Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 26

Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Stýrimaður óskast á 180 lesta togbát frá Grindavík. Upplýs- ingar hjá skipstjóra í síma 99-1 440. Vélstjórar Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða vélstjóra til starfa í frystihúsi. Upplýsingar hjá Halldóri Halldórssyni í síma 97-3201, Vopnafirði. Atvinna Innflutningsfyrirtæki vantar stúlku eða eldri karlmann hálfan daginn við létt störf. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: B — 2913. Atvinna Gott innflutningsfyrirtæki vantar af- greiðslumann þarf að hafa bílpróf. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: Afgreiðslumaður — 2912. Húsasmiðir Get bætt við mig nokkrum smiðum í uppslátt og innivinnu. Uppl. í síma 83685. Björn Traustason byggingameis tari. Blaðið Breiðholt og önnur Borgarhverfi óskar eftir að ráða vanan Auglýsingasafnara mann eða konu helst búsetta í Breiðholts- hverfi. Upplýsingar í síma 74575 Framkvæmdastjóri Stórt og þróttmikið fyrirtæki í Reykjavík auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra. Æskileg menntun er viðskipta- og lög- fræðimenntun en ekki skilyrði. Þyrfti að geta hafi störf fljótt. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt „Trúnaðar- mál — 7517." Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa Rafmagnsveitustjóra. Viðskiptafræði, lögfræði eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist Rafmagns- veitum ríkisins fyrir 31. ágúst 1975. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 7 76, Reykjavík Atvinnurekendur Get tekið að mér bókhald og annast ýmsa útreikninga. Tilboð sendist Mbl. merkt: B-2910. Ráðskona ung kona með 2 börn óskar eftir ráðs- konustarfi. Uppl. í síma 1 6079. Atvinna óskast 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu í Reykjavík, eða úti á landi. Er prentari en hef reynslu í skrifstofustjórn. Upplýsingar í síma 73687 eftir kl. 19.00. Kennari óskast Kennara vantar að barnaskólanum Sand- gerði. Kennslugreinar: Almenn kennsla og dönskukennsla í barnaskóla. Húsnæði til fyrir einstakling. Uppl. gefa Sigurður Ólafsson skólastjóri, sími 92 — 7436 og formaður skólanefnd- ar sími 92 — 7599. Skólanefnd Miðnesskólahverfis. Sölumaður rafbúnaðar Sölumaður, sem getur séð um sölu á ýmsum rafbúnaði o.fl. óskast. Þarf að hafa reynslu og þekkingu á þessu sviði. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag merktar: B — 9840. Opinber stofnun í Reykjavík óskar að ráða stúlku til skrif- stofustarfa sem fyrst. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg og kunnátta í ensku og norðurlandamáli. Mjög góð vinnuskilyrði. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu blaðsins merktar S — 2845 fyrir miðvikudaginn 20. ágúst n.k. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur málakunnátta æskileg. Umsóknareyðublöð eru á Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Há- túni 4a, og á skrifstofu stofnunarinnar að Keldnaholti þar sem upplýsingar um starfið eru veittar. Rannsóknastofnun byggingaridnaðarins, Keldnaholti, Sími 83200. 'W Iþróttakennari Gerðaskólinn vill ráða íþróttakennara. Húsnæði getur fylgt. Umsóknir sendist formanni skólanefndar Gunnari Svein- björnssyni Krókvöllum, Garði. Óskum að ráða organista að Patreksfjarðarkirkju. Einnig er kostur á söngkennslu við Barnaskól- ann. Upplýsingar í síma 91 -1 1 1 3 á kvöldin. Sóknarnefnd Pa treks fjarð arkirkju. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í miðbænum frá næstu mánaðamótum. Skrifleg umsókn ásamt mynd sendist Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt. Tannlækna- stofa — 2838. Sælgætisgerðin Víkingur auglýsir: Óskum að ráða ungan mann til verk- smiðjustarfa. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir mann sem vill læra sælgætis- gerð af erlendum sérfræðingi. Stúlkur fiskvinna Viljum ráða nokkrar stúlkur til vinnu í frystihúsi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 99-3700 á skrifstofu- tíma. Meitillinn H. F. Þorlákshöfn. Starf við kvikmyndir Laust er frá og með 1. september starf aðstoðarmanns í safninu. Verkefni eru útlán og viðhald kvikmynda, skrásetning og fleira. Starfið er í 15. launaflokki opinberra starfsmanna. Skriflegar um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist safninu sem fyrst. Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7 Bæjar- endurskoðandi Staða bæjarendurskoðanda hjá Hafnar- fjarðarbæ er laus til umsóknar. Áskilin menntun er próf í endurskoðun eða við- skiptafræðum frá Háskóla íslands eða góða starfsreynslu. Laun samvkæmt launakerfi starfsmanna Hafnafjarðarbæjar nú samkvæmt 30. launaflokki. Umsóknir um starfið ásamt menntun og fyrri störf skulu hafa borist undirrituðum fyrir 20; þ.m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.