Morgunblaðið - 15.08.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGUST 1975
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
2ja herbergja íbúð
i Heimahverfi og 3ja til 4ra
herbergja ibúð með sima í
Breiðhoiti III til leigu 1. sept-
ember. Aðeins greinagóðum
tilboðum svarað. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Mbl.
f. 20. ágúst merkt: ibúð —
5091.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir hús-
næði i Hafnarfirði. Erum á
götunni. Upplýsingar i sima
50338.
íbúð óskast
Systkin utan af landi sem eru
við riám í Reykjavik, óska
eftir að taka á leigu 2ja herb.
ibúð sem fyrst. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið.
Uppl. i s. 2791 2.
Hellissandur
Til sölu eínbýlishús með bíl-
skúr. Upplýsingar i síma 93-
6705.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla og góð um-
gengni. Upplýsingar í síma
95-4305 eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúð óskast
2ja—3ja herb. ibúð óskast á
leigu, má vera gömul. Fyrir-
framgreiðsla. Góðri um-
gengni heitið.
Upplýsingar i sima 86505
og 1 1 702.
Verslunarhúsnæði
óskast
Óska eftir um 25—40 fm.
verslunarhúsnæði á góðum
stað helst við Laugaveg eða
nágrenni. Vinsamlega hring-
ið i sima 1 5504.
Hjálp
Ungt par með eitt barn vant-
ar strax eins eða litla 2ja
herb. ibúð i Reykjavik eð ná-
grenni i 4—5 mánuði. Góðri
umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. i sima 5221 5.
Gullúr tapaðist
Kvengullúr tapaðist miðviku-
daginn 13. þ.m. annað hvort
i Þjóðminjasafninu eða fyrir
utan það.
Skilvis finnandi vinsamlega
hringi i síma 32047 eða
16779 á skrifstofutíma.
Verzlið ódýrt
Sumarpeysur kr. 1000 - Sið-
buxur frá 1000- Denim
jakkar 1000- Sumarkjólar
frá 2900- Sumarkápur
5100.- Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82.
Vél úr Bronco
Til sölu 6 cyl. broncovél i
góðu standi. Einnig Cortina
'74.
Upplýsingar í sima 33943.
eftir kl. 6.
Suðurnes
Mótatimbur til sölu, 1x6 og
1x4. Upplýsingar i sima 92-
2000,7466 og 41371.
^i^Farfuglodeild
Reykjavikur
Ferðir um helgina
I. Þórsmörk
II. Hrafntinnusker
Upplýsingar á skrifstofunni
Laufásveg 41. Simi 24950.
Farfuglar.
Föstudagur 16. ágúst
kl. 20.00
1. Landmannalaugar.
2. Kjölur.
3. Hekla.
Laugardagur 17. ág-
úst kl. 8.00
Þórsmörk. Farmiðar seldir á
skrifstofunni.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 11 798.
Vanur meiraprófs
bílstjóri
óskar eftir vinnu, simi
85346.
0P
H úsgagnaáklæði
Sérstök gæðavara. Gott lita-
úrval.
Húsgagnaáklæðasalan,
Bárugötu 3,
simi 201 52.
bíiar
Toyota Corolla '71
til sölu. Upplýsingar i sima
71723.
Halló krakkar
Kettlingar fást gefins að
Holtsgötu41 b.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 15.8. kl.
20
1. Leitað nýrra leiða.
Jeppaleiðangur, þar sem
menn geta komið með á sin-
um bilum og greitt þátttöku-
gjald.
Upplýsingar á skrifstofunni.
2. Þórsmörk — Goðaland.
Gengið á Fimmvörðuháls,
Útigönguhöfða og víðar. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Útivist
Lækjargötu 6, simi 14606.
Mini-golf 1 kín-
verska garðinum
OPNAÐ hefur verið svokallað
mini-golf f Reykjavík en slfk
dægrastytting hefur ekki verið á
boðstólum sfðan Tivoli var við
Iýði. Kallast hinn nýi staður
„Mini-golfgarðurinn“ og er til
húsa að Skólavörðustíg 45, þar
sem áður var kfnverski garðurinn
við Hábæ. Mini-golf garðinn
rekur hinn kunni fþróttamaður
Valbjörn Þorláksson og hefur
hann sjáifur smfðað golfbrautirii-
ar. Valbjörn hefur hug á þvf að
auka þessa starfsemi og hefur f
þvf augnamiði sótt um húsnæði f
Breiðholti hjá Reykjavfkurborg.
Mini-golfgarðurinn var opnaður
fyrir nokkru og nýtur hann þegar
töluverðra vinsælda þó ekki hafi
hann verið kynntur. Leiknar eru
12 holur og er metið fram að
þessu 18 högg. Er það Ragnar Lár
teiknari sem á metið. Valbjörn
hefur opið daglega frá klukkan
11—23. Aðgangur er 100 fyrir
börn og 150 krónur fyrir
fullorðna. Veitingar eru seldar á
staðnum.
Valbjörn sagði í samtali við
Morgunblaðið að hann hefði hug
á þvf að setja svona starfsemi á
laggirnar í Breiðholti. Væri hug-
mynd hans að hafa hana tvfskipta
þar, sérstakar brautir fyrir full-
orðna og aðrar fyrir börn. Hefur
hann sótt um húsnæði til borgar-
innar eða lóð undir slfka bygg-
ingu.
BIBR COSMETieS
Nýjar vörur í dag!
BIBA snyrtivörur 1 ótal litum
Treflar — margir litir
Þunnir frakkar
Kjólar
Mussur