Morgunblaðið - 10.08.1975, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975
2ja herbergja
mjög góð íbúð á 6. hæð í
háhýsi.
3ja herbergja
ibúð á 1. hæð i steinhúsi við
Þórsgötu ibúðin þarfnast stand-
setningar, skiptanleg útborgun
1,8—2 millj.
5 herbergja
mjög falleg ibúð á 4. hæð (efstu)
i góðri blokk við Bólstaðarhlið,
mjög vandaðar innréttingar,
tvennar svalir, sér hiti. Útb.
5,5—6 millj.
Raðhús í Breiðholti
3. 1 30 fm. Raðhús á einni hæð i
Breiðholti 3, húsið er ekki fullbú-
ið, en þó vel ibúðarhæft. Skipti
æskileg á ibúð á stórreykjavikur-
svaeðinu.
Fasteignasala
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17. 2. hæð.
ÞURFtÐ ÞÉR HÍBÝU
Goðheimar
5 herb. íb. 135 fm á jarðhæð,
sérinng. sérhiti.
Laugarnesvegur
5 herb. íb. 2 stofur. eldh., bað.
2 svefnh., 1 forstofuh. með sér-
snyrtingu. Útsýni yfir höfnina.
Laugarteigur
Sérhæð 4ra herb. Stór bilskúr.
Stóragerðis-svæði
5 herb. íb. í smíðum i háhýsi.
Háaleitisbraut
5 herb. ib. 1 20 fm á 4. hæð.
Smáíbúðarhverfi
Einbýlishús. 1. hæð, ris, kj.
Fokheldar sérhæðir
í vesturbæ Kópavogs. Hagstætt
verð.
Raðhús í smiðum
með innb. bílskúr í Garðahr.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
íbúð í Háaleitishverfi
Vorum að fá i sölu glæsilega íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. íbúðin
er 1 1 7 ferm. og skiptist i 2 stofur 3 svefnherb. vandaðar innréttingar
og teppi. Góður bilskúr.
Frekari upplýsingará skrifstöfunni.
Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4a.
Símar 21870 og 20998.
—Raðhús
Höfum til sölu glæsileg raðhús samtals ca 175 fm,
sem skiptist þannig, að á jarðhæð er forstofa, þvotta-
herbergi, geymsla o.fl. Á 1. hæð eru stofur, sjónvarps-
herbergi, eldhús og WC. Á 2. hæð eru 4 svefnher-
bergi, baðherbergi o.fl.
Húsin seljast fokheld, full frágengin að utan, til
afhendingar 1. april 1976. Fast verð 7.3 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 1 7
Sími: 26600
óskar eftir starfsfólki
SEYÐISFJÖRÐUR
HVERAGERÐI
INNRI NJARÐVIK
ÓLAFSVÍK
GRINDAVÍK
TEIGAHVERFI,
Mosfellssveit
Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í
síma 10100.
Kaupendaþjónustan
Til sölu
Raðhús við Engjasel
húsið er 2 hæðir og ekki
allveg fullgerl. Vandað hús.
Raðhús við Vallartröð
góð ibúð. Stór bilskúr.
Raðhúsi
Norðurbænum *
i Hafnarfirði. Húsið er ekki
fullgert, en ibúðarhæft.
Bilskúr.
4ra til 5 herb. vönduð
ibúð
við Laufvang í Hafnarfirði.
Raðhús í Bolungarvik
á neðri hæð stofur, eldhús og
þvottahús ofl. Á efri hæð 4
herb. og bað.
Sérhæð og ris á
Melunum
skipti æskileg á minni
sérhæð eða gömlu einbýlis-
húsi.
4ra herb. vönduð íbúð
i Ljósheimum. Skipti æskileg
á raðhúsi eða sérhæð.
4ra herb. sérhæð
í timburhúsi i gamla bænum.
íbúðin er ný standsett.
2ja herb.
efri hæð við Vifilsgötu ásamt
herb. í kjallara.
SÍMIMER 24300
Til söiu og sýnis 10.
