Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 5

Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. AGUST 1975 5 fleiri kilómetra fyrir færri krónur Hœkkað benzínvcrð að undan• förnu hefur veritf áhrggjuefni flestra bifreiðaeigenda. Af þeim sökum, hef- ur athygli manna beinzt að minni og sparneytnari bifreiðum. RENAVLT 4 ber af um sparneytni, en tapar ekki kostum stœrri og eyðslufrekari bif- reiða fyrir vikið. RENAULT 4 eyðir aðeins 5,5 lítrum á hverja 100 km. það þarf aðeins að skipta um olíu við hverja 5.000 km. Iiann þarf ekki vatn. enga smurningu og engan frostlög Vélarorkan er fullnaegjandi og á lang ferð um slœman veg er ekki hœtta á að þc'ssi franska listasmíð brcgðist trausti yðar. Komið og leilið nánari upplýsinga. framhjóladrif framar öllu! RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF SUÐURLANDSBRAUT 20. SIMI 86633 NÝ SENDING Heilsubótartafflan gefur yður ótal möguleika til notkunar, eru góðar fyrir heilsu yðar, þær má nota heima, í sundlaugunum, í gufubaði, í garðinum, á ströndinni o.s.frv. Töfflurnar eru léttar og laga sig eftir fætinum, örva btóðrásina og auka vellíðan, þola olíur og fitu, auðvelt að þrífa þaer. Fáanlegar f 3 litum: Gult, rautt, blátt. Stærðir nr. 35—46. Verð kr. 1.450. Postsendum. Skóverzl. Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. sanna travel sunna i UTANLANDSFERÐIR I VID ALLRA HÆFI MALLORCA DAGFLUG ALLA SUNNUDAGA. VERÐ FRÁ KR. 35.900.00 I meira en hundrað ár hefir Mallorka verið eftirsótt paradis fyrir Evrópubúa þannig var það á dögum Chopin, þegar aðeins fína fólkið I París hafði efni á þvi að eyða þar sólrikum vetrardögum. Nú er Mallorka fjölsóttasta ferðamanna- paradis Evrópu. Meira en hundrað bað- strendur viðsvegar á ströndum hins undur fagra eylands. Náttúrufegurðin er stórbrotin há fjöll, þröngir firðir, baðstrendur með mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaðvaer höfuðborg fögur og ekta spönsk í útliti og raun. Mallorka er sannkölluð paradís, þangað vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þangað komizt. fslenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjór- inn, sólskinið og skemmtanalifið eins og fólk vill hafa það, sannkölluð paradls, vetur, sumar, vor og haust. Sunna býður mikið úrval af góðum hótelum og (búðum I sérflokki. COSTA DELSOL FLOGIÐ ALLA LAUGARDAGA. VERÐ FRÁ KR. 29.800.00. Sólarströnd Suður Spánar býr yfir sérstæð- um töfrum, og þaðan er stutt að fara til margra fagurra og eftirsóknarverðra staða, svo sem Granada, Sevilla og Tangier I Afriku. Flogið er beint til Costa del Sol með stærstu og glæsilegustu Boeingþotum ís- lendinga, sem bjóða upp á þægindi i flugi, sem íslendingum hefir ekki boðizt fyrr. Brottför er á laugardögum kl. 10 að morgni eins og raunar i öllum öðrum flugferðum Sunnu. Það eru þvi ekki þreytandi nætur- flug og svefnleysi, sem næturflugum fylgir, sem gerir fólk utanveltu, dasað og þreytt dagana eftir. Á Costa del Sol hefir Sunna úrval af góðum tbúðum og hótelum i Torremolinos, eftir- sóttasta baðstrandarbænum á Costa del Sol, þar hefir Sunna skrifstofuaðstöðu fyrir sitt islenzka starfsfólk á Costa dal Sol. sem auk þess heimsækir gestina reglulega á hótelum þess og ibúðum. KAUPMANNAHOFN DAGFLUG ALLA FIMMTUDAGA. VERÐ FRÁ KR. 27.415.00, INNIFALIÐ: FLUGIÐ, GISTING OG MÁLTÍÐIR RÍNARLAISfDAFERÐIR VERÐ FRÁ KR. 58.800.00 Eingöngu islenzkur fararstjóri og islenzkir farþegar i þessum ferðum. Ferðin hefst i hinni glaðværu og sögufrægu „Borginni við sundið'' — Kaupmannahöfn, sem svo mjög er tengd islendingum fyrr og siðar. Frá Höfn er ekið með þægilegum langferðabil um hinar fögru borgir og skógi- vöxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzað tvær nætur I Hamborg, en lengst dvalið við hina fögru og sögufrægu Rin. Þar rikir lif og fjör, glaðværð og dans, sem engu er likt. Siglt er með skemmtiskipum um Rinarfljót framhjá Loreley og fleiri frægum stöðum. Farið er I ökuferðir um sveitir og héruð Rinarbyggða, þar sem náttúrufegurð er mikil. Siðustu daga ferðarinnar ar dvalið i Kaup- mannahöfn, farið i stuttar skemmti- og skoðunarferðir, Tivoli, Lorrey, skroppið yfir til Sviþjóðar og ótal margt annað gert. Notið er að: stoðar og fyrirgreiðslu skrifstofu Sunnu i Kaupmannahöfn. COSTA BRAVA VERO FRÁ KR. 24.800.00 Baðstrandabæirnir á Costa Brava eru margir og flestir litlir, hlýlegir og aðlaðandi En líf er þar fjorugt og margmenni mikið Einn sá þekktasti og vinsælasti þessara baðstranda bæja er Lloret de Mar með ölium bestu einkennum slikra staða Þar er skemmtileg strandgata með allri baðstróndinni. svo og mikið af prýðilegum hótelum og íbúðum ( þeim gæðaflokki sem SUNNUfarþegar eru vanir og gera eðlilega krofu til LIGNANO GULLNA STRÖNDIN VERÐ FRÁ KR. 27.600.00 Lignano stendur á tanga, sem teygist út í Adríahaf, og meðfram bænum öllum öðru megin er mjúk. breið sandströnd svo langt sem augað eygir Meðfram baðströndinni hefur nú risið ný borg — byggð glæsilegra hótela og tbúðarhúsa með þægind um á heimsmælikvarða og þar hefur SUNNA valtð gestum slnum samastað ásamt starfsaðstoðu fyrir islenska fararstjóra. RÓM - SORRENTO Róm — borgin eilifa, sem engri borg er lik Sögu frægir staBir og byggingar vi8 hvert fótmál. Sorrento — er einn af fegurstu bssjum Itsliu vi8 MiSjerSarhatiS sunnan vi8 Nspóli. Stutt '08 fsra til msrgra skemmtilegra stsSa. svo sem eyjunnar Kaprl Pompei. Vesuviusar og Napoli. en þaSan er aSeins tveggja stunda farS til Rómar ÞVI ER SLEGIÐ FÖSTU.HVERGI MEIRAFYRIR FERÐAPENINGANA OG DAGFLUG AÐ AUKI FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA LÆKJARGOTU 2 SÍMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.