Morgunblaðið - 10.08.1975, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.08.1975, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGUST 1975 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur Rafeindatæknifræðingur óskar eftir góðri vinnu. Starf hluta úr degi kemur til greina. Meinatæknir Meinatæknir óskast frá 1. sept. Upplýs- ingar gefur Priorinna í síma 81 28 St. Fransiskusspítalinn Stykkishólmi. Matreiðslumaður óskast Upplýsingar í síma 94-3777. Húsgagnasmiðir Tilboð sendist Mbl. merkt: R — 2844. Viljum ráða gröfumann helst vanan greftri framræsluskurða, í skemmri eða lengri tíma. Hlaðir s/ f sími 40502. Viljum ráða endurskoðanda, viðskiptafræðing eða mann vanan bókhaldsuppgjörs og skatt- framtala vinnu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: Framtíðarstarf — 2848. Innheimtustarf Kona eða karl óskast til innheimtustarfa frá byrjun næsta mánaðar. Upplýsingar um nafn, heimili, síma og aldur þeirra er vildu kynna sér starf þetta, sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Innheimta — 4439", eigi síðar en miðvikudaginn 13. þ.m. Viljum ráða húsgagnasmiði og menn vana verkstæðisvinnu. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h. f. sími 43577. Laust starf Starfsmaður óskast til að annast innkaup, handavinnuefnis fyrir skólana í Kópavogi og fleiri skyld störf. Upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Bæjarritarinn í Kópavogi. Skrifstofustarf Vátryggingafélag vantar mann með Verzl- unarskóla- eða sambærilega menntun til starfs við vátryggingaafgreiðslu og þarf viðkomandi að eiga gott með að ræða við og gefa upplýsingar til viðskiptavina. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en miðvikudaginn 13. þ.m. merkt „Vátryggingar — 4438". Sníðakona Óskum eftir að ráða konu til sníðastarfa á saumastofu okkar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt. Hen$on sportfatnadur Sólvallagötu 9, sími 1 1313. Sælgætisgerðin Víkingur auglýsir: Óskum að ráða skrifstofustúlku til al- mennra skrifstofustarfa. Enskukunnátta og góð vélritunarkunnátta skilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Laus staða Starf lögregluvarðstjóra í Seltjarnarnes- kaupstað er laus til umsóknar frá 15. sept. 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um starfið skulu sendar undir- rituðum fyrir 1. sept. 1 975. Bæjarfógetinn í Seltjarnarneskaupstað 7. ágúst 19 75. raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi Selfoss — Leiga Nýtt og fullgert einbýlishús með bílskúr til leiqu á Selfossi frá 1. sept. Upplýsinqar í síma 99-1348. Hafnarfjörður Til sölu 3—4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hjallabraut (sem ný). Stærð um 96 fer- metrar. Nánari upplýsingar gefa. Magnús Thorlacius hrl. Hafnarstræti 19, sími 11875 Örn C/ausen, hrl., Barónsstíg 21, sími 18499. íbúð til leigu Ný glæsileg 6 herbergja íbúð til leigu í Breiðholti. Gott útsýni yfir Reykjavík. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist blað- inu fyrir 15. ágúst n.k. merkt: íbúð — 9839. Skrifstofuhúsnæði óskast Um 100 fermetra húsnæði óskast handa innflutningsfyrirtæki fyrir skrifstofur og lítið viðgerðarverkstæði, helzt á jarðhæð eða 2. hæð. Upplýsingar óskast lagðar inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. föstudag, 15. þ.m., merkt: Miðbær — 9838 Selfoss — Suðurland Til sölu 120 fm einbýlishús á Selfossi. Skipti æskileg á 4ra til 5 herb. íbúð i Kópavogi eða Hafnarfirði. 1 23 fm fokhelt einbýlishús í Hveragerði. Stórt einbýlishús í Þorlákshöfn. Fokhelt einbýlishús á Hvolsvelli. Ennfremur nokkrar góðar eignir á Selfossi og nágrenni. Fasteignir s. f., Selfossi, sími 1884 e.h., heimasími 1682. Skrifstofuhúsnæði í miðborginni Til leigu er nú þegar 2. hæð í Grófinni 1 ásamt rishæð. Hvor hæð um 150 fm. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringi í síma 26755 eða eftir vinnutíma í síma 42655. By99in9arlóð ó Flötunum í Garðahreppi Tilboð óskast í byggingarlóðina Móaflöt 24 í Gárðahreppi. Lóðin er 1482 ferm. hornlóð við frágengna götu. Tilboðsskilmálar fást afhentir á skrifstofu Garðahrepps Sveinatungu v/Vífilsstaðar- veg. Skilafrestur tilboða er til 20. ágúst 1975. Sveitarstjóri. Byggingarfélag verka- manna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúðir í: 8. og 11. byggingarflokki við Stigahlíð, 13. bygg- ingarflokki við Bólstaðarhlíð. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir 18. ágúst n.k. Félagsstjórnin. þjónusta HÚSAÞJÓNUSTAN SF. MÁLIÐ MEIRA MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI EXTERIOR AND INTERIOR PAINTING Verktaki — Contractor: Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari- m. Dainter. SÍMI72209

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.