Húseignir
af ýmsum stærðum m.a. ný rað-
hús næstum fullgerð og ^b. und-
ir tréverk, fokheld einbýlishús og
2ja til 6 herb. ibúðir m.a. 4ra,
5 og 6 herb. sérhæðir
Verzlunar og íbúðarhús
á eignarlóð í Vesturborginni með
byggingarrétt á lóðinni. Teikn-
ingar í skrifstofunni.
Sumarbústaðir
omfl.
\ýja fasteipasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Hafnarfjörður
Skemmtileg 4ra herb. ibúð i risi
við Hraunkamb til sölu. 3 svefn-
herb. stór N stofa. Svalir.
Geymslur í kjallara. Stór bifreið-
argeymsla. Ræktuð lóð.
GUÐJÖN
STEINGRÍMSSON hrl.
Linnetstíg 3, slmi 53033.
Sölumaður
Ólafur Jóhannesson,
heimaslmi 50229.
■ ANKASIR&TI II SÍMI 2 7750
ItíI sölu m.a. á mánudag. I
iEignaskipti
■Rúmgóð 2ja herb. íbúð i Hafnar-1
Ifirði i s.k. fyrir 2ja herb. ibúð i|
|R.V.K.
IVið Öldugötu
|Vorum að fá i einkasölu 4ra—5|
|herb. íbúðarhæð. Sér hiti harð-l
■viðareldhús. Þvottahús og búri
Sinnaf eldhúsi. Útb. 3,5m. VerðS
Í5,5—6 m.
JSér hæð m. bilskúr
“Rúmgóð 4ra herb. hæð viði
iLaugarteig um47 ferm. bilskúr. I
Jverð 800 þúsund
|um 100 ferm báruklæddur skúil
|með rafmagni á um 3000 ferml
■girtri löð skammt frá Geithálsi. ■
■ í Hafnarfirði
■Vönduð 4ra herb. ibúð lausS
istrax. Útb. 3—3,5 m.
!í smiðum
■Einbýlishús, raðhús, raðhúsa-J
Igrunnur og lóðir. i
■ Höfum kaupendur
I Að flestum stærðum fasteigna. I
iHöfum sérstaklega veriðl
Jbeðnir um að útvegaj
igóða 2ja herb. ibúð,!
■4ra—6 herb. eign á Sel-S
■ tjarnanesi og 4ra—5|
|herb. ibúð við Klepps j
jveg.
|Góðar útborganir i boði. I
Isímar 27150 og27750 J
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
2ja herb. ibúð
á 1. hæð í Breiðholti I.
2ja herb. ný ibúð
i Hólahverfi Breiðholti
3ja herb.
ný íbúð í Hólahverfi.
Bilskúrsréttur.
Litið einbýlishús
við Þingholtsstræti. Timbur-
hús.
Kvöld og helgarsimi
30541.
Þingholtsstræti 15,
— sími 10220.—
Raðhús við Hvassaleiti
Glæsilegt 9 —10 herb. raðhús á
mjög góðum stað við Hvassa-
leiti. Falleg ræktuð lóð. Bilskúr.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
(ekki í síma).
Einbýlishús við Meltröð,
Kópavogi
170 fm 6 herb. tvilyft einbýlis-
hús ásamt 35 fm bílskúr. Falleg
ræktuð lóð. Hægt er að hafa 2
íbúðir i húsinu. Skipti koma til
greina á einlyftu minna einbýlis-
húsi í Kópavogi. Teikn og allar
uppl. á skrifstofunni.
Við Bólstaðahlið
5 herb. 130 fm glæsileg íbúð á
4-. hæð. (búðin er m.a. 2 saml.
stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi,
vandaðar innréttingar. Sér hita-
lögn. Bilskúrsréttur. Utb.
5.5— 6,0 millj.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. endaíbúð á 2.
hæð. Sér hitalögn. Bilskúrsrétt-
ur. Glæsilegt útsýni. Utb.
5.5— 6.0 millj.
í Vesturbæ
4—5 herb. vönduð ibúð á 4.
hæð. Útb. 5,5—6 millj.
