástæðu til að baka landinu meiri óþarfa útgjöld en orðið væri. Þjóðfundafulltrúar með Jón Sig- urðsson I fyrirsvari vildu fá að svara að- dróttunum konungsfulltrúa en forseti meinaði þeim að taka til máls og sagði fundi slitið. Þá stóð Jón Sigurðsson upp og mótmælti og tóku aðrir fulltrúar undir með orðunum: „Vér mótmælum allir.“ r gengisskraninc I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.