Morgunblaðið - 15.08.1975, Síða 12

Morgunblaðið - 15.08.1975, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGUST 1975 ___ . ■ T Auðveldur leikur fyrir Val gegn IBV BIKARDRAUMUR Vestmanneyinga urðu svo sannarlega að martröð I gærkvöldi er lið þeirra mætti Val á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu 5:1 Valssigur eftir að staðan hafði verið 2:0 i leikhléi. Þessi mikli mun- ur gefur ekki rétta mynd af gangi leiksins þvi vissulega voru Vest- manneyingarnir með i leiknum allan timann, en vöm þeirra opnaðist svo hrikalega i nokkur skipti að Vals- menn gátu ekki annað en skorað. Ingi Björn Albertsson lék stórt hlut- verk i Valsliðinu i gær. Hann skoraði þrjú fyrstu murk liðs sins og hefði með heppni getað bætt fleiri mörkum við Hermann Gunnarsson skoraði eitt marka Valsliðsins og það fimmta gerði Hörður Hilmarsson úr vitaspyrnu Var dæmt á Friðfinn Finnbogason er hann slæmdi hendinni til knattarins inni I vitateignum og hárréttur dómur Ey- steins Guðmundssonar var vítaspyrna Hins vegar hafði Eysteinn litið undan er Bergsveinn Alfonsson bjargaði á marklínu með þvi að slá knöttinn út fyrir endamörk í fyrri hluta leiksins Eysteinn var nærstaddur, en dæmdi aðeins hornspyrnu. Skömmu áður hafði annar Valsmaður snert knöttinn innan teigs, en ekkert verið dæmt, var það brot heldur ef til vill ekki eins augljóst og er Bergsveinn bjargaði á línu, en svipaðs eðlis og Valsmenn fengu vítaspyrnu á I seinni hálfleik. Mark ÍBV i þessum leik skoraði Örn Óskarsson er aðeins nokkrar minútur voru til leiksloka og var það siðasta mark leiksins Öll mörk Valsiiðsins i þessum leik Sex 1 bann Á fundi Aganefndar KSÍ i gær- kvöldi voru sex leikmenn úr 1. deild dæmdir i leikbann. Höfðu sexmenningarnir allir fengið þrjár áminningar með liðum sinum í sumar eða i fyrrasumar og voru dæmdir i eins leiks bann. Leik- mennirnir voru Friðrik Ragnarsson ÍBK, Vilhjálmur Kjartansson Val, Hafliði Pétursson Vikingi, Ragnar Gíslason Víkingi, Einar Friðþjófs- son ÍBV og Logi Ólafsson FH. Þrir þessara leikmanna tóku út dóm sinn í gærkvöldi. Einar og Vilhjálmur í leik Vals og ÍBV í bikarkeppninni og þriðji bakvörð- urinn F hópnum, Ragnar Gislason, sleppti leik Vikings i 2. flokki i íslandsmótinu i gærkvöldi. Hinir þrir verða að sitja yfir i leikjum liða sinna í 1. deildinni um helg- ina. INCUNN TIL ÆFINGA MEÐ UUU INGUNN Einarsdóttir hlaupakonan úr ÍR hefur ekki getað sinnt keppni i sumar eins og hún ætlaði sér. Hún meiddist i baki i fyrrahaust og þau meiðsli háðu henni fram eftir sumri. Ingunn hefur þó náð mjög þokka- legum árangri upp á siðkastið og þessi geðþekka frjálsiþróttakona Cola-golf hjá GR COCA-COLA golfkeppni Golfklúbbs Reykjavikur fer fram dagana 16 , 17, 23 og 24 ágúst n k á Grafarholts- vellinum Fyrri dagana tvo 16 og 17 ágúst verða leiknar 36 holur með for- gjöf, og hefst keppni þá kl 1 0 00 fyrir hádegi, en 23 og 24 ágúst verða leiknar 36 holur án forgjafar Þeir sem standa sig bezt I fyrri keppninni, komast áfram I síðari helming mótsins. I SVÍÞJOÐ ætlar sér enn að bæta árangur sinn áður en sumarið er úti. — Ég hef mikinn hug á að fara til Svíþjóðar í haust og æfa þar og keppa i hálfan mánuð, sagði Ingunn, er við ræddum við hana fyrir skömmu. — Með þvi móti gæti ég lengt keppnistimabilið nokkuð hjá mér, því að sumarið hefur í rauninni ekki verið nokkur skapaður hlutur. Ef af þessari ferð minni verður, myndi ég búa hjá Lilju Guðmunds- dóttur i Norköbing og æfa