Morgunblaðið - 10.08.1975, Side 19

Morgunblaðið - 10.08.1975, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1975 19 Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur Hrauntungu 85, Kópavogi. Andlitsböð, húðhreinsun, fót- og handsnyrting. Megrunar- og afslöppunar- nudd og nudd við vöðvabólgum. VIL VEKJA SÉRSTAKA ATHYGLI A: 10 tíma megrunar- og afs/öppunar- kúrum. Nudd, sauna, vigtun mæling og matseðill. OPIÐ TIL KL 10 ÖLL KVÖLD. Bílastæði. Sími 40609. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l GL> Sl\(, \ SÍMINN KH: 22480 Orðsending til innleggjenda hjá Sláturfélagi Suðurlands Vegna viðgerðar á stórgripasláturhúsi félagsins á Selfossi verður ekki unnt að slátra svínum og stórgripum á tímabilinu 16. ágúst til 2. september n.k., en tekið verður á móti kálfum til slátrunar. Sláturfélag Suðurland Selfossi Ný veiðistöng með inn- byggðu hjóli — Avallt tilbú- in í bílhólfinu eða úlpuvas- anum. — Kynnið ykkur þessa frá- bæru nýjung. Kostar aðeins kr. 5.100.-. Sendum í póstkröfu. RAFBORG, Rauðarárstíg 1, simi 11141. Litaöur VEGGSTRIGI Tilvalinn á skrifstofur og pK nýtízku heimili. — Fjöldi lita. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300. Lada. 2101 vél: 65 hestöfl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak: 1197,6 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna þyngd 945 kg Verð kr. 855.897,- Lada. 2102 vél: 65 hestöfl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak: 1197,6 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna, þyngd 1 050 kg. Verð kr. 903.734.— Lada 2103 Topaz vél: 81 hestafl með ofanáliggjandi knastás, rúmtak: 1452 cc gírkassi: 4. gíra áfram, alsamhæfður og skipting í gólfi, 5 manna, þyngd 1 030 kg. Verð kr. 984.041.— ÞRIR Einn af þessum þremur hlýtur að henta þér, þeir uppfylla óskir þinar um þægindi lipurð kraft styrkleika og það sem er mest um vert þeir eru sparneytnir og ódýrir í rekstri og innkaupi. Bjóðum góða greiðsluskiimála BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 — Reykiavík — sími 38600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.