Morgunblaðið - 15.08.1975, Síða 2

Morgunblaðið - 15.08.1975, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14, ÁGÚST 1975 Þrengri þangmjölsmark- aður háir okkur ekki I NORSKA blaðinu Fisker- en segir frá því, að þang- mjölsmarkaður Norð- manna hafi þrengzt tals- vert á þessu ári. Morgun- blaðið sneri sér af því til- efni til Vilhjálms Lúðvíks- sonar hjá Rannsóknarráði ríkisins og spurðist fyrir um það, hvaða áhrif þetta hefði á þorungavinnsluna Meint landhelgisbrot: Réttarhiikl í Grund arfirði og Eyjum I Grundarfirði stóðu yfir í allan gærdag réttarhöld í málum skip- stjóranna á Gusti og Gulífaxa, sem voru teknir að meintum ólögv legum veiðum inni á miðjum Breiðafirði s.l. þriðjudag. Dóms er að vænta í dag og sama er að segja um mál Surtseyjar, sem staðin var að meintum ólöglegum veiðum 0,9 sjómílur innan þriggja mílna markanna við Dyrhóláey aðfaranótt fimmtudags. Réttar- höld stóðu yfir í allan gærdag i Eyjum. Loðna í námunda við Kolbeinsey SiKlufirði, fimmtuda«. FÆREYSKIR skipstjórar á hand- færaskipum, sem hingað komu i morgun, höfðu þá sögu að segja, að á þeim miðum, þar sem þeir voru með handfæri sín, norð- vestur af Kolbeinsey, hefðu þeir orðið varir við verulegt magn af loðnu. Hefði hún verið stór, og haldið sig á allstóru svæði. Færey- ingar sögðust hafa verið um 15 mílur frá Kolbeinsev. m.j. hér. Vilhjálmur sagði það rétt, að markaðurinn hefði þrenzt nokkuð á þessu ári varðandi landbúnaðarmjöl, og hafa því verið nokkrir erfiðleikar fyrir norska þangmjölsframleiðendur að selja sitt mjöl, en ís- lenzka þörungavinnslan er með fastan samning við Skota til 10 ára, og sagði Vilhjálmur að vandamálið væri ekki að losna við mjöl- ið fyrir íslendinga, heldur það að geta framleitt upp í gerða samninga, þótt meira framboð væri á heims- markaði en eftirspurn hefði verið á þessu ári. 8 ára í gönguferð á Berðubreið Mývatrfssveit, 14. áí»úst. t GÆR hitti ég á förnum vegi hér í Mývatnssveit hinn góðkunna ferðagarp Guðmund Jónasson. Hann var þá að koma með stóran hóp af fólki frá Horðubreiðarlind- um. Höfðu 8 manns úr þessum hópi gengið á Herðubreið sl. þriðjudag, þar á meðal 8 ára drengur, dóttursonur Guðmundar, Stefán Gunnarsson að nafni. Ekki var annað að sjá og heyra en Stefán litli væri hress eftir fjallgönguna, enda fannst honum sjálfum þetta ekki mikil þrekraun, en geri aðrir betur á hans aldri. Utsýni af Herðubreið var samt ekki sem bezt þennan dag vegna misturs i lofti. Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum þóttu það nokkur tfðindi að þrjár konur frá Húsavík höfðu gengið á Herðubreið. Á þeim tíma hefur slíkt trúlega ekki verið talið á færi annarra en hraustustu karlmanna. — Krist ján. Grímsá Jónas Halldórsson varð fyrir svörum I Veiðihúsinu við Grímsá, og sagði, að þar hefði veiðin undanfarið verið góð og í morgun komu 30 laxar á land. Er heildarveiðin i- Grímsá nú orðin um 1300 laxar. 10 Banda- ríkjamenn, hver með einn að- stoðarmann, eru nú við veiðar í Grimsá. Norðurá Ingibjörg Ingimundardóttir í veiðihúsinu við Norðurá sagði okkur, að veiði þar, hefði verið treg undanfarið og kenndu menn miklu góðviðri um. Aðeins 30 laxar hafa verið bókaðir frá 6. ágúst, en Ingi- björg sagði, að útlendingarnir, sem nú væru f ánni, ættu eftir að bóka og gerðu það. á einu bretti i lok veiðitímans. Leirvogsá Hlynur Þór Magnússon, for- maður veiðifélags Leirvogsár, tjáði okkur, að nú þegar væri komið metár í Leirvogsá, þrátt fyrir að mánuður væri eftrr af veiðitímanum. Að kvöldi 12. ág- úst voru komnir 510 laxar á Iand en mesta veiðin áður var 1970, en 508 laxar komu upp úr ánni allt sumarið. Veiði hófst 1. júlí og er veitt með 2 stengur í júlí og september en 3 i ágúst. Áin hefur verið fremur sein til og var því ekki byrjað að veiða í henni fyrr en 1. júlí, en nú er verið að reyna að flýta göngum með breyttum ræktunaraðferð- um. Stærstu laxarnir, sem veiðzt hafa, vógu 14 pund. Mesta veiði á eina stöng var 28 Iaxar á einum <Iegi og mesta dagveiði á allar stengur 38 og 40 laxar. Kollafjöröur —Veiðileyfi seld í stöðvarlón- inu I gær höfðu gengið 6500 laxar í eldisstöðina í Kollafirði og er það langmesti fjöldi, sem skilað hefur sér í stöðina frá því að hún tók til starfa og stórglæsi- legur og merkilegur árangur hjá þeim Kollafjarðarmönnum. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri og Árni Isaksson fiskifræðing- ur tjáðu okkur, að þeir ættu enn von á fleiri göngum og Árni sagðist gæla við töluna 8—9 þúsund. Hefur nú náðst það mikill árangur af eldistil- raunum í Kollafirði, að forráða- menn þar geta nær tryggt við- skiptavinum sinum háa endur- heimtuprósentu af keyptum sleppiseiðum. Bandarísku sér- fræðingarnir, sem hér hafa starfað í sambandi við styrk Sameinuðu þjóðanna eru i sjö- unda himni og þegar við hittum prófessor Ole Mathiesen, sem hefur yfirumsjón með áætlun- inni, í fyrradag, sáum við ekki betur en hann væri uppi f skýj- unum með gleðibros á vör. Und- anfarna daga hefur Iegið við umferðartruflunum á Vestur- Framhald á bls. 26 Á myndinni sést Sverrir Run- ólfsson stjórna hinni stórvirku vél Blöndunar á staðnum, en hún var gangsett á Kjalarnesi við vegagerð f gær. Minni myndin sýnir hvernig vélin tekur efni það, sem hún bland- ar síðan og skilar tilbúnu á veginn. Ljósmynd Mbl. Brynjólfur. Sverrir á blöndun- arvélinni „Ríkisfyrirtækin keppast við að byggja upp og rífa niður Vandrœðaástand á Bíldudal vegna rafmagnsleysis í frystihúsinu „ÞAÐ ER lokað hjá okkur frysti- húsið núna“ ' sagði Theodór Bjarnason framkvæmdastjóri frystihússins á Bildudal í samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi, „og við eigum f erfiðleikum þess vegna.“ Byggðasjóður hefur rekið húsið nú um skamman tfma á meðan verið er að gera upp mál fyrrverandi eigenda, en félag þeirra fór á hausinn og verið er að stofna nýtt félag um frysti- húsið. Reksturinn hefur gengið ágæt- lega hjá okkur að undanförnu, en um ýmsar gamlar skuldir er að ræða frá gamla félaginu og tel ég eðlilegast að þær verði gerðar upp þegar búið er að ganga frá málum gamla félagsins. Raf- magnsveita rikisins er *eitt af mörgum fyrirtækjum sem frystihúsið skuldar, en með aðeins sólarhrings fyrirvara var rafmagnið tekið af frysti- húsinu, þar sem fullt var af fiski í vinnslu og um 60 manns í vinnu. Rafmagn er þó á frystiklefum. Við höfum látið nokkra fastráðna starfsmenn vinna við söltun, en stór hluti fólksins getur ekkert Framhald á bls. 26 Hörpusígljái fyrir 200 millj. kr. til Rússlands Málningarverksmiðjan Harpa h.f. hefur gert samning um sölu á rúmlega 1100 tonnum af sfgljáa, hvítu lakki, til Rússlands fyrir 200 millj. kr. I júlí s.l. gerði Harpa samning við Sovétmenn um sölu á 1100 tonnum, eða 5000 tunnum af hvítu lakki, sem þekkt er hér á markaðnum undir nafninu Sígljái. Hér er um sölu upp á Bam brennd- ist af vatni ólafsvík 14. ágúst. ÞAÐ slys varð hér í gær, að barn á öðru ári brenndist af sjóðandi vatni úr hraðsuðukatli. Náði barnið i snúru ketilsins, steypti honum yfir sig og brenndist tals- vert. Læknir gerði að sárum barnsins og var það síðan flutt til Reykjavíkur í flugvél til frekari aðgerðar. Samkvæmt síðustu upp- lýsingum mun llðan barnsins eft- ir atvikum góð. Myndin, sem hér fylgir er af miða með leiðarvísi um notkun Sígljáans — Helgi. á rússnesku. tæpar 200 milljónir krona að ræða, auk flutningsgjalds um 17 milljónir. Þetta er 10. árið, sem Harpa semur við Rússa, en fyrsti samningurinn var gerður árið 1965. Þá seldi Harpa 250 þús. dós- verzlunum í Moskvu. Nú kaupa Sovétmenn 5000 tunnur, eða rúm 1100 tonn, og mun þessi sending vera notuð í verksmiðjum f Rúss- landi, sem framleiða alls konar Framhald á bls. 26 REYKJAVlK - ICELAND BenaR » oo fni -- "Xapna JItju Unmnhr P98KBBBHK, JRUfAi t Hctoíhwn V/0 "Sojuzchimexport" M0SC0W G-200 USSR. Contract No. 2707/47436 TRANS N0. 7211616 Net Kgs. 225 -M.MMK - IGELÁNO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.