Sérhæð á Teigum
4ra herb; sérhæð (1. hæð) með
bílskúr. Útb. 6 millj.
í Fossvogi
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 5—5,5 millj.
Við Tjarnargötu
4ra herb. íbúð á 4. hæð. Stærð
um 1 10 ferm. Útb. 4.0 millj.
Við T unguheiði,
Kópavogi
2ja—3ja herb. ný vönduð ibúð
á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Útb.
3,5 millj.
í smíðum Fossvogs-
megin i Kópavogi
3ja herb. ibúð á 1. hæð u. trév.
og málningu til afhendingar 15.
apríl 1976. Teikn og allar uppl.
á skrifstofunni.
Við Básenda
3ja herb. kjallaraíbúð með sér-
inng. og sérhita. Gott skáparými.
Útb. 3 millj.
Við Kleppsveg
Góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð í
háhýsi. Suðursvalir. Laus nú
þegar. Útb. 3 millj.
EicnnmiöLunin
VOIMARSTRÆTI 12
simi 27711
SdhistjOri: Sverrir Mristinsson
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Efstaland
2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Skemmtilegar innréttingar.
Við Hjallabrekku
stór 2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Sérinngangur. Sérhitaveita.
Við Háaleitisbraut
4ra til 5 herb. ibúð þar af 3
svefnherb. á 4. hæð. íbúðin er
með vönduðum innréttingum.
Teppum. Góður bilskúr. Gott út-
sýni. Laus fljótlega.
Við Sólheima
glæsileg 4ra herb. ibúð á 3. hæð
(efstu) i þribýlishúsi ibúðin er 2
stofur, 2 svefnherb. eldhús og
bað, Tvennar svalir.
Við Laugaveg
5 herb. ibúð á 2. hæð i stein-
húsi. íbúðin er 1 1 5 fm skiptist i
2 stofur, eldhús bað og 3 svefn-
herb.
Við Miðvang
einstaklingsíbúð á 4. hæð i há-
hýsi.
Við Kríuhóla
einstaklingsibúð á 2. hæð.
Við Baldursgötu
einstaklingsíbúð með sérinn-
gangi og sérhitaveitu.
Við Álftamýri
5 herb. ibúð á 3. hæð i skiptum
fyrir 3ja herb. ibúð á góðum
stað.
Við Dunhaga
4ra herb íbúð á 2. hæð með
herb i kjallara. Bilskúrsréttur.
Við Rauðalæk
5 til 6 herb. ibúð á 2. hæð
Við Sólheima
4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi.
Laus nú þegar.
Við Kleppsveg
4ra herb. ibúð á 7. hæð.
Við Bólstaðarhlíð 3
3ja herb. ibúð á 3. (efstu hæð)
Suður svalir.
Við Blómvallagötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Við Laufvang
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
þvottahúsi og búri inn af eld-
húsi.
Sumarbústaður
50 fm skemmtilegur bústaður i
næsta nágrenni Reykjavíkur. 'A
ha. lands ræktað. Bústaðurinn er
með vatns og hitalögn. Einnig
fylgir i eldhúsi eldavél og is-
skápur.
Iðnaðarhúsnæði
við Brautarholt 470 fm. á 2.
hæð.
Við Skúlatún
250 fm skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð.
Við Óðinsgötu
4ra herb. skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð.
Fyrirtæki ™■“^™■
Til sölu er stórt fyrirtæki í prjónaiðnaði, búið
fullkomnum vélakosti. Fyrirtæki þetta skapar
byggðarlögum verkefni fyrir 10 — 40 manns.
Fyrir framkvæmdaaðila er þetta tækifæri til
umsvifa á stórum markaði, en fyrirtæki þetta er
eina innlenda iðnfyrirtækið sinnar tegundar.
Samkeppnisaðstaða við innflutning mjög góð,
traust sölusambönd og auðvelt að tryggja sér-
fræðiþekkingu.
Fasteignaþjónustan
Austurstrætil 7,
Sími: 26600.