hjá sömu þjálfurum og hún. Einu sinni ól Ingunn með sér þá von að komast á Ólympiuleika en sumarið i sumar hefur ekki verið eins gott og skyldi og möguleikar hennar hafa þvi nokkuð dofnað á að ná Ólympíulágmarki. Tækist henni hins vegar að komast til Sviþjóðar til æfinga, yrði sú ferð mikilvægt skref F Ólympíuundirbúningnum. Reykjavík — Landið keppa í frjálsum íþróttum MIKILL áhugi er nú á þvi meðal frjálsiþróttafólks að i haust fari fram frjálsiþróttakeppni á milli Reykjavikur og landsbyggðarinnar. Ef af keppninni verður fer hún væntanlega fram í Reykjavik aðra helgi i september. Gæti orðið um hörkuspennandi keppni að ræða, þar sem erfitt er að vita hvort liðið færi með sigur af hólmi Síðast er keppni sem þessi fór fram sigraði landsbyggðin eftir hnifjafna baráttu. Hugmyndin er að keppt verði i þriggja manna sveitum og mun UMFÍ velja lið landsbyggðarinnar ef af keppni verður. Bergsveinn Alfonsson er brosandi lengst til vinstri á myndinni, greinilega ánægður að ekki var dæmd vitaspyrna, er hann bjarg- aði á marklinu með hendi. Sigur- lás grípur um höfuð sér og þeir Snorri og Friðfinnur láta einnig undrun sina í Ijós. Magnús Bergs er hins vegar hinn rólegasti. (Ljósm. Friðþjófur). má að meira eða minna leyti skrifa á reikning varnarmanna ÍBV, sem voru bæði sofandi og illa staðsettir langtim- um saman. Fyrsta markið kom á 25 minútu leiksins. Ólafur Sigurvinsson lék meðfram eigin vitateig þangað til hann var kominn í vandræði, ætlaði þá að hreinsa frá en knötturinn fór i Vals- mann til Inga Björns Átti Ingi ekki i erfiðleikum með að renna knettinum framhjá Guðjóni markverði ÍBV Annað markið skoraði Ingi Björn á siðustu mínútu fyrri hálfleiksins með skalla eftir hornspyrnu Alberts Guðmunds- sonar. í millitíðinni hafði þó það um- deilda atvik átt sér stað er Valsmenn handléku knöttinn innan teigs og auk þess hafði Tómas Pálsson átt skot í slá, þannig að ÍBV átti einnig sín tækifæri í þessum leik Strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks skoraði Ingi sitt þriðja mark i leiknum eftir að hafa fengiðstungubolta innfyrir vörn ÍBV Skoraði Ingi örugglega í hliðarnetið fjær Hermann skoraði svo Framhald á bls. 26 Leikdagar ákveðnir, spurning um leikstað Keflvikingum barst i gær bréf frá skozka félaginu Dundee þar sem Skotarnir segja, aS þeir geti ekki leikiS hér á landi sunnudagana 21. eSa 28. september. Stungu þeir upp á aS leikirnir færu fram dagana 23. og 30. sama mánaSar en þaS eru þriSjudagar. Hafa Keflvikingar ákveSiS aS samþykkja þessa leikdaga og hefur KSÍ samþykkt þá fyrir sitt leyti. í bréfi sinu til ÍBK sögSu forráSamenn Dundee, aS þeir hefSu rdynt aS fá leikdögum sinum i skozku deildarkeppninni breytt þannig aS mögulegt væri fyrir liSiS aS leika hér á landi á sunnudegi. ÞaS hefSi hins vegar ekki tekizt og aS þeirra dómi væru þriSjudagarnir heppilegastir til aS leika. Fer fyrri leikur liSanna þvi fram hér á landi 23. september, en sá siSari ytra 30. s.m. Hafsteinn GuSmundsson formaSur ÍBK sagSi i viStali viS Mbl. i gær, aS Keflvikingar stefndu aS því aS leika heimaleik sinn i UEFA-keppninni i Keflavik og yrSi þaS fyrsti leikurinn i Evrópukeppni sem fram færi utan Reykjavikur. Nokkrar lagfæringar þyrfti aS gera á vellinum og ef bæjar- yfirvöld tækju vel málaleitan ÍBK um lagfæringarnar yrSi örugglega leikiS i Keflavík. EFTIR TV0 ARIÞRIÐJU DEILD ER EINHERJI í ÚRSLITUM EFTIR aS hafa aSeins tekiS þátt i tvö ár i keppninni i þriSju