Morgunblaðið - 10.08.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.08.1975, Qupperneq 4
<s BÍLALEIGAN; 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMŒŒTÍ Útvarpog stereo, kasettutæki BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 BILALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 IMýir Datsun-bílar. Fa ní l.t I. /K.i\ 'AFUIt: Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli mínu þann 17. júlí Eysteinn Björnsson, Yztu-Nöf, HveravöHum. Hjartans þakkir færi ég öl(um þeim mörgu bæði vinum, vanda- mönnum og samsveitungum er glöddu mig á margvíslegan hátt á 85 ára afmælisdaginn minn 26. júli s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll og launi ykkur af rik- dómi sinnar náðar. Þorgeir Bjarnason, bóndi, Hæringastöðum, Flóa . úlvarp Reykiavík SUNNU04GUR 10. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttur. Ctdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Concero grosso I A-dúr eftir Hándel. Hátíðahljóm- sveitin í Bath leikur; Vehudi Menuhin stjórnar. b. Magnificat I D-dúr eftir Bach. Elly Ameling, Hanneke van Bork, Helen Watts, Werner Krenn, Tom Krause og Há- skólakórinn f Vfn syngja með kammersveitinni f Stuttgart; Karl Munchinger stjórnar. c. Sinfónfa f B-dúr eftir Jo- hann Christoph Bach. Hljóm- sveitin Nýja Philharmonfa leikur; Raymond Leppard stjórnar. d. Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K2 16) eftir Mozart. David Oistrakh stjórnar og leikur með hljómsveitinni Philhar- moniu. 11.00 Messa f Dómkirkjunni á vegum Kristilegs stúdenta- félags f tilefni af norrænu kristi- Iegu stúdentamóti á tslandi. Prestur: Séra Guðmundur Óli Ólafsson f Skálholti. Organleikari: Henrik Perret. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Að selja tékkávfsun f Heisingfors Björn Bjarman rithöfundur segir frá. 13.40 Harmonikuiög Viola Turpeinen og félagar leika 14.00 Staldrað við á Patreks- firði — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjaliar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni f Dubrownik í fyrrasumar Flytjendur: Strengjahljóm- sveit Bolshoj-leikhússins, Jurij Reentovitsj, Galina Olejnisjenko og Tamara Sini- avskaja. Flutt verða verk eftir Tart- ini, Hándel, Rojtmann, Liszt, Bach, Verdi, Rossini og fleiri. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alitaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Meðal annars lesa Svanhild- ur Oskarsdóttir og stjórnandi Ijóð eftir Þorstein Valdi- marsson. Rætt verður við tvær ungar stúlkur, Heiðdfsi Sigurðardóttur og Lindu Metúsalemsdóttur og Helgi Hjörvar 8 ára les úr Uglu- spegli. 18.00 Stundarkorn með Rugg- iero Ricci sem leikur á heimsfrægar fiðlur frá Cremona á Italfu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur f útvárpssai Páll P. Pálsson stjórnar. Flutt verða lög eftir Offen- bach, Strauss, Kaldalóns, Anderson og Katsjatúrfan. 20.20 Stebbi f S.eli Brot úr ævi Stephand G. Stephanssonar. — Fyrsti þáttur. Gils Guðmundsson tók sam- an. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, dr. Kristján Eldjárn og Óskar Halldórsson. (Áður á dagskrá f maf 1961) 21.00 Frá tónleikum f Akur- eyrarkirkju 25. júnf s.I. Flytjendur: Luruper- Kantorei frá Hamborg, Angelika og Jiirgen Henchen. Stjórnandi: Ekkehart Richt- er. a. Tvær mótettur: „Locus iste“ og „Virga Jesse“ eftir Anton Bruchner. b. Toccata og fúga í D-dúr op. 59 eftir Max Reger. c. „Hör mein Bitten“ eftir Felix Mendelssohn. 21.14 Orð Guðs til þín Halldór Einarsson og Sig- urður Árni Þórðarson taka saman þátt um norrænt kristilegt stúdentamót á Is- landi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslcc Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. ágúst 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar Bresk fræðslumyndas.vrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir skáld- konuna Monicu Dickens. 1. þáttur. Dóra. Aðalhlutverk GiIIian Blake, Steve Hudson, Christian Rodska, Arthur English og Desmond Llewelyn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Myndirnar gerast á búgarði f Englandi, þar sem roskínn hershöfðingi hefur komið á fót eins konar hvfldar- heimili fyrir gamla hesta. Þarna er í mörgu að snúast, og eftir að Dóra, frænka hershöfðingjans, kemur þangað til dvalar, tekur hún virkan þátt f daglegum rekstri búsins og iendir f margs konar erfiðleikum og ævintýrum. