Morgunblaðið - 10.08.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 10.08.1975, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975 6 I dag er sunnudagurinn 10. ágúst, sem er 222. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 08.11, en slðdegisflóð kl. 20.32. Sólar- upprás I Reykjavik er kl. 05.01, en sólarlag kl. 22.03. Á Akureyri er sótarupprás kl. 04.32. en sólarlag kl. 22.01. (Heimild: íslandsalmanakið). Þegar land gengur undan drottnara sínum, gjörast þar margir höfðingjar. (Orsk. 28, LARÉTT: 1. (myndskýr.) 3. málmur 5. broddur 6. óskýri 8. spil 9. ólíkir 11. bætir 12. 2 eins 13. brún. LÓÐRÉTT: 1. ekki lifandi 2. skáti 4. blæði 6. talar 7. kvenmannsnafn 10. slá | Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sál 3. KR 4. ösla 8. stælta 10. sektar 11. uln 12. rm 13. fs 15. krár LÓÐRÉTT: 1. skalt 2. ár 4. Össur 5. stel 6. Iæknir 7. garma 9. tar 14. sá. FRÉTTIR____________ ÁSPRESTAKALL — Safnaðarferð verður farin til Vestmannaeyja helgina 16.—17. ágúst. Farið verður með Herjólfi frá Þorlákshöfn kl. 14 á Iaugardag og komið aftur á sunnudagskvöldið. Messa verður í Landakirkju á sunnudag kl. 14. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir fimmtudag 14. ágúst n.k. TARAO- FUINJDIO (JLPUR t ÓSKILUM — S.l. miðvikudag gleymdu ein- hverjir krakkar tveimur barnaúlpum á skrifstofu Morgunblaðsins, Aðal- stræti 6, Reykjavík. Annað er hettuúlpa en hitt er anórakkur. Eigendur geta sótt úlpurnar á skrifstofu blaðsins. krist,niboðssambandið Gírónúmer 6 5 1 00 ÁHEIT □G (GJAFIR Hringurinn — Nýlega bárust Kvenfélaginu Hringnum eftirtaldar minningargjafir: Minningargjöf til Geðdeildar Barnaspítala Hringsins, Dalbraut, til minningar um önnu Steinsen, að upphæð 185.000.00. Gefendur eru foreldrar hinnar látnu, Kristensa og Wilhelm Steinsen. Minningargjöf til Barna- spftala Hringsins, til minn- ingar um Rögnu Jenný Friðriksdóttur að upphæð kr. 29.000.00 Gefendur eru skólasystur H.S.I. 1971. Kvenfélagið Hringurinn þakkar þessar gjafir. Getum ekki lengur litið á dvísun sem staðgreiðslu Ertu kannski að bíða eftir að ég láti bankastjórann minn segja nokkur orð við þig góði!! | BRIPGE j Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Líbanon í Evrópumótinu 1975. NORÐUR: S D-G-7-6-3 H K-6-3 TD-3 L D-9-8 AUSTUR: S 10-8-5-2 H 8-5' T G-10-8-7-4-2 L 3 SUÐUR: S K HG-10-4 TK-6-5 L A-G-10-7-6-5 Spilararnir frá Líbanon sátu N—S við annað borðið og þar þannig: gengu sagnir S— v- - N — A 21 D P 2tP P 2h 2s P 31 d AllirPass Vestur tók tígul ás, lét síðan hjarta 7. Sagnhafi drap í borði með kóngi, tók tígul drottningu, lét út lauf, drap heima með ási, lét út tfgul kóng f þeim tilgangi að losna við hjarta úr borði. Vestur trompaði með laufa 4 og þar með varð sagnhafi að trompa yfir. Sagnhafi komst nú ekki hjá því að gefa 2 slagi á hjarta, einn á spaða og einn á tromp og þar með var spilið tapað, því að A—V höfðu áður fengið einn slag. — Sagnhafi getur að sjálfsögðu unnið spilið á ýtnsan hátt t.d. með því að svína hjarta, en til allrar hamingju fyrir brezku sveitina gerði hann það ekki. lögbfrg- £=-. I ijcimstiringia | ÁRIMAD HEILXA Attræð er í dag, 10. ágúst, Sigríður Einars- dóttir frá Bjarnastöðum á Álftanesi, nú til heimilis að Skaftahlíð 34, Reykja- vík. VESTUR: S A-9-4 H A-D-9-7-2 TA-9 L K-4-2 Lausn á slðustu gátu: Bæjarstjórn Húsavlkur vill Norðurlandsvirkjun. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 8.—14. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavlk I Háaleitisapóteki, en auk þess er Vesturbæjar- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. í júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. HEIMSÓKNAR- TÍMAR: Borgar- spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — SJUKRAHÚS sunnud. á sama tima og kl. 15—16 ___________ Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 ______ 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. _________ Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16' og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 1 2308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sól- heimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 1 2204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IO er opið mánud. — laugard. kl. 9 —19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. —ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITAtÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AÐSTOÐ VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis alla vikra daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. • n A p .10. ágúst 1801 hóf starf- I UAb semi sína hinn konunglegi landsyfirréttur á Islandi. Kom hann f stað fyrri yfirdómstóla, yfirréttar og lögþing- anna, sem lögð voru niður. I landsyfirrétti áttu sæti dómstjóri og tveir meðdóm- endur. Fyrsti dómstjóri var Magnús Stephensen, sem verið hafði lögmaður fyr- ir norðan og austan en meðdómendur voru Benedikt Gröndal lögmaður fyrir sunnan og vestan og Isleifur Einarsson, sýslumaður Húnvetninga. Rétturinn var settur í skólahúsinu á Hólavelli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.