deild tryggSi lið Einherja frá Vopnafirði sér i fyrra- kvöld rétt til að leika í úrslitum keppninnar. Liðið vann þá Austra frá Eskifirði 5:2 i aukaleik á grasvellin- um á Eiðum. Hafsteinn Bjarnason skoraði þrjú mörk Einherja i leiknum, en Aðalbjöm Björnsson og Vigfús Daviðsson sitt markið hvor. Fyrir Austra skoruðu hinir ungu og efni- legu Bjarni Kristjánsson og Halldór Árnason. Siðustu daga hefur verið mikið að gera hjá leikmönnum Einherja i knatt- spyrnunni og hver leikurinn rekið ann- an. Gegn Austra á Eskifirði varð jafn- tefli 2:2 fyrir skömmu Bjarni Kristjáns- son skoraði bæði mörk Austra, en Ólafur Ármannsson og Sveinn Hreins- son mörk Einherja Jafntefli 2:2 varð einnig niðurstaðan í leik Einherja við Val um siðustu helgi. Skarphéðinn Óskarsson handknattleiksmaður úr Vikingi og þjálfari Einherja skoraði ; annað markið fyrir lið sitt, en hitt markið skoraði Steindór Sveinsson. Fyrir Val skoruðu Sigurbjörn Marinós- son og Guðmundur Magnússon og voru mörk þeirra sérlega glæsileg Þó svo að Einherji éigi rétt á að taka þátt i úrslitakeppninni þá er alls ekki víst að liðið komi til keppninnar. Er litið í kassa félagsins og áhugi takmarkaður SÍÐUSTU leikir liðanna, sem verða fulltrúar Reykjavíkursvæðisins i úr- slitakeppni þriðju deildar fóru fram um siðustu helgi. Stjarnan gerði jafntefli i hinum þýðingarmikla leik sinum við Viði úr Garði. Úrslitin urðu 1:1 og skoraði Kristján Haralds- son mark Stjörnunnar og kom liði sinu þvi i annað skipti í úrslita- keppni þriðju deildar. Tveir siðustu leikir Fylkismanna voru við Njarðvíkinga og lið Hrannar. Leikn- 1 á að leggja í mikinn kostnað vegna suðurferðar í úrslitin Eskfirðingar urðu I öðru sæti i riðlinum, en þeir hafa heldur ekki mikinn áhuga á að fara i úrslitakeppnina kjósi leikmenn Ein- herja að sitja heima. um við Njarðvik lauk með 1:1 jafntefli og stigið sem tapaðist i þeim leik var það eina, sem Fylkir missti i deildinni I sumar Mark Fylkis í leiknum skoraði Ásgeir Ólafsson, en fyrir Njarðvík skor- aði Stefán Jónsson. Sfðasti leikur Fylkismanna var svo við Hrönn og lauk þeirri viðureign með 9:0 sigri Fylkis. Guðmundur Bjarnason skoraði þrjú mörk I leiknum, Baldur Rafnsson 2, Ómar Egilsson 2, Ásgeir Ólafsson 1 og Guðmundur Einarsson 1. JAFNTIL0KALEIKJUM FYLKIS 0G STJÖRNU Akureyrar-Þór fékk nýjan völlí afmælisgjöf KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Haraldur Helgason formaður Þórs tekur fyrstu spyrnuna á hinum nýja velli Þórs. Þór á Akureyri tók í notkun nýjan knattspyrnuvöll á sunnudag og var vígsla hans liður í hátíðarhöidum í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Völlurinn er á nýju íþrótta- svæði, sem félaginu hefur verið úthlutað norðan Glerár- skóla Athöfnin á sunnudaginn hófst með því að keppnisfólk félagsins og eldri félagar fylktu liði á íþróttavelli bæjarins og þaðan var gengið undir fánum með lúðrasveit Akureyrar í broddi fylkingar til hins nýja iþróttasvæðis Þegar þang- að kom flutti Haraldur Helgason for- maður Þórs vígsluræðuna, en að því búnu hófst knattspyrnuleikur milli meistaraflokksliða félagsins frá árunum 1965 og 1975 Haraldur Helgason tók upphafsspyrnuna í þessum fyrsta leik á nýja vellinum Auk þessa knattspyrnuleiks kepptu tveir stúlknaflokkar úr Þór i knatt- spyrnu, og 3 og 4 flokkur drengja úr Þór og KA háðu með sér knattspyrnu- keppni Sv.P. Þórsarar ganga fylktu liði að nýja Iþróttasvæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.