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 tsland á sléttum Kanada (Iceland on the Prairies) Vestur-fslensk kvikmynd frá árinu 1941. 1 myndinni er fjallað um búsetu fslend- inga f Winnipeg og njlæg- um héröðum og greint nokkuð frá högum þeirra og háttum og þróun fsienskrar menningar vestan Atlants- hafsins. 20.50 Varaskeifan Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Arthur Hopcraft Aðaihlutverk Tony Britton, Ann Fairbank, Wilfred Pickles og Michael Elphick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersöna leiksins er mið- aldra þingmaður, sem orð- inn er hálfleiður á starfi sínu og lífinu yfirleitt og gerist æ drykkfeildari. Hann tekur þó á sig rögg og heldur af stað með konu sinni f heimsókn til vina og stuðningsmanna f kjördæm- inu, og f þeirri ferð gerist margt sögulegt. 21.45 Frá auðlegð til ör- birgðar Heimildamynd frá BBC um rússneska rithöfundinn og heimspekinginn Leo Tolstoy. I myndinni er greint frá verkum hans og afskiptum hans af stjórnmálum og félagsmálum, og rætt er við menn, sem voru honum ná- kunnugir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Að kvöldi dags Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 11. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd 39. þáttur. Ut f óvissuna. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Efni 38. þáttar: James hefur loks ákveðið að kvænast Caroline. Hann heldur til fundar við hana, til að bera upp bónorðið, en hún hefur hugann við annað, og hann neyðist til að fresta framkvæmdum. Sjálf- ur fær hann þó óvænt hjóna- bandstilboð skömmu síðar, er hann reynir að ná eignar- haldi á „Skotastelpunni". Eigandinn, ekkja á miðjum aldri) minnir hann á, hvernig hann eignaðist sitt fyrsta skip, og gefur f skyn, að hún vilji gera við hann svipuð kaup og Anne gerði forðum. Hann hafnar tilboð- inu, en gleymir þó hvorki áætlunum sfnum varðandi Caroline né „Skotastelp- una“. 21.25 Iþróttir Myndir og fréttir frá nýj- ustu íþróttaviðburðum. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 22.00 Staðvindurinn og espi- laufið Kynningarþáttur um sfð- ustu Nóbelsverðlaunahafa f bókmenntum, þá Harry Martinson og Eyvind John- son og verk þeirra. Þýðandí Dóra Hafsteins- dóttir. Þulur, ásamt henni, Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Sænska sjón- varpíð). 22.45 Dagskrárlok. AibNUDdGUR 11. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. Iandsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Dr Jakob Jónsson flytur (a.v.d.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon byrjar að lesa ævintýrið „Litlu hafmeyjuna" eftir H. C. Andersen f þýðingu Steingrfms Thorsteinssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jörg Demus og meðlimir Barryllis kvartettsins leika Pfanókvartett f Es-dúr op. 47 eftir Schumann / Felicja Blumental og Sinfónfuhljóm- sveitin f Salzburg leika Píanókonsert f C-dúr op.7 eftir Friedrich Kuhlau. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „I Rauð- árdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason örn Eiðsosn les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveitin f Ziirich leikur Lftinn konsert nr. 6 I B-dúr fyrir strengjasveit og fylgirödd eftir Pergolesi; Ed- mond de Stoutz stjórnar. Kammersveit leikur Partfu í F-dúr eftir Dusek; Pesek stjórnar. Kvennakór og hljómsveit flytja Næturljóð eftir Mysli- vecek; Veselka stjórnar. Musici Pragenses hljóðfæra- leikararnir flytja Partftu fyrir blásara eftir Fiala; Hla- vacek stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Sinfónfu nr. 49 f f-moll, „La Passione", eftirHaydn; Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Maður Iifandi“ eftir Gest Þorgrfmsson Þorgrímur Gestsson les (5) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ólafur Hannibalsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.30 Hin guðlega sóun Rósa B. Blöndals flytur er- indi um séra Sigurð Norland f Hindisvfk. 20.55 Strengjaserenta f C-dúr op. 48 eftir Tsjakovskf Rfkishljómsveitin f Moskvu leikur. E. Svetlanoff stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Hjóna- band“ eftir Þorgils gjallanda Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les sögulok (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: (Jr heinia- högum Björn Jónsson á Innri- Kóngsbakka f Helgafellssveit segir